Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Álitsgjafar hvetja til landhernaðar og vilja „miskunnarlausa og harða valdbeitingu“

Leiða má lík­ur að því að öll um­ræða um ör­ygg­is- og hern­að­ar­mál og frið­helgi einka­lífs muni gjör­breyt­ast eft­ir hryðju­verk­in í Par­ís. Þá gætu at­burð­irn­ir orð­ið vatn á myllu þjóð­ern­ispo­púlí­skra flokka í Evr­ópu.

Álitsgjafar hvetja til landhernaðar og vilja „miskunnarlausa og harða valdbeitingu“

Frakkar eiga rétt á því að Atlantshafsbandalagið og Bandaríkin bregðist harkalega við hryðjuverkaárásunum í París og 5. gr. Atlantshafssáttmálans verði virkjuð. Þetta er álit James Stavridis, fyrrverandi yfirherforingja NATO og Roger Cohen, dálkahöfundar í New York Times. Þeir eru á meðal álitsgjafa vestanhafs og í Evrópu sem kalla eftir því að brugðist verði við voðaverkunum í París með aukinni hörku vestrænna ríkja í Miðausturlöndum.

Samkvæmt 5. gr. Atlantshafssáttmálans er litið á vopnaða árás gegn aðildarríki NATO í Evrópu eða Norður-Ameríku sem árás á alla aðila Atlantshafsbandalagsins. Slíkt er talið réttlæta hernaðarlegan stuðning við þann sem verður fyrir árásinni. Greinin var virkjuð eftir árásirnar þann 11. september árið 2001 þegar Bandaríkin lýstu yfir stríði gegn hryðjuverkum. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stríðið gegn ISIS

Sýrlensk börn reyna að koma í veg fyrir loftárásir með því að kveikja í dekkjum
FréttirStríðið gegn ISIS

Sýr­lensk börn reyna að koma í veg fyr­ir loft­árás­ir með því að kveikja í dekkj­um

Síð­an borg­ara­styrj­öld­in í Sýr­landi hófst ár­ið 2011 hafa allt að 470 þús­und manns lát­ið líf­ið og 4 millj­ón­ir flótta­manna hafa flú­ið stríðs­átök­in í land­inu. Loft­árás­ir hafa ver­ið dag­legt brauð und­an­far­in miss­eri fyr­ir marga íbúa lands­ins, en börn­in í borg­inni Al­eppo hafa nú tek­ið upp á því að brenna bíldekk til þess að koma í veg fyr­ir að sprengj­um sé sleppt á borg­ina.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár