Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og menntamálaráðherra, keypti raðhús í Fossvoginum á 64 milljónir króna og fékk 48 milljónir króna að láni hjá fjárfestingarbankanum Kviku, sameinuðum banka sem varð til við samruna MP Banka og Straums nú í sumar. Þetta kemur fram í kaupsamningi um húsið sem er í Ljósalandi í Fossvoginum í Reykjavík, auk þinglýsts skuldabréfs upp á 48 milljónir sem hvílir á fyrsta veðrétti íbúðarinnar. Önnur lán en það frá Kviku hvíla ekki á húsinu. Stjórnarformaður Kviku er Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi þingmaður og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, og forstjóri bankans er Sigurður Atli Jónsson sem áður stýrði MP Banka.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Illugi keypti á 64 milljónir og fékk 48 að láni hjá Kviku
Annað lánið sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fær frá Kviku frá árinu 2013. Illugi var eignalítill fyrir fasteignakaupin fyrr í mánuðinum en bankinn hefur fyrst og fremst gefið sig út fyrir að vilja að þjónusta hina eignameiri. „Við veljum viðskiptavini okkar vel,“ sagði forstjórinn.
Mest lesið

1
Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

2
Rósa fékk um 30 milljónir í laun á 11 mánuðum frá hinu opinbera
Rósa Guðbjartsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, gegndi fleiri en einu starfi á sama tíma. Hún hætti störfum fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar í lok október, og fellur þar með um 900 þúsund í launum.

3
Dæmd í fangelsi fyrir að syngja lög
Átján ára tónlistarkona gerðist sek um að syngja bönnuð lög á götum úti.

4
Köstuðu grjóti að selum í Ytri Tungu
Ferðamenn náðust á myndband við að kasta steinum í átt að selum við fjöruna í Ytri Tungu á Snæfellsnesi.

5
Seinkaði skóladeginum frekar en klukkunni
Framhaldsskólinn á Laugum hefst ekki fyrr en eftir níu og er mæting glimrandi góð. Skólameistari segir nemendur fá meiri svefn, en er ekki tilbúinn að samþykkja allsherjarbreytingar á klukkunni.

6
Guðni kallar eftir miklum breytingum á stjórnarskránni
Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, kallar eftir breytingum á stjórnarskrá sem snúa að embætti forsetans og stöðu íslenskrar tungu, auk þess sem hann vill færa mannréttindakaflann fremst. Hann vill ekki setja auðlindaákvæði með þeirri vinnu vegna pólitískra deilna um það.
Mest lesið í vikunni

1
Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

2
Hleypt út af Stuðlum á átján ára afmælinu
Fannar Freyr Haraldsson var mjög lágt settur þegar hann var fyrst vistaður á neyðarvistun Stuðla. Það breyttist þó hratt. „Ég var orðinn sami gaur og hafði kynnt mig fyrir þessu.“ Eftir harða baráttu öðlaðist hann kjark til þess að reyna að ná bata eftir áhrifaríkt samtal við afa sinn.

3
Íslandsbanki festir niður sögulega háa vexti eftir dóm
Meðalvextir fastra verðtryggðra húsnæðislána Íslandsbanka hafa verið um 3,6% frá 2012 en eru nú fastir í 4,75% með lágmarkið í 3,5%, eftir viðbrögð bankans við vaxtadómi Hæstaréttar.

4
Rósa fékk um 30 milljónir í laun á 11 mánuðum frá hinu opinbera
Rósa Guðbjartsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, gegndi fleiri en einu starfi á sama tíma. Hún hætti störfum fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar í lok október, og fellur þar með um 900 þúsund í launum.

5
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
Gabríel Máni Jónsson upplifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefðbundinn ramma skólakerfisins og var snemma tekinn út úr hópnum. Djúpstæð vanlíðan braust út í reiði og hann deyfði sára höfnun með efnum. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæinn sem ég hafði fyrirlitið og hatað frá barnæsku.“

6
Sif Sigmarsdóttir
Að setja plástur á sárið firrir okkur ekki ábyrgð
Sif Sigmarsdóttir skrifar um ástand húsnæðismarkaðarins á Íslandi.
Mest lesið í mánuðinum

1
Vöknuðu upp við martröð
„Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.

2
Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV
Stjórnendum hjá Ríkisútvarpinu hafa borist kvartanir frá þremur konum vegna áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fjölmiðilsins. Maðurinn er í leyfi frá störfum. Fyrstu kvartanirnar bárust í ágúst.

3
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.

4
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra.

5
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita.

6
Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum.





































Athugasemdir