Fimmti flokkurinn og örlögin

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, ræð­ir ör­lög fimmta flokks­ins í ís­lensk­um stjórn­mál­um og velt­ir fyr­ir sér hvort hætta steðji að ungu flokk­un­um þrem­ur á Al­þingi.

Fimmti flokkurinn og örlögin
Píratar Eru á þingi annað kjörtímabilið í röð. Mynd: Pressphotos

Ekki koma þær nú svo ýkja mjög á óvart, fréttirnar sem berast af deilum í þingflokki Pírata um innra skipulag flokksins. Allt er það hefðinni samkvæmt. Stjórnmálasaga Íslands geymir aragrúa flokka sem hafa lagt upp með að skora stjórnmálakerfið á hólm. Margra sem einkum og sér í lagi hafa ætlað sér að bjóða upp á nýrri og lýðræðislegri vinnubrögð, gjarnan með flatara skipulagi en gerist og gengur í hefðbundnu flokkunum. Allt er það sosum nægjanlega göfugt. Og bara gott að einhverjir taki að sér að stunda tilraunir í íslenska stjórnmálaeldhúsinu – stjórnmálafræðingurinn þakkar ástsamlega fyrir það. 

Ásta Guðrún HelgadóttirSagði af sér sem þingflokksformaður Pírata vegna óskýrrar og klofinnar hlutverkaskiptingar.

En sagan segir okkur þó samt að þegar til lengdar lætur þá þrýstist það jafnan í hefðbundnari farvegi, einfaldlega vegna þess að gamalreynt skipulag í stjórnmálastarfi er alla jafna til nokkurs hægðarauka og hjálpar til við starfrækslu flokka. Á þetta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár