Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ekki gert ráð fyrir að fjöldi EES-borgara þiggi námsstyrki

Í Dan­mörku hafa styrk­veit­ing­ar til er­lendra rík­is­borg­ara frá EES-ríkj­um auk­ist gríð­ar­lega und­an­far­in ár. Ill­ugi Gunn­ars­son hef­ur ekki áhyggj­ur af því að slík staða komi upp hér. „Meg­in­þorri af því námi sem boð­ið er upp á hér í há­skóla­kerf­inu er á ís­lensku,“ seg­ir hann.

Ekki gert ráð fyrir að fjöldi EES-borgara þiggi námsstyrki

Ekki er gert ráð fyrir því í kostnaðarmati vegna námslána- og námsstyrkjafrumvarps Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra að fjöldi erlendra ríkisborgara frá EES-löndunum komi til Íslands og þiggi styrki. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu