Aðili

Illugi Gunnarsson

Greinar

Fimm mál sem voru stöðvuð
ListiAlþingiskosningar 2016

Fimm mál sem voru stöðv­uð

Á kjör­tíma­bil­inu sem nú er að ljúka lagði rík­is­stjórn­in fram fjölda um­deildra mála sem ekki náðu fram að ganga, einkum vegna þrýst­ings frá al­menn­ingi og stjórn­ar­and­stöð­unni.
Báðir stjórnarflokkarnir lofuðu lyklafrumvarpi – ákváðu að efna ekki loforðið
Afhjúpun

Báð­ir stjórn­ar­flokk­arn­ir lof­uðu lykla­frum­varpi – ákváðu að efna ekki lof­orð­ið

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn lof­uðu að bjarga skuld­sett­um heim­il­um frá gjald­þroti með svo­köll­uð­um lykla­lög­um en hættu við að efna lof­orð­ið. Um leið fjölg­aði upp­kveðn­um gjald­þrota­úrskurð­um ein­stak­linga og fjöldi fólks á van­skila­skrá náði há­marki í upp­hafi kjör­tíma­bils­ins.
Víðtæk tengsl Sjálfstæðisflokksins við GAMMA: KOM lét fjarlægja myndbandið
Fréttir

Víð­tæk tengsl Sjálf­stæð­is­flokks­ins við GAMMA: KOM lét fjar­lægja mynd­band­ið

„Við skipt­um okk­ur ekki af hvaða skoð­an­ir fólk set­ur fram á Face­book,“ seg­ir í svari KOM við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar. Al­manna­tengsla­fyr­ir­tæk­ið er með­al ann­ars í eigu fyrr­ver­andi að­stoð­ar­manna Bjarna Bene­dikts­son­ar og Ill­uga Gunn­ars­son­ar en GAMMA hef­ur einnig um­tals­verð tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn.
Illugi nafngreindi starfsmann Summu ráðgjafar og dró hann inn í umræðu um LÍN-frumvarp sitt
FréttirMenntamál

Ill­ugi nafn­greindi starfs­mann Summu ráð­gjaf­ar og dró hann inn í um­ræðu um LÍN-frum­varp sitt

Ill­ugi Gunn­ars­son, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, nafn­greindi mann sem vinn­ur hjá fyr­ir­tæk­inu Summu ráð­gjöf í þing­ræðu. Sagði þing­konu Pírata hafa brigsl­að „þess­um nafn­greinda manni“ um að hafa blekkt Al­þingi.
Yfirlýsing til stuðnings LÍN-frumvarpi var ekki rædd í Stúdentaráði
FréttirMenntamál

Yf­ir­lýs­ing til stuðn­ings LÍN-frum­varpi var ekki rædd í Stúd­enta­ráði

Guð­mund­ur Stein­gríms­son, þing­mað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, seg­ir að frum­varp Ill­uga Gunn­ars­son­ar sé „Thatcher­ismi í sínu versta formi, þar sem efna­meira fólki er skamm­laust hamp­að á kostn­að efnam­inni“ og „krist­al­tært dæmi um ótrú­lega vont póli­tískt hjarta­lag“.
LÍN-frumvarp Illuga gæti bitnað harkalega á doktorsnemum, einstæðum foreldrum og fátæku fólki
FréttirMenntamál

LÍN-frum­varp Ill­uga gæti bitn­að harka­lega á doktorsnem­um, ein­stæð­um for­eldr­um og fá­tæku fólki

Fjór­ar stúd­enta­hreyf­ing­ar kalla eft­ir því að náms­lána­frum­varp mennta­mála­ráð­herra verði keyrt í gegn­um þing­ið. Frum­varp­ið fel­ur í sér að tekju­teng­ing af­borg­ana er af­num­in, vext­ir allt að þre­fald­að­ir og náms­styrk­ur veitt­ur öll­um, óháð efna­hag og þörf. Stjórn­ar­and­stað­an tel­ur frum­varp­ið grafa und­an lífs­kjör­um stúd­enta, stuðla að ójöfn­uði og lægra mennt­un­arstigi í land­inu.
Telur LÍN frumvarpið ekki í hópi mála sem hægt sé að afgreiða fyrir kosningar
Fréttir

Tel­ur LÍN frum­varp­ið ekki í hópi mála sem hægt sé að af­greiða fyr­ir kosn­ing­ar

Svandís Svavars­dótt­ir seg­ir frum­varp Ill­uga Gunn­ars­son ekki í hópi sam­stöðu­mála sem hægt verði að ljúka fyr­ir þing­kosn­ing­ar. Frum­varp­ið hef­ur hlot­ið tals­verða gagn­rýni og er sagt skerða jafn­rétti til náms.
Ekki gert ráð fyrir að fjöldi EES-borgara þiggi námsstyrki
FréttirMenntamál

Ekki gert ráð fyr­ir að fjöldi EES-borg­ara þiggi náms­styrki

Í Dan­mörku hafa styrk­veit­ing­ar til er­lendra rík­is­borg­ara frá EES-ríkj­um auk­ist gríð­ar­lega und­an­far­in ár. Ill­ugi Gunn­ars­son hef­ur ekki áhyggj­ur af því að slík staða komi upp hér. „Meg­in­þorri af því námi sem boð­ið er upp á hér í há­skóla­kerf­inu er á ís­lensku,“ seg­ir hann.
Illugi hættir á þingi
Fréttir

Ill­ugi hætt­ir á þingi

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra mun ekki gefa kost á sér til setu á Al­þingi í næstu kosn­ing­um.
Hvenær er styrkur styrkur?
Ásta Guðrún Helgadóttir
Pistill

Ásta Guðrún Helgadóttir

Hvenær er styrk­ur styrk­ur?

Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­kona Pírata, fjall­ar um fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins á náms­lána­kerf­inu sem hún ótt­ast að muni leiða til harð­ari stétta­skipt­ing­ar á Ís­landi.
BHM: Grafið undan lífskjörum lágtekjufólks – óþarfi að færa afgreiðslu námslána til einkafyrirtækja
FréttirMenntamál

BHM: Graf­ið und­an lífs­kjör­um lág­tekju­fólks – óþarfi að færa af­greiðslu náms­lána til einka­fyr­ir­tækja

Banda­lag há­skóla­manna ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við náms­lána­frum­varp Ill­uga Gunn­ars­son­ar, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra og lýs­ir þung­um áhyggj­um af greiðslu­byrði lán­tak­enda sem til­heyra lág­launa­stétt­um há­skóla­mennt­aðra og hóp­um sem standa fé­lags­lega veikt að vígi.
Samstarfsmaður íslenska ríkisins notaði þrjú félög í skattaskjólum
Fréttir

Sam­starfs­mað­ur ís­lenska rík­is­ins not­aði þrjú fé­lög í skatta­skjól­um

Hauk­ur Harð­ar­son, fjár­fest­ir og stjórn­ar­formað­ur Orku Energy, átti að minnsta kosti þrjú fé­lög í skatta­skjól­um sem hann not­aði í við­skipt­um sín­um fyr­ir og eft­ir hrun. Stýr­ir fyr­ir­tæki sem á í sam­starfi við ís­lenska rík­ið í orku­mál­um í Kína og hef­ur Hauk­ur nokkr­um sinn­um fund­að með Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, for­seta Ís­lands, vegna orku­mála. Eins­dæmi er að einka­fyr­ir­tæki kom­ist í þá stöðu sem Orka Energy er í í Kína.

Mest lesið undanfarið ár

 • Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
  1
  Eigin Konur#71

  Lýs­ir and­legu of­beldi fyrr­ver­andi sem hót­aði að dreifa nekt­ar­mynd­um

  Edda Pét­urs­dótt­ir grein­ir frá and­legu of­beldi í kjöl­far sam­bands­slita þar sem hún sætti stöð­ugu áreiti frá fyrr­ver­andi kær­asta sín­um. Á fyrsta ár­inu eft­ir sam­bands­slit­in bár­ust henni fjölda tölvu­pósta og smá­skila­boða frá mann­in­um þar sem hann ým­ist lof­aði hana eða rakk­aði nið­ur, krafð­ist við­ur­kenn­ing­ar á því að hún hefði ekki ver­ið heið­ar­leg í sam­band­inu og hót­aði að birta kyn­ferð­is­leg­ar mynd­ir og mynd­bönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræð­ir um reynslu sína í hlað­varps­þætt­in­um Eig­in Kon­ur í um­sjón Eddu Falak og í sam­tali við Stund­ina. Hlað­varps­þætt­irn­ir Eig­in Kon­ur verða fram­veg­is birt­ir á vef Stund­ar­inn­ar og lok­að­ir þætt­ir verða opn­ir áskrif­end­um Stund­ar­inn­ar.
 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  2
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
  3
  Eigin Konur#75

  Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

  Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
 • Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
  4
  Fréttir

  Ótt­að­ist fyrr­ver­andi kær­asta í tæp­an ára­tug

  Edda Pét­urs­dótt­ir seg­ist í rúm níu ár hafa lif­að við stöð­ug­an ótta um að fyrr­ver­andi kær­asti henn­ar myndi láta verða af ít­rek­uð­um hót­un­um um að dreifa kyn­ferð­is­leg­um mynd­bönd­um af henni, sem hann hafi tek­ið upp án henn­ar vit­und­ar með­an þau voru enn sam­an. Mað­ur­inn sem hún seg­ir að sé þekkt­ur á Ís­landi hafi auk þess áreitt hana með stöð­ug­um tölvu­póst­send­ing­um og smá­skila­boð­um. Hún seg­ir lög­reglu hafa latt hana frá því að til­kynna mál­ið.
 • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
  5
  Eigin Konur#82

  Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

  „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  6
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  7
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  8
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Helga Sif og Gabríela Bryndís
  9
  Eigin Konur#80

  Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

  Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
  10
  Fréttir

  Kári svar­ar færslu Eddu um vændis­kaup­anda: „Ekki ver­ið að tala um mig“

  Kári Stef­áns­son seg­ist ekki vera mað­ur­inn sem Edda Falak vís­ar til sem vændis­kaup­anda, en seg­ist vera með tár­um yf­ir því hvernig kom­ið sé fyr­ir SÁÁ. Hann hafi ákveð­ið að hætta í stjórn sam­tak­anna vegna að­drótt­ana í sinn garð. Edda seg­ist hafa svar­að SÁÁ í hálf­kær­ingi, enda skuldi hún eng­um svör.