Nýtt efni

Milljón króna dagsektir: Gagnabeiðnin sem SVEIT neitar að svara
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði kæra þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að leggja á samtökin milljón króna dagsektir. Þau neita að afhenda gögn sem tilgreind eru í fimm liðum.

Ungur maður lést á Esjunni
Viktor var aðeins 22 ára gamall þegar hann lést af slysförum í hlíðum Kistufells.


Haukur Hauksson
Erum við það sem við gerum?
Haukur Hauksson, samskiptastjóri Veðurstofu Íslands, hefur ekki oft skipt um starf en nógu oft til að átta sig á að hann þarf að hafa ríkan tilgang í launuðu starfi. Hann telur að svörin við því sem gefi lífinu gildi sé að finna í kyrrðinni en í heimi þar sem hraðinn er við völd geti verið erfitt að leggja við hlustir.

„Ég hef trú á súrefni til heilans“
Þegar Gunnar J. Geirsson fagnaði afmælisdeginum við áttrætt hélt hann ekki kökuboð. Hann hljóp hálfmaraþon í skosku hálöndunum. Hér lýsir hann áhrifum hlaupa á lífið eftir starfslok.


Indriði Þorláksson
Kvótaskerðing, þjóðartekjur, veiðigjöld og hafið
Ekkert tilefni er því til endurmats á þeirri tillögu sem sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram um hækkun á veiðigjaldi. Enn vantar mikið á til að hlutur almennings í tekjum af eigin auðlind sé kominn í eðlilegt horf.

Covid-skerðingar Strætó dregnar til baka í ágúst 2025
Strætó mun stórauka þjónustu sína síðsumars með tíðari ferðum og lengri þjónustutíma á kvöldin.

Arna Magnea verðlaunuð fyrir besta leik í aðahlutverki
Íslenska kvikmyndin Ljósvíkingar var sigursæl á alþjóðlegri hinsegin kvikmyndahátíð á Indlandi þar sem hún var valin besta leikna myndin, besta leik í aðalhlutverki, og hlaut einnig sérstök dómaraverðlaun fyrir handrit.

Kína og Bandaríkin nálgast samkomulag eftir spennuþrungnar viðræður í London
„Við erum að hreyfa okkur eins hratt og við getum,“ segir bandaríski viðskiptafulltrúinn Jamieson Greer, en báðir aðilar lýstu vilja til að draga úr viðskiptaspennu. Kína lofar auknu samstarfi og Bandaríkin boða mildari aðgerðir ef útflutningsleyfi verða veitt hraðar. Engin dagsetning hefur þó verið ákveðin fyrir næstu viðræður.


Ian McDonald
Talið við okkur áður en þið talið um okkur
Innflytjandi í iðnaðarstarfi skrifar um að sjálf samfélagsgerð Íslendinga myndi hrynja ef innflytjendurnir myndu bara „fara aftur þangað sem við komum frá“ eins og þau fái oft að heyra. Innflytjendur vinni störfin sem Íslendingar vilja ekki; fyrir léleg laun og án öryggis.

Ó hið illa vistarband!
Nei, það voru ekki múslimar sem komu á vistarbandinu alræmda á Íslandi. En það voru heldur ekki vondir Danir. Það var einfaldlega hin rammíslenska yfirstétt.

„Þarna er fullt af konum að tengjast“
Á Akureyri er hópur ungra kvenna sem hittist reglulega og les saman í hljóði. Þær hafa myndað vinasambönd á fullorðinsárum í gegnum sameiginlegan áhuga á bókum. Sandra Rebekka Önnudóttir Arnarsdóttir er annar stofnandi bókaklúbbsins Les píurnar.

Thunberg segir siðferðislega ómögulegt að verja Ísrael
Greta Thunberg ræddi við blaðamenn á Charles de Caulle flugvellinum í dag en Ísraelsher handtók hana og áhöfn Madleen sem var á leið til Gasasvæðisins með matvæli og hjálpargögn á aðfaranótt mánudags. Thunberg segir: „Sama hverjar líkurnar eru þá verðum við að halda áfram að reyna“ og kallar eftir afnámi hernáms Ísraels í Palestínu.