Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði

Bene­dikt Sveins­son, fað­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar, hef­ur tví­veg­is keypt rík­is­eign­ir á und­ir­verði í einka­væð­ing­ar­ferli. Þetta eru við­skipt­in með SR-mjöl ár­ið 1993 og kaup hans á hluta­bréf­um í Ís­lands­banka ár­ið 2022. Í báð­um til­fell­um hef­ur Rík­is­end­ur­skoð­un tek­ið söl­una á eign­un­um til rann­sókn­ar. Þor­steinn Páls­son, fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra, sem helst var gagn­rýnd­ur fyr­ir söl­una á SR-mjöli, seg­ir að gagn­rýn­in eigi ekki rétt á sér.

Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
„Stjórnarformaður Íslands“ Benedikt Sveinssyni var Stundum lýst sem „stjórnarformanni Íslands“ undir lok síðustu aldar þar sem hann sat í svo mörgum stjórnum. Mynd: Morgunblaðið/Golli

Í árslok 1993 keypti Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, ríkisfyrirtækið SR-mjöl af Ríkinu. Ríkisendurskoðun rannsakaði þá einkavæðingu og taldi að Benedikt og viðskiptafélagi hans, Jónas Aðalsteinsson, hefðu fengið að kaupa fyrirtækið á umtalsverðu undirverði og reglur um söluna hafi verið brotnar.

Í skýrslu um einkavæðinguna í apríl árið 1994 sagði: „Ríkisendurskoðun telur að þeim verklagsreglum sem samþykktar voru af ríkisstjórninni 12. október 1993 og fylgja skal við framkvæmd á einkavæðingu hafi ekki verið fylgt sem skyldi við undirbúning og sölu hlutabréfa í SR-mjöli hf. Að mati stofnunarinnar var sú ráðgjöf sem stjórnvöld fengu við söluna, ekki að öllu leyti eins vönduð og æskilegt hefði verið.“

Ríkisendurskoðun gerði ekki einungis athugasemdir við undirbúning, ráðgjöf og sjálfa söluna, heldur einnig þá staðreynd að verðið sem fékkst fyrir fyrirtækið, var einungis helmingur þess félagið var sagt eiga í eignum umfram skuldir.

„Samanburður á mati tilboðsgjafa á framtíðartekjuvirði SR-mjöls hf. og mati VÍB bendir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurdur Hermannsson skrifaði
    No comments.
    0
  • BH
    Benjamín Hansson skrifaði
    Óskaplegur gauragangur er út af þessari bankasölu. Sjálfstæðismenn almennt og þorri stjórnarþingmanna virðast ánægðir með framtakið. – Sorglegast er að afar Bjarna eru sennilega fallnir frá. Það hefði svo verið gráupplagt að gauka einhverjum krónum að körlunum í leiðinni.
    0
  • Siggi Rey skrifaði
    Mikill vill meira seigir einhversstaðar og að margur verður af aurum api! Þetta er auðvaldið sem öllu stjórnar á landinu. Lesist MAFÍAN!
    1
  • Jón Marteinsson skrifaði
    Finst fólki í lagi að vera með svona fétækra hjálp þetta eru menn sem eiga nóga peninga og þurfa ekki aumingja hjálp.
    1
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Ferilskrá þeirra feðga er ekki falleg, aflandseyjaleikir, huldueignir, algert lack of due diligence, skýrslur svæfðar, rannsakendur frystir (fjárhagslega og laga og regluverkslega ), huldubankar, huldudílar, Alsheimer og Munchausensögur, mýtukennd heppni ( fjárstreymi fyrir fall banka t.d. ) osf osf... eru menn hissa þó Samherji komi bara nokkuð hreinn úr samanburði ?

    Og þegar ungur temur það sem gamall venur þá þarf ekki að undra að íslendingar teljist varhugaverðir þegar sá ungi er fjármálaráðherra landsins.
    6
    • Siggi Rey skrifaði
      Íslenska MAFÍAN sem völdin hefur og stór hluti þjóðarinnar velur þennan viðbjóð.
      1
  • Ásgeir Överby skrifaði
    SR var selt fyrir 750 milljónir. 125 milljónir voru greiddar við sölu, afgangurinn var borgaður út úr veltunni.
    Endurstofnverð fyrirtækisins var metið á 5 milljarða á þeim tíma.
    Það lá á að selja áður en gengið var í ESS 1995, þá hefði orðið að auglýsa á Evrópska efnahagssvæðinu.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár