Mun færa borgarstjóra gullsleginn undirskriftalista
Kristján Hálfdánarson, formaður húsfélagsins í Árskógum 7, er þreyttur og dapur eftir annasama viku. Kristján fer fyrir hópi fólks sem krefst þess að framkvæmdir við Álfabakka 2A–2D, betur þekkt sem „græna gímaldið,“ verði stöðvaðar.