Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Stjórnmálaviðhorfið við þinglok

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, ræð­ir stjórn­mála­við­horf­ið í lok fyrsta lög­gjaf­ar­þings á nýju kjör­tíma­bili og rýn­ir í hvað kort­in segja um fram­hald­ið hand­an sum­ars.

Stjórnmálaviðhorfið við þinglok
Katrín Jakobsdóttir Vinstri græn hafa mælst sterk í skoðanakönnunum, þar af með 23,4 prósent í síðustu könnun MMR, tæpum tveimur prósentustigum undir Sjálfstæðisflokknum. Mynd: Pressphotos

Ágæt spekt hefur ríkt í íslenskum stjórnmálum frá því að ríkisstjórnin tók við í janúar í kjölfar nokkuð strembinnar stjórnarkreppu, sem varð að loknu harla óvanalegu þingkjöri. Hvort það sé svikalogn verður að koma í ljós þegar hausta fer á ný. Staða stjórnarnarinnar er samt óvanalega veik á Alþingi og hún átti á nýliðnu þingi í stöðugum brösum með að koma málum sínum í gegn, ekki aðeins sökum þess hve tæpt meirihlutinn stendur í hausum talið, heldur ekki síður vegna óhemju ólíkra sjónarmiða innan stjórnarliðsins þar sem nokkuð stöðugar skærur virðast ríkja á milli manna – í eldhúsdagsumræðum um daginn töluðu fulltrúar ríkisstjórnarinnar stundum líkt og fyrir öndverðri stjórnarstefnu.

Blóm í haga

Þessi aðþrenging stjórnarinnar á þingi hefur þó ekki að öðru leyti valdið henni teljanlegum kranka – ef það orð má nota – úti í samfélaginu. Stjórnin nýtur þess nefnilega hversu ósamstiga stjórnarandstaðan er, sem engan veginn er í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár