Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Bjarni skipar Illuga í nefnd um endurskoðun peningastefnunnar

Ásamt Ill­uga eiga sæti í nefnd­inni þau Ás­dís Kristjáns­dótt­ir, hag­fræð­ing­ur frá Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins, og Ás­geir Jóns­son, for­seti hag­fræði­deild­ar HÍ og efna­hags­ráð­gjafi hjá verð­bréfa­fyr­ir­tæk­inu Virð­ingu. End­ur­skoð­un­in heyr­ir und­ir ráð­herra­nefnd um efna­hags­mál.

Bjarni skipar Illuga í nefnd um endurskoðun peningastefnunnar

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur skipað Illuga Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins sem hætti í stjórnmálum í kjölfar hneykslismáls á síðasta kjörtímabili, í þriggja manna verkefnisstjórn um endurmat íslenskrar peningastefnu. 

Ásamt Illuga eiga sæti í nefndinni þau Ásdís Kristjánsdóttir, hagfræðingur og forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Ásgeir Jónsson, hagfræðingur, forseti hagfræðideildar HÍ, efnahagsráðgjafi verðbréfafyrirtækisins Virðingar hf. og fyrrum forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings. 

Tilkynnt er um skipan verkefnisstjórnarinnar á vef fjármálaráðuneytisins í dag en samkvæmt svari við fyrirspurn Stundarinnar er það forsætisráðherra sem skipar nefndina, ekki Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra. Endurskoðunin heyrir undir ráðherranefnd um efnahagsmál sem mun funda reglulega með Má Guðmundssyni seðlabankastjóra um framvindu vinnunnar.

Að því er fram kemur í fréttatilkynningunni er markmið endurskoðunarinnar „að finna þann ramma peninga- og gjaldmiðilsstefnu sem til lengri tíma litið er heppilegastur til að styðja við efnahagslegan og fjármálalegan stöðugleika með tilliti til hagvaxtar, verðbólgu, vaxta, gengis og atvinnustigs“.

Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson voru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár