Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fimmti flokkurinn og örlögin

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, ræð­ir ör­lög fimmta flokks­ins í ís­lensk­um stjórn­mál­um og velt­ir fyr­ir sér hvort hætta steðji að ungu flokk­un­um þrem­ur á Al­þingi.

Fimmti flokkurinn og örlögin
Píratar Eru á þingi annað kjörtímabilið í röð. Mynd: Pressphotos

Ekki koma þær nú svo ýkja mjög á óvart, fréttirnar sem berast af deilum í þingflokki Pírata um innra skipulag flokksins. Allt er það hefðinni samkvæmt. Stjórnmálasaga Íslands geymir aragrúa flokka sem hafa lagt upp með að skora stjórnmálakerfið á hólm. Margra sem einkum og sér í lagi hafa ætlað sér að bjóða upp á nýrri og lýðræðislegri vinnubrögð, gjarnan með flatara skipulagi en gerist og gengur í hefðbundnu flokkunum. Allt er það sosum nægjanlega göfugt. Og bara gott að einhverjir taki að sér að stunda tilraunir í íslenska stjórnmálaeldhúsinu – stjórnmálafræðingurinn þakkar ástsamlega fyrir það. 

Ásta Guðrún HelgadóttirSagði af sér sem þingflokksformaður Pírata vegna óskýrrar og klofinnar hlutverkaskiptingar.

En sagan segir okkur þó samt að þegar til lengdar lætur þá þrýstist það jafnan í hefðbundnari farvegi, einfaldlega vegna þess að gamalreynt skipulag í stjórnmálastarfi er alla jafna til nokkurs hægðarauka og hjálpar til við starfrækslu flokka. Á þetta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár