Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Álitsgjafar hvetja til landhernaðar og vilja „miskunnarlausa og harða valdbeitingu“

Leiða má lík­ur að því að öll um­ræða um ör­ygg­is- og hern­að­ar­mál og frið­helgi einka­lífs muni gjör­breyt­ast eft­ir hryðju­verk­in í Par­ís. Þá gætu at­burð­irn­ir orð­ið vatn á myllu þjóð­ern­ispo­púlí­skra flokka í Evr­ópu.

Álitsgjafar hvetja til landhernaðar og vilja „miskunnarlausa og harða valdbeitingu“

Frakkar eiga rétt á því að Atlantshafsbandalagið og Bandaríkin bregðist harkalega við hryðjuverkaárásunum í París og 5. gr. Atlantshafssáttmálans verði virkjuð. Þetta er álit James Stavridis, fyrrverandi yfirherforingja NATO og Roger Cohen, dálkahöfundar í New York Times. Þeir eru á meðal álitsgjafa vestanhafs og í Evrópu sem kalla eftir því að brugðist verði við voðaverkunum í París með aukinni hörku vestrænna ríkja í Miðausturlöndum.

Samkvæmt 5. gr. Atlantshafssáttmálans er litið á vopnaða árás gegn aðildarríki NATO í Evrópu eða Norður-Ameríku sem árás á alla aðila Atlantshafsbandalagsins. Slíkt er talið réttlæta hernaðarlegan stuðning við þann sem verður fyrir árásinni. Greinin var virkjuð eftir árásirnar þann 11. september árið 2001 þegar Bandaríkin lýstu yfir stríði gegn hryðjuverkum. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stríðið gegn ISIS

Sýrlensk börn reyna að koma í veg fyrir loftárásir með því að kveikja í dekkjum
FréttirStríðið gegn ISIS

Sýr­lensk börn reyna að koma í veg fyr­ir loft­árás­ir með því að kveikja í dekkj­um

Síð­an borg­ara­styrj­öld­in í Sýr­landi hófst ár­ið 2011 hafa allt að 470 þús­und manns lát­ið líf­ið og 4 millj­ón­ir flótta­manna hafa flú­ið stríðs­átök­in í land­inu. Loft­árás­ir hafa ver­ið dag­legt brauð und­an­far­in miss­eri fyr­ir marga íbúa lands­ins, en börn­in í borg­inni Al­eppo hafa nú tek­ið upp á því að brenna bíldekk til þess að koma í veg fyr­ir að sprengj­um sé sleppt á borg­ina.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár