Kínverska ríkið setur 700 til 800 milljónir í rannsóknarmiðstöð um norðurljósin
Þegar samskipti Íslands og Kína voru sem best á árunum eftir hrunið var ákveðið að byggja norðurljósamiðstöð í Þingeyjarsýslu sem var liður í samstarfi ríkjanna. Kína fjármagnar verkefnið alfarið í gegnum norðurskautastofnun sína. Framkvæmdastjóri sjálfseignarstofnunar um miðstöðina segir að hún hafi verið notuð í verkefnið þar sem Kína hafi ekki mátt eiga landið sjálft.
Viðtal
4
Sendiherrann gagnrýnir Ísland: „Kína mun berjast þar til yfir lýkur“
He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, segir að ríkið muni berjast gegn því að Sameinuðu þjóðirnar beiti sér gegn Kína vegna mannréttindabrota í Xinijang-héraði. Ísland er eitt af þeim ríkjum sem beitir sér nú fyrir því að Sameinuðu þjóðirnar ræði svarta skýrslu og meinta glæpi Kína gegn mannkyninu. Í viðtali við Stundina fer sendiherrann yfir samskipti Kína og Íslands, refsiaðgerðir þjóðanna og afstöðu til stríðsins.
Erlent
2
Pelosi fylgir hjartanu í púðurtunnuna
Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, lýsir stuðningi við Taívan með heimsókn sem kallar fram reiði kínverskra stjórnvalda og snertir á mestu mögulegu átökum sem geta orðið á heimsvísu.
FréttirCovid-19
1
Ný rannsókn segir markað í Wuhan upprunastað faraldursins
Að minnsta kosti tvö kórónaveirusmit urðu úr lifandi dýrum yfir í fólk á Huanan-markaðnum í Wuhan í Kína samkvæmt nýrri ritrýndri rannsókn hóps vísindamanna. Gögn eru ekki sögð styðja við kenningu um að veiran hafi sloppið frá tilraunastofu.
Aðsent
2
Hilmar Þór Hilmarsson
Vöxtur Kína og varnir Evrópu
Kínverjar stefna á að verða stærra hagkerfi en Bandaríkin og Evrópusambandið til samans. „Kaldastríðshugmyndin að Kína muni falla undir svipuðum þrýstingi Vesturlanda og Sovétríkin er afleit hugmynd,“ skrifar Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor í alþjóðaviðskiptum.
Erlent
3
Íslendingar kaupa meira og meira af einræðisríkinu Kína
Kína hefur farið fram úr helstu viðskiptalöndum Íslendinga í innflutningi. Á móti flytja Íslendingar lítið út til Kína. Íslendingar gerðu fríverslunarsamning við Kína 2013 og hafa aukið innflutning þaðan um 40 milljarða, eða 84%, frá því samningurinn var undirritaður.
PistillÚkraínustríðið
5
Jón Trausti Reynisson
Kominn tími til að opna augun
Lýðræðisríki standa frammi fyrir bandalagi einræðis- og alræðisríkjanna Rússlands og Kína sem snýst um að skapa olnbogarými fyrir ofbeldi. Á sama tíma og Kína afneitar tilvist stríðs er Ísland með fríverslunarsamning við landið.
Erlent
Kínverjar aldrei aftur niðurlægðir
Kínverjar munu aldrei aftur sætta sig við að vera niðurlægðir af útlendingum að sögn þarlendra ráðamanna. Stjórnmálafræðingar segja að kínverski kommúnistaflokkurinn, sem nýlega fagnaði 100 ára afmæli sínu, byggi tilkall sitt til valda meðal annars á þjóðernishyggju og stolti auk mikils hagvaxtar.
Erlent
Kynlífsdúkkur og vinnusamir smitberar
Hatur gegn fólki af asískum uppruna hefur risið í Bandaríkjunum upp á síðkastið, en það á sér djúpar rætur.
Erlent
Frá sjónarhorni Kínverja
Þjóðernishyggja er rík meðal ungra Kínverja, segir Kínasérfræðingurinn Carl Zha. Kínvejrar telja sig þurfa að verjast ásælni Bandaríkjanna í Asíu.
Erlent
Kína lætur skína í tennurnar
Kínverski drekinn er farinn að bíta frá sér. Spáð er yfirvofandi stríðsátökum Kínverja og Bandaríkjanna.
Erlent
Wuhan-skjölin: Hvað vissu Kínverjar um veiruna?
Kínversk leyniskjöl varpa nýju ljósi á upphaf faraldursins.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.