Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
Himnaríki eða heimsendir þegar gervigreindin tekur yfir
ÚttektGervigreindin tekur yfir

Himna­ríki eða heimsend­ir þeg­ar gervi­greind­in tek­ur yf­ir

Mun gervi­greind­in skapa alls­nægta­sam­fé­lag þar sem mann­eskj­an er í fyr­ir­rúmi? Eða munu ein­ung­is millj­arða­mær­ing­ar græða og við hin sitja eft­ir at­vinnu­laus og menn­ing­arsnauð? Eða för­um við bil beggja? Áhuga­mað­ur seg­ist ótt­ast af­leið­ing­ar gervi­greind­ar til skamms tíma en vera bjart­sýnn til lengri tíma.
Reynisfjara: Öryggið og ábyrgðin
Úttekt

Reyn­is­fjara: Ör­ygg­ið og ábyrgð­in

„Tími að­gerða er ein­fald­lega runn­inn upp,“ seg­ir Hanna Katrín Frið­riks­son at­vinnu­vega­ráð­herra um ör­ygg­is­mál í ferða­þjón­ust­unni. Land­eig­end­ur í Reyn­is­fjöru telja ör­ygg­is­ráð­staf­an­ir þar vera sam­starfs­verk­efni. Varn­ir voru hert­ar í fjör­unni eft­ir að níu ára göm­ul þýsk stúlka lést þar í byrj­un ág­úst. Sjón­ar­vott­ur seg­ir krafta­verk að ekki fleiri hefðu far­ist þenn­an dag. Ferða­menn halda áfram að streyma nið­ur í fjöru þrátt fyr­ir nýtt lok­un­ar­hlið og leggja ólíkt mat á hætt­una.

Mest lesið undanfarið ár