Nýtt efni

Notendur samfélagsmiðla hvattir til að nota sykursýkislyf í megrunarskyni
Sykursýkislyfið Ozempic sem framleitt er af dönsku lyfjafyrirtæki hefur notið mikilla vinsælda á samfélagmiðlum síðustu mánuði. Sala á lyfinu jókst um 80% á einu ári eftir að notendur deildu reynslusögum sínum af því hvernig hægt væri að nota Ozempic í megrunarskyni.

Telur þörf á pólitísku samtali um birtingu greinargerðar um Lindarhvol
Samkvæmt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra væri æskilegast að forsætisnefnd næði einhvers konar sameiginlegri niðurstöðu um meðferð greinargerðar setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol. „Við munum ekki leysa það með birtingu lögfræðiálita sem hvert vísar í sína áttina.“


Ingrid Kuhlman
Vinir skipta sköpum fyrir hamingju okkar
Alþjóðadagur hamingju er haldinn hátíðlegur í dag, mánudaginn 20. mars. Meðfylgjandi er grein um vináttu en hún spilar stóran þátt í hamingju og vellíðan okkar.

Segja vinnubrögð lögreglu hafa einkennst af vanþekkingu og vanvirðingu
Stjórn Blaðamannafélags Íslands fordæmir framgöngu lögreglunnar á Norðurlandi eystra, sem hefur veitt enn einum blaðamanninum, Inga Frey Vilhjálmssyni, stöðu sakbornings í tengslum við Samherjamálið.

Ekki sett af stað vinnu við tilraunir með hugvíkkandi efni á föngum
Dómsmálaráðherra segir rétt að skoða allar hugmyndir og nýjungar er varðar bætta meðferð og þjónustu við fanga.

Rio Tinto greiðir milljarðasekt vegna mútubrota
Rio Tinto samþykkti að greiða jafnvirði 2,2 milljarða króna í sekt.

Ég tala oft um að missa vitið við þessar aðstæður
Elva Björk Ágústsdóttir sálfræðikennari segir að næstum allir gangi í gegnum ástarsorg einhvern tímann á lífsleiðinni, svo sem á unglingsárunum eða á fullorðinsárunum. Eða bæði. Og hún hefur reynslu af því.

Netsvikarar höfðu 372 milljónir af Íslendingum í fyrra: Einn tapaði 80 milljónum
Lögreglunni bárust 119 tilkynningar um netsvik í fyrra. Fjárhæð svikanna nemur rúmum 372 milljónum króna. Eitt mál sker sig úr þar sem netsvikarar höfðu 80 milljónir af einum einstaklingi.

Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
Tveir bandarískir blaðamenn, Douglas Frantz og Catherine Collins, hafa gefið út bók um sjókvíaeldi á laxi. Bókin fjallar fyrst og fremst um laxeldi í Bandaríkjunum og Kanada en svo er einnig rætt um eldið í Evrópu, meðal annars í Noregi og á Íslandi. Kjarni bókarinnar snýst um að draga upp stóru myndina af laxeldi í heiminum, bæði kostum þess og göllum.

Að sigra eða sigra ekki heiminn
Í litlum bæ, um 50 kílómetrum frá Berlín, er gömul mylla þar sem unnið hefur verið hörðum höndum við að ryðja út 13 tonnum af stáli til að breytahenni í listastúdíó. Maðurinn á bak við verkefnið er íslenski myndlistarmaðurinn, Egill Sæbjörnsson, sem hefur haslað sér völl í listasenunni víða um heim. Hann segir að þrátt fyrir langa dvöl erlendis þá sé tengingin við Ísland mikil – enda séu ræturnar, þegar öllu er á botninn hvolft, þar.

Sagði skilið við kjánalegar gamanhrollvekjur fyrir sveppasýkta uppvakninga
Fyrir nokkrum árum voru helstu afrek Craig Mazin að skrifa handrit að Scary Movie 4 og Hangover Part III. Hann ákvað að veita sér frelsi til að losna úr viðjum gamanhandritahöfundarins og það virkaði eins og sjónvarpsseríurnar Chernobyl og The Last of Us sýna.