Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Stjórnmálaviðhorfið við þinglok

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, ræð­ir stjórn­mála­við­horf­ið í lok fyrsta lög­gjaf­ar­þings á nýju kjör­tíma­bili og rýn­ir í hvað kort­in segja um fram­hald­ið hand­an sum­ars.

Stjórnmálaviðhorfið við þinglok
Katrín Jakobsdóttir Vinstri græn hafa mælst sterk í skoðanakönnunum, þar af með 23,4 prósent í síðustu könnun MMR, tæpum tveimur prósentustigum undir Sjálfstæðisflokknum. Mynd: Pressphotos

Ágæt spekt hefur ríkt í íslenskum stjórnmálum frá því að ríkisstjórnin tók við í janúar í kjölfar nokkuð strembinnar stjórnarkreppu, sem varð að loknu harla óvanalegu þingkjöri. Hvort það sé svikalogn verður að koma í ljós þegar hausta fer á ný. Staða stjórnarnarinnar er samt óvanalega veik á Alþingi og hún átti á nýliðnu þingi í stöðugum brösum með að koma málum sínum í gegn, ekki aðeins sökum þess hve tæpt meirihlutinn stendur í hausum talið, heldur ekki síður vegna óhemju ólíkra sjónarmiða innan stjórnarliðsins þar sem nokkuð stöðugar skærur virðast ríkja á milli manna – í eldhúsdagsumræðum um daginn töluðu fulltrúar ríkisstjórnarinnar stundum líkt og fyrir öndverðri stjórnarstefnu.

Blóm í haga

Þessi aðþrenging stjórnarinnar á þingi hefur þó ekki að öðru leyti valdið henni teljanlegum kranka – ef það orð má nota – úti í samfélaginu. Stjórnin nýtur þess nefnilega hversu ósamstiga stjórnarandstaðan er, sem engan veginn er í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár