Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Álitsgjafar hvetja til landhernaðar og vilja „miskunnarlausa og harða valdbeitingu“

Leiða má lík­ur að því að öll um­ræða um ör­ygg­is- og hern­að­ar­mál og frið­helgi einka­lífs muni gjör­breyt­ast eft­ir hryðju­verk­in í Par­ís. Þá gætu at­burð­irn­ir orð­ið vatn á myllu þjóð­ern­ispo­púlí­skra flokka í Evr­ópu.

Álitsgjafar hvetja til landhernaðar og vilja „miskunnarlausa og harða valdbeitingu“

Frakkar eiga rétt á því að Atlantshafsbandalagið og Bandaríkin bregðist harkalega við hryðjuverkaárásunum í París og 5. gr. Atlantshafssáttmálans verði virkjuð. Þetta er álit James Stavridis, fyrrverandi yfirherforingja NATO og Roger Cohen, dálkahöfundar í New York Times. Þeir eru á meðal álitsgjafa vestanhafs og í Evrópu sem kalla eftir því að brugðist verði við voðaverkunum í París með aukinni hörku vestrænna ríkja í Miðausturlöndum.

Samkvæmt 5. gr. Atlantshafssáttmálans er litið á vopnaða árás gegn aðildarríki NATO í Evrópu eða Norður-Ameríku sem árás á alla aðila Atlantshafsbandalagsins. Slíkt er talið réttlæta hernaðarlegan stuðning við þann sem verður fyrir árásinni. Greinin var virkjuð eftir árásirnar þann 11. september árið 2001 þegar Bandaríkin lýstu yfir stríði gegn hryðjuverkum. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stríðið gegn ISIS

Sýrlensk börn reyna að koma í veg fyrir loftárásir með því að kveikja í dekkjum
FréttirStríðið gegn ISIS

Sýr­lensk börn reyna að koma í veg fyr­ir loft­árás­ir með því að kveikja í dekkj­um

Síð­an borg­ara­styrj­öld­in í Sýr­landi hófst ár­ið 2011 hafa allt að 470 þús­und manns lát­ið líf­ið og 4 millj­ón­ir flótta­manna hafa flú­ið stríðs­átök­in í land­inu. Loft­árás­ir hafa ver­ið dag­legt brauð und­an­far­in miss­eri fyr­ir marga íbúa lands­ins, en börn­in í borg­inni Al­eppo hafa nú tek­ið upp á því að brenna bíldekk til þess að koma í veg fyr­ir að sprengj­um sé sleppt á borg­ina.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár