Ósamræmi er á milli skýringa Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra á því hvernig ákveðið var að gera viljayfirlýsingu á milli íslenska ríkisins og kínverska ríkisins um samstarf í orkumálum og þeirra gagna sem fyrir liggja um þessa viljayfirlýsingu. Illugi, sem tjáði svaraði fyrirspurn Bjarkeyjar Gunnarsdóttir Olsen um tengsl hans og Orku Energy á Alþingi í gær, gerði lítið úr aðkomu ráðuneytisins að gerð viljayfirlýsingarinnar um samstarf í orkumálum og sagði að ráðuneytið hefði ekkert komið að gerð viljayfirlýsingarinnar líkt og Bjarkey hélt fram í ræðustól Alþingis. Illugi sagði meðal annars: „Hitt síðan hvað varðar það að það hafi orðið til í menntamálaráðuneytinu viljayfirlýsing þá er það ekki mjög nákvæm frásögn.“
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
Ósamræmi í skýringum Illuga og í gögnum um samstarf við Orku Energy
Illugi Gunnarsson svaraði spurningum um Orku Energy málið á Alþingi í gær. Gerði lítið úr aðkomu menntamálaráðuneytisins að samstarfsyfirlýsingu sem hann undirritaði við kínverska ríkið þar sem Orka Energy er hluti af samkomulaginu. Menntamálaráðuneyti Illuga ákvað að viljayfirlýsingin yrði gerð sem og að Orka Energy yrði framkvæmdaraðili ríkisins í samvinnunni við Kína. Illugi sagði hins vegar að gerð viljayfirlýsingarinnar hefði ekki átt sér stað innan ráðuneytis hans.
Mest lesið

1
Reyndi að kaupa vændi sem verkalýðsforingi
Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér þingmennsku. Sandra Sigurðardóttir úr Hveragerði kemur inn á þing.

2
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
Erla Björg Gunnarsdóttir er hætt sem ritstjóri á fréttastofu Sýnar. Í færslu á samfélagsmiðlum segir hún að í áranna rás hafi hún unnið eins og hún gat með síbreytilegan farveg þar sem hún hafi stundum þurft að minna sig á æðruleysið og hverju hún gæti stjórnað. „Eftir marga slíka hringi kemur að þeim tímapunkti að það er best að kveðja og hleypa nýjum kröftum í baráttuna.“

3
Hildur Eir Bolladóttir
Stefnir mögulega í siðrof sökum valdagræðgi
Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur hjá Akureyrarkirkju, um árið framundan.

4
Viðvörunarbjöllur hringdu vegna byrjendalæsis fyrir áratug
Sterkar vísbendingar voru um að Byrjendalæsi væri ekki að skila miklum árangri árið 2015. Prófessor í sálfræði sagði kennsluaðferðum sem byggja á samskonar hugmyndum og Byrjendalæsi ekki hafa reynst vel í öðrum löndum.

5
Vilja einfalda lífið
Þrjár vinkonur norðan heiða eru vel á veg komnar með hugmynd um að hanna flíkur sem gagnast börnum og fólki með skynúrvinnsluvanda. Þær hafa stofnað fyrirtækið Skynró og fengu nýlega styrk sem hjálpar þeim að hefjast handa hvað hönnunina varðar. Hugmynd þeirra hefur vakið mikla athygli í samfélaginu norðan heiða og segjast þær stöllur vilja einfalda lífið fyrir fólk því það sé nú þegar nógu flókið.

6
Baldur Þórhallsson
Íslendingar verða að taka afstöðu
Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði um árið framundan.
Mest lesið í vikunni

1
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

2
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.

3
Reyndi að kaupa vændi sem verkalýðsforingi
Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér þingmennsku. Sandra Sigurðardóttir úr Hveragerði kemur inn á þing.

4
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
Aukning í kirkjusókn ungs fólks hefur gert vart við sig í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu líkt og innan þjóðkirkjunnar. Forstöðumaður safnaðarins segir að það sem einkenni ungmennin sé sjálfsprottin trú án þess að þau standi frammi fyrir erfiðleikum í lífinu. „Þau eignuðust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trúarlíf í einrúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengjast öðrum.“

5
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
Erla Björg Gunnarsdóttir er hætt sem ritstjóri á fréttastofu Sýnar. Í færslu á samfélagsmiðlum segir hún að í áranna rás hafi hún unnið eins og hún gat með síbreytilegan farveg þar sem hún hafi stundum þurft að minna sig á æðruleysið og hverju hún gæti stjórnað. „Eftir marga slíka hringi kemur að þeim tímapunkti að það er best að kveðja og hleypa nýjum kröftum í baráttuna.“

6
Ósáttur við gagnrýnina á innlimunargrín sendiherraefnis Bandaríkjanna
Billy Long, sendiherraefni Bandaríkjanna á Íslandi, grínaðist með að Ísland yrði innlimað í Bandaríkin. Snorri Másson er ósáttur við gagnrýni Sigmars Guðmundssonar á sendiherraefnið og sakar hann um „ofsa“.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

3
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

4
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

5
Sif Sigmarsdóttir
Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Árið er senn á enda. Ein þau tímamót sem undirrituð fagnaði á árinu var tuttugu ára brúðkaupsafmæli. Af tilefninu þvinguðum við hjónin okkur til að líta upp úr hversdagsamstrinu og fara út að borða. Fyrir valinu varð staðurinn sem við borðuðum á þegar við giftum okkur, Café Royal, sögufrægur veitingastaður á Regent Street í London, þar sem ekki ómerkari menn...

6
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
Undirskriftasöfnun er hafin til að mómæla framkvæmdum í Skaftafelli. Fundur um breytingar framkvæmdanna var haldinn um hásumar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ segir íbúi á svæðinu. Íbúar óttast að samkeppnishæfni muni minnka ef fyrirhuguð ferðagisting rís. „Ég sé ekki annað en að þetta auki tekjur og atvinnu á svæðinu,“ segir Pálmar Harðarson, sem stendur að framkvæmdinni ásamt Arctic Adventures.








































Athugasemdir