Nýtt efni

Íslandsbanki festir niður sögulega háa vexti eftir dóm
Meðalvextir fastra verðtryggðra húsnæðislána Íslandsbanka hafa verið um 3,6% frá 2012 en eru nú fastir í 4,75% með lágmarkið í 3,5%, eftir viðbrögð bankans við vaxtadómi Hæstaréttar.

Eldflaug Bezos stefnt til Mars
Harðnandi geimferðakapphlaup milli milljarðamæringa og svo milli Bandaríkjanna og Kína.

Fimmtíu sjósundsferðir á fimmtugsafmælisárinu
Þrjár konur sem stunda sjósund hafa í ár farið fimmtíu sinnum í sjósund í tilefni fimmtugsafmælis síns og vekja athygli á söfnun því tengdu til styrktar Grensás. Ein þeirra dvaldi þar á sínum tíma eftir alvarlegt slys á Tenerife. Henni líður sérstaklega vel í sjónum vegna verkja sem hún er alltaf með.

Forsetinn varar við ógn við þýskt lýðræði
Fagna falli Berlínarmúrsins í skugga vaxandi öfgahyggju. „Getur verið að við höfum ekki lært af sögunni?“ spyr Steinmeier, forseti Þýskalands.

Drónastríðið mikla
Í framtíðinni munu drónar kannski taka yfir flest hlutverk mannaðra flugvéla og jafnvel fótgönguliða líka. Önnur ógnvekjandi sviðsmynd er sú að drónum verði ekki lengur stjórnað af manneskjum. Gervigreind er þegar notuð til að velja skotmörk.


Esther Jónsdóttir
Ég held með körlunum
61 prósent karla telja kynjajafnrétti á Íslandi náð. Hafa þeir rétt fyrir sér?

„Spennt að heyra hvað við Sjálfstæðismenn gerum af okkur næst“
Formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði kalli flokksmanna um skýra stefnu, kynnti nýja ásýnd og hjó til Samfylkingarinnar. Hún hrósaði Bjarna Benediktssyni fyrir sterk ríkisfjármál, en gagnrýnir Kristrúnu Frostadóttur fyrir verðbólgu og háa vexti.

Góður svefn er verndandi
Dr. Erna Sif Arnardóttir segir mikilvægt að góður svefn, hreyfing og hollt mataræði haldist í hendur. En það skiptir ekki bara máli að borða hollt og hreyfa sig, heldur skiptir máli hvenær það er gert. Líkamsklukkan raskast ef svefninn fer úr skorðum og það skapar margþættan vanda.

Spegla sig í öðruvísi líkömum
Reykjavík Dance Festival hefst í vikunni og er í ár tileinkað þeim kjarnakonum sem byggðu upp dansmenningu á Íslandi. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir að opinberum jafnréttisstefnum fylgi sjaldnast aðgerðir til að styðja við dans, listgrein sem byggi á vinnu kvenna og hinsegin fólks.

Seldu Happy Hydrate fyrir 300 milljónir
Fyrirtækið Happy Hydrate var rekið með tapi þrátt fyrir 303 milljóna króna vörusölu á síðasta ári. Félagið sat á vörubirgðum að andvirði 55 milljóna um áramót. Umsvif þess hafa sætt gagnrýni upp á síðkastið eftir að hafa sett á markað steinefnadrykk fyrir börn allt niður í fjögurra ára.


Sif Sigmarsdóttir
Að setja plástur á sárið firrir okkur ekki ábyrgð
Sif Sigmarsdóttir skrifar um ástand húsnæðismarkaðarins á Íslandi.

Handteknir innflytjendur fluttir í afrískt fangelsi
Innflytjendur sem stjórnvöld í Bandaríkjunum vísa úr landi eru vistaðir án ákæru í fangelsi í fátæku, afrísku einræðisríki, sem þiggur greiðslur frá Bandaríkjunum. „Eins og mannrán,“ segir mannréttindalögmaður.

Noregur noti stríðsgróðann til að hjálpa Úkraínu
Þær raddir heyrast meðal sérfræðinga og stjórnmálamanna í Noregi að nota eigi gríðarlegan gróða landsins vegna stríðsins í Úkraínu til að hjálpa Úkraínumönnum að fá fjármagn til að verjast.

Hleypt út af Stuðlum á átján ára afmælinu
Fannar Freyr Haraldsson var mjög lágt settur þegar hann var fyrst vistaður á neyðarvistun Stuðla. Það breyttist þó hratt. „Ég var orðinn sami gaur og hafði kynnt mig fyrir þessu.“ Eftir harða baráttu öðlaðist hann kjark til þess að reyna að ná bata eftir áhrifaríkt samtal við afa sinn.









