Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ekki gert ráð fyrir að fjöldi EES-borgara þiggi námsstyrki

Í Dan­mörku hafa styrk­veit­ing­ar til er­lendra rík­is­borg­ara frá EES-ríkj­um auk­ist gríð­ar­lega und­an­far­in ár. Ill­ugi Gunn­ars­son hef­ur ekki áhyggj­ur af því að slík staða komi upp hér. „Meg­in­þorri af því námi sem boð­ið er upp á hér í há­skóla­kerf­inu er á ís­lensku,“ seg­ir hann.

Ekki gert ráð fyrir að fjöldi EES-borgara þiggi námsstyrki

Ekki er gert ráð fyrir því í kostnaðarmati vegna námslána- og námsstyrkjafrumvarps Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra að fjöldi erlendra ríkisborgara frá EES-löndunum komi til Íslands og þiggi styrki. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár