Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fimmti flokkurinn og örlögin

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, ræð­ir ör­lög fimmta flokks­ins í ís­lensk­um stjórn­mál­um og velt­ir fyr­ir sér hvort hætta steðji að ungu flokk­un­um þrem­ur á Al­þingi.

Fimmti flokkurinn og örlögin
Píratar Eru á þingi annað kjörtímabilið í röð. Mynd: Pressphotos

Ekki koma þær nú svo ýkja mjög á óvart, fréttirnar sem berast af deilum í þingflokki Pírata um innra skipulag flokksins. Allt er það hefðinni samkvæmt. Stjórnmálasaga Íslands geymir aragrúa flokka sem hafa lagt upp með að skora stjórnmálakerfið á hólm. Margra sem einkum og sér í lagi hafa ætlað sér að bjóða upp á nýrri og lýðræðislegri vinnubrögð, gjarnan með flatara skipulagi en gerist og gengur í hefðbundnu flokkunum. Allt er það sosum nægjanlega göfugt. Og bara gott að einhverjir taki að sér að stunda tilraunir í íslenska stjórnmálaeldhúsinu – stjórnmálafræðingurinn þakkar ástsamlega fyrir það. 

Ásta Guðrún HelgadóttirSagði af sér sem þingflokksformaður Pírata vegna óskýrrar og klofinnar hlutverkaskiptingar.

En sagan segir okkur þó samt að þegar til lengdar lætur þá þrýstist það jafnan í hefðbundnari farvegi, einfaldlega vegna þess að gamalreynt skipulag í stjórnmálastarfi er alla jafna til nokkurs hægðarauka og hjálpar til við starfrækslu flokka. Á þetta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár