Fjárfestirinn Haukur Harðarson, stjórnarformaður fyrirtækisins Arctic Green Energy, sem áður hét Orka Energy, átti tvö félög í skattaskjólum í gegnum lögmannsstofuna Mossack Fonseca. Haukur notaði annað þeirra svo seint sem árið 2014 þegar hann var orðinn viðskiptavinur sænska Nordea-bankans í Lúxemborg eftir hrun Landsbanka Íslands árið 2008. Félög Hauks voru bæði í skattaskjólinu Tortólu og hétu Panduranga Ltd. og Vega Holding Associates. Haukur átti svo annað félag í skattaskjólinu Cayman-eyjum, Indrapura Limited, sem hann notaði meðal annars til að halda utan um hlutabréf í öðru félaginu á Tortólu. Annað félagið, Vega, var stofnað árið 2004 í gegnum Landsbankann í Lúxemborg en hitt, Panduranga, var stofnað eftir hrunið árið 2008, nánar tiltekið árið 2009. Síðarnefnda félaginu var svo ekki slitið fyrr en árið 2014.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Samstarfsmaður íslenska ríkisins notaði þrjú félög í skattaskjólum
Haukur Harðarson, fjárfestir og stjórnarformaður Orku Energy, átti að minnsta kosti þrjú félög í skattaskjólum sem hann notaði í viðskiptum sínum fyrir og eftir hrun. Stýrir fyrirtæki sem á í samstarfi við íslenska ríkið í orkumálum í Kína og hefur Haukur nokkrum sinnum fundað með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, vegna orkumála. Einsdæmi er að einkafyrirtæki komist í þá stöðu sem Orka Energy er í í Kína.
Mest lesið

1
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

2
Sif Sigmarsdóttir
Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Árið er senn á enda. Ein þau tímamót sem undirrituð fagnaði á árinu var tuttugu ára brúðkaupsafmæli. Af tilefninu þvinguðum við hjónin okkur til að líta upp úr hversdagsamstrinu og fara út að borða. Fyrir valinu varð staðurinn sem við borðuðum á þegar við giftum okkur, Café Royal, sögufrægur veitingastaður á Regent Street í London, þar sem ekki ómerkari menn...

3
Léttir að fella grímuna
Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, faðmar að sér fanga á Litla-Hrauni og kallar þá kærleiksbangsa. Sjálf kærði hún aldrei manninn sem braut á henni í æsku.

4
„Samfélagslega ótækt“ að Margrét Löf fái arf
„Ég tel að það sé eitthvað sem við sem samfélag getum alls ekki samþykkt,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson réttargæslumaður hálfbróður Margrétar Löf. En kröfu hans um að hún hefði fyrirgert sér arfi var vísað frá þegar dómur í málinu féll í gær.

5
Trump með „persónuleika alkóhólista“ segir starfsmannastjórinn hans
Starfsmannastjóri Donalds Trumps, Susie Wiles, sagði Bandaríkjaforseta vera með „persónuleika alkóhólista“ í grein sem Vanity Fair birti í dag. Umfjöllunin byggir á nokkrum viðtölum sem tekin voru við hana.

6
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
Oddur Sigurðsson hlaut Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Hann spáði fyrir um endalok Okjökuls og því að Skeiðará myndi ekki ná að renna lengi í sínum farvegi, sem rættist. Nú spáir hann því að Reykjanesskagi og höfuðborgarsvæðið fari allt undir hraun á endanum. Og fordæmir framkvæmdagleði Íslendinga á kostnað náttúruverndar.
Mest lesið í vikunni

1
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

2
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

3
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

4
„Ég gæti ekki einu sinni séð einföld form“
Gauti Páll Jónsson er með hugsýnastol og getur því ekki séð hluti myndrænt fyrir sér. „Þangað til nýlega vissi ég ekki að þetta væri eitthvað sem fólk gæti gert,“ segir hann. Sálfræðingur sem stundar rannsóknir á þessu sviði telur að margir viti ekki að þeir séu með hugsýnastol.

5
Sif Sigmarsdóttir
Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Árið er senn á enda. Ein þau tímamót sem undirrituð fagnaði á árinu var tuttugu ára brúðkaupsafmæli. Af tilefninu þvinguðum við hjónin okkur til að líta upp úr hversdagsamstrinu og fara út að borða. Fyrir valinu varð staðurinn sem við borðuðum á þegar við giftum okkur, Café Royal, sögufrægur veitingastaður á Regent Street í London, þar sem ekki ómerkari menn...

6
„Ég hef bara látið mig hverfa“
„Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að fá þann heilsubrest sem ég hef verið að stríða við,“ segir Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi alþingismaður. Hún smitaðist af Covid-19 árið 2021 á ráðstefnu erlendis, þrátt fyrir að hafa farið mjög varlega. Einkennin hurfu ekki og í dag er hún með langvinnt Covid.
Mest lesið í mánuðinum

1
Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

2
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

3
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

4
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

5
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.

6
„Húsin eru ekki tveggja hæða“
Hús við Skaftafell sem áttu að vera ein hæð, samkvæmt skilmálum deiliskipulags, máttu síðar verða tvær hæðir. Bæjarstjóri segir að „ekki var um að ræða hækkun húsa um heila hæð“.








































Athugasemdir