Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

„Konur hafa veigrað sér við að koma inn á senuna“

Sunna Gunn­laugs djasspí­anó­leik­ari opn­aði á dög­un­um á um­ræðu um karlrembu­til­burði sem henni þyk­ir ein­kenna ís­lensku djass­sen­una. Hún seg­ir Ís­land eft­ir­bát annarra landa í þess­um mál­um.

„Konur hafa veigrað sér við að koma inn á senuna“
Píanisti Sunna skrifaði á Facebook að henni hefði kurteisislega verið bent á að „brosa meira og ekki segja nei við þessa menn.“ Mynd: Óli Már

Sunna Gunnlaugs djasspíanóleikari skrifaði í vikunni færslu á Facebook þar sem hún tjáði sig um feðraveldi, forréttindafrekju og karlrembu innan íslensku djasssenunnar. Lýsti hún því að eftir slæma reynslu hefði hún dregið sig út úr senunni til að forðast þá sem hún kallar „tilkarla“. 

Sunna tók dæmi um einn ónafngreindan karl sem hún segir að hafi sýnt sér frekju og karlrembu. Maðurinn var hvergi nafngreindur en fljótlega kom í ljós að um væri að ræða tónlistarmanninn Einar Scheving þegar hann svaraði Sunnu með langri færslu á Facebook-síðu sinni. Þar þvertók hann fyrir að hann hefði gerst sekur um karlrembu og kallaði ummæli Sunnu rætna persónuárás.

Sunna tekur fram í samtali við Heimildina að hún hafi ekki ætlað sér að þetta færi út í einhverjar persónuárásir. „Heldur vil ég sjá fólk sýna betri framkomu og leggja sitt af mörkum til að allir á senunni geti blómstrað. Stundum þýðir það að maður …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Meira undir en vilji til að slá eign sinni á herbergi
Allt af létta

Meira und­ir en vilji til að slá eign sinni á her­bergi

Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði ein­hug inn­an þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins um setu­verk­fall hefði þeim ver­ið gert að skipta um þing­flokks­her­bergi. Sam­fylk­ing­in ósk­aði eft­ir því að fá stærsta þing­flokks­her­berg­ið sem Sjálf­stæð­is­menn hafa haft til um­ráða frá ár­inu 1941 en fékk það ekki.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár