Fordæmi fyrir að ráðherrar birti persónulega reikninga
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra afhenti ekki reikninga til að staðfesta að hún hefði ekki notið góðs af kostun Icelandair Hotels. Illugi Gunnarsson, þá menntamálaráðherra, afhenti fjölmiðli reikning vegna laxveiðiferðar árið 2014.
Fréttir
Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði
Illugi Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, var með 1,4 milljónir á mánuði í fyrra.
Rannsókn
Atburðarásin í aðdraganda hruns: Hvað vissum við og hvað vissu þeir?
Þegar erfiðleikar komu upp hjá Glitni og stórum hluthöfum, fyrst í febrúar 2008 og svo í september, skiptist Bjarni Benediktsson á upplýsingum við stjórnendur Glitnis og sat fundi um stöðu bankanna meðan hann sjálfur, faðir hans og föðurbróðir komu gríðarlegum fjármunum í var. Hér er farið yfir atburðarásina í máli og myndum.
Fréttir
Bjarni valdi Illuga í enn eina stjórnina
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra tilnefndi Illuga Gunnarsson sem formann stjórnar Orkubús Vestfjarða. Gegnir hann nú þremur stöðum sem ráðherrar Sjálfstæðisflokks hafa valið hann í eftir að hann hætti í stjórnmálum. Tekjur hans af þessu, auk biðlauna, hafa verið að meðaltali rúm 1,1 milljón á mánuði.
Fréttir
Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku
Illugi Gunnarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra, var skipaður í nefnd um endurskoðun peningastefnu og stjórnarformaður Byggðastofnunar. Hann fékk einnig greidda fulla sex mánuði í biðlaun sem ráðherra.
Ásgeir vann í yfir eitt þúsund klukkutíma sem formaður nefndar um peningastefnu Íslands og framtíð krónunnar.
ListiSpilling
Fimm atriði um spillingu sem GRECO bendir Íslendingum á
Samtök ríkja gegn spillingu, GRECO, unnu nýlega ítarlega úttekt á stöðu spillingarvarna á Íslandi og settu fram ábendingar sem eru umhugsunarverðar.
ÚttektReykjavíkurborg
„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“
Eyþór Arnalds, stjórnmálamaður og fjárfestir, er stjórnarmaður í 26 eignarhaldsfélögum og fyrirtækjum. Hann vill verða næsti borgarstjóri í Reykjavík og sækist eftir oddvitasætinu hjá Sjálfstæðisflokknum. Eyþór ætlar að hætta öllum afskiptum af viðskiptalífinu ef hann verður oddviti.
RannsóknViðskipti Bjarna Benediktssonar
Benedikt var leystur undan sjálfskuldarábyrgð skömmu fyrir þjóðnýtingu Glitnis
Slitastjórn Glitnis tók tvö mál tengd Benedikt Sveinssyni til skoðunar eftir hrun. Hann seldi hlutabréf sín í Glitni fyrir um 850 milljónir króna rétt eftir aðkomu að Vafningsfléttunni sem talin var auka áhættu bankans. Hann innleysti svo 500 milljónir úr Sjóði 9 þremur dögum fyrir þjóðnýtingu Glitnis og millifærði til Flórída.
Fréttir
Ríkið fékk ekki krónu fyrir Iðnskólann í Hafnarfirði
Iðnskólinn í Hafnarfirði var færður úr opinberri eigu og undir hinn einkarekna Tækniskóla án þess að nokkuð fengist fyrir eignirnar.
Fréttir
Ríkisstjórnin eykur ekki framlög til LÍN þrátt fyrir gagnrýni Bjartrar framtíðar fyrir kosningar
Ríkisstjórnin hefur sömu stefnu í námslánamálum og seinasta ríkisstjórn, ef marka má fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar 2018-2022. Sömu markmið eru í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og í LÍN-frumvarpi Illugi Gunnarssonar, fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra, sem lagt var fyrir á seinasta kjörtímabili. Björt framtíð gagnrýndi frumvarpið harðlega og í aðdraganda kosninga sagði Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, að frumvarpið væri óréttlátt og bitnaði mest á tekjulægri einstaklingum og konum.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Bjarni skipar Illuga í nefnd um endurskoðun peningastefnunnar
Ásamt Illuga eiga sæti í nefndinni þau Ásdís Kristjánsdóttir, hagfræðingur frá Samtökum atvinnulífsins, og Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar HÍ og efnahagsráðgjafi hjá verðbréfafyrirtækinu Virðingu. Endurskoðunin heyrir undir ráðherranefnd um efnahagsmál.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.