Flokkur

Saga

Greinar

Hundrað ár frá fyrstu íslensku kvikmyndinni
Menning

Hundrað ár frá fyrstu ís­lensku kvik­mynd­inni

Á þjóð­há­tíð­ar­dag­inn var öld lið­in frá því að gam­an­mynd Lofts Guð­munds­son­ar, Æv­in­týri Jóns og Gvend­ar, var frum­sýnd. Að­eins tvær mín­út­ur hafa varð­veist af mynd­inni, sem Heim­ild­in birt­ir með leyfi Kvik­mynda­safns­ins. Mik­ið af ís­lenskri kvik­mynda­sögu á í hættu að glat­ast og hef­ur safn­ið þurft að baka gaml­ar spól­ur í ofni svo hægt sé að horfa á þær.
Sannleikurinn um Sjálfstæðisflokkinn
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Sann­leik­ur­inn um Sjálf­stæð­is­flokk­inn

Texti í dag­blaði frá stríðs­ár­un­um sýn­ir að áfell­is­dóm­ur yf­ir Sjálf­stæð­is­flokkn­um þá spegl­ast í gagn­rýni á flokk­inn í dag, að mati Þor­vald­ar Gylfa­son­ar.
Frá sannleik til sátta
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Frá sann­leik til sátta

Lýð­ræðis­ein­kunn Banda­ríkj­anna og Bret­lands hafa lækk­að úr 10 í 8. Lyg­ar geta fellt heilu rík­in.
Kreppan mikla – hin fyrri og verri
FréttirKreppur á Íslandi

Krepp­an mikla – hin fyrri og verri

Krepp­ur á Ís­landi - 1. hluti Þeg­ar tal­að er um verstu kreppu í heila öld gleym­ist að af litlu var að taka fyrr á ár­um.
Njósnari í aðalstöðvunum: „Hvar er Litli herramaðurinn okkar?“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Njósn­ari í að­al­stöðv­un­um: „Hvar er Litli herra­mað­ur­inn okk­ar?“

Fyr­ir 100 ár­um Sjálf­stæð­is­stríð Íra stóð sem hæst fyr­ir réttri öld.
Vann í Jeopardy! og flutti til Íslands
Viðtal

Vann í Jeop­ar­dy! og flutti til Ís­lands

Banda­ríkja­mað­ur­inn Ry­an Fen­ster þakk­ar sig­ur­göngu sinni í spurn­inga­þætt­in­um Jeop­ar­dy! að hann hafi getað lát­ið draum sinn um að læra mið­alda­sögu við Há­skóla Ís­lands ræt­ast. Á sama tíma glímdi hann við veik­indi, en von­ast nú til að vera áfram hér­lend­is að rann­saka vík­inga­tím­ann næstu ár­in.
Sigur í þrístökki fyrir utan Óperukjallarann – og kannski eitthvað alvarlegra: Önnur mynd af Steingrími Joð
Nærmynd

Sig­ur í þrístökki fyr­ir ut­an Óperukjall­ar­ann – og kannski eitt­hvað al­var­legra: Önn­ur mynd af Stein­grími Joð

Í ann­arri grein um Stein­grím J. Sig­fús­son drep­ur Karl Th. Birg­is­son nið­ur fæti í tveim­ur bók­um sem hann hef­ur skrif­að. Og end­ar á fylle­ríi fyr­ir fram­an Óperukjall­ar­ann í Stokk­hólmi.
На Запад! Í vestur!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

На Запад! Í vest­ur!

Í sum­ar­byrj­un 1920 virt­ist hið nýja pólska ríki standa með pálm­ann í hönd­un­um gagn­vart hinum Rauða her komm­ún­ista­stjórn­ar­inn­ar í Rússlandi. En skjótt skip­ast veð­ur í lofti og allt í einu var til­veru Pól­lands enn á ný ógn­að.
Hvorki sérstaklega vinstri eða hvað þá grænn: Mynd af Steingrími J. Sigfússyni
Nærmynd

Hvorki sér­stak­lega vinstri eða hvað þá grænn: Mynd af Stein­grími J. Sig­fús­syni

Í fyrri hluta um­fjöll­un­ar sinn­ar um stjórn­mála­fer­il og per­sónu Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar, for­seta Al­þing­is, fjall­ar Karl Th. Birg­is­son með­al ann­ars um af­stöðu þing­manns­ins til frjáls­lynd­is- og um­hverf­is­mála.
Félagabrjótar og gul verkalýðsfélög: Ógn við lýðræði og velferð
Sigurður Pétursson
PistillVerkalýðsmál

Sigurður Pétursson

Fé­laga­brjót­ar og gul verka­lýðs­fé­lög: Ógn við lýð­ræði og vel­ferð

Sig­urð­ur Pét­urs­son sagn­fræð­ing­ur var­ar við fé­lags­brjót­um og að­ferð­um þeirra. „Á síð­ustu ár­um hafa kom­ið upp slík dæmi með­al sjó­manna, hjá flug­mönn­um og flug­þjón­um,“ skrif­ar hann.
Sögufölsun felld af stalli
Úttekt

Sögu­föls­un felld af stalli

Mót­mæl­end­ur í Banda­ríkj­un­um krefjast upp­gjörs og vilja stytt­ur og minn­is­merki um suð­ur­rík­in burt. Sagn­fræð­ing­ur seg­ir það ekki í nein­um takti við mann­kyns­sög­una að lista­verk á op­in­ber­um stöð­um séu var­an­leg.
Í baráttunni gegn veirunni vantar forystu
Yuval Noah Harari
PistillCovid-19

Yuval Noah Harari

Í bar­átt­unni gegn veirunni vant­ar for­ystu

„Til að ein­angr­un komi að gagni sem vopn er ekki nóg að líta til mið­alda. Við yrð­um að fara aft­ur á stein­öld.“

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.