Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ósamræmi í skýringum Illuga og í gögnum um samstarf við Orku Energy

Ill­ugi Gunn­ars­son svar­aði spurn­ing­um um Orku Energy mál­ið á Al­þingi í gær. Gerði lít­ið úr að­komu mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins að sam­starfs­yf­ir­lýs­ingu sem hann und­ir­rit­aði við kín­verska rík­ið þar sem Orka Energy er hluti af sam­komu­lag­inu. Mennta­mála­ráðu­neyti Ill­uga ákvað að vilja­yf­ir­lýs­ing­in yrði gerð sem og að Orka Energy yrði fram­kvæmdarað­ili rík­is­ins í sam­vinn­unni við Kína. Ill­ugi sagði hins veg­ar að gerð vilja­yf­ir­lýs­ing­ar­inn­ar hefði ekki átt sér stað inn­an ráðu­neyt­is hans.

Ósamræmi í skýringum Illuga og í gögnum um samstarf við Orku Energy
Ráðuneytið átti frumkvæðið Menntamálaráðuneyti Illuga Gunnarssonar átti frumkvæðið að því að gerð var viljayfirlýsing um samstarf við kínverska ríkið sem Orka Energy fékk svo að vera hluti af. Illugi gerði lítið úr þætti ráðuneytisins við gerð viljayfirlýsingarinnar á Alþingi í gær. Mynd: Pressphotos

Ósamræmi er á milli skýringa Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra á því hvernig ákveðið var að gera viljayfirlýsingu á milli íslenska ríkisins og kínverska ríkisins um samstarf í orkumálum og þeirra gagna sem fyrir liggja um þessa viljayfirlýsingu. Illugi, sem tjáði svaraði fyrirspurn Bjarkeyjar Gunnarsdóttir Olsen um tengsl hans og Orku Energy á Alþingi í gær, gerði lítið úr aðkomu ráðuneytisins að gerð viljayfirlýsingarinnar um samstarf í orkumálum og sagði að ráðuneytið hefði ekkert komið að gerð viljayfirlýsingarinnar líkt og Bjarkey hélt fram í ræðustól Alþingis. Illugi sagði meðal annars: „Hitt síðan hvað varðar það að það hafi orðið til í menntamálaráðuneytinu viljayfirlýsing þá er það ekki mjög nákvæm frásögn.“

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Illugi Gunnarsson og Orka Energy

Samstarfsmaður íslenska ríkisins notaði þrjú félög í skattaskjólum
Fréttir

Sam­starfs­mað­ur ís­lenska rík­is­ins not­aði þrjú fé­lög í skatta­skjól­um

Hauk­ur Harð­ar­son, fjár­fest­ir og stjórn­ar­formað­ur Orku Energy, átti að minnsta kosti þrjú fé­lög í skatta­skjól­um sem hann not­aði í við­skipt­um sín­um fyr­ir og eft­ir hrun. Stýr­ir fyr­ir­tæki sem á í sam­starfi við ís­lenska rík­ið í orku­mál­um í Kína og hef­ur Hauk­ur nokkr­um sinn­um fund­að með Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, for­seta Ís­lands, vegna orku­mála. Eins­dæmi er að einka­fyr­ir­tæki kom­ist í þá stöðu sem Orka Energy er í í Kína.
Tvö hliðstæð spillingarmál en bara ein athugun á mútubroti
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Tvö hlið­stæð spill­ing­ar­mál en bara ein at­hug­un á mútu­broti

Mál ut­an­rík­is­ráð­herra Sví­þjóð­ar, Margot Wallström, og mál Ill­uga Gunn­ars­son­ar eru hlið­stæð að ýmsu leyti. Bæði leigðu íbúð­ir af einkað­il­um af óljós­um ástæð­um. Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð hef­ur brugð­ist við í til­felli Wallström en eng­inn eft­ir­lits­að­ili hef­ur skoð­að mál Ill­uga svo vit­að sé. Af hverju staf­ar þessi mun­ur á milli land­anna?
Illugi gerir undirmenn sína samábyrga
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ill­ugi ger­ir und­ir­menn sína samá­byrga

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra gerði und­ir­menn sína í mennta­mála­ráðu­neyt­inu samá­byrga við skipu­lagn­ingu á op­in­berri heim­sókn til Kína þar sem Orka Energy var í við­skipta­sendi­nefnd hans. Starfs­menn ráðu­neyt­is­ins vissu ekki um við­skipti Ill­uga og stjórn­ar­for­manns Orku Energy. Einn af und­ir­mönn­um Ill­uga í ráðu­neyti er Ásta Magnús­dótt­ir sem kom að skipu­lagn­ingu ferð­ar­inn­ar til Kína en ómögu­legt hef­ur ver­ið að ná í hana til að spyrja hana spurn­inga um ferð­ina.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár