Flokkur

Utanríkismál

Greinar

Kínverska ríkið setur 700 til 800 milljónir í rannsóknarmiðstöð um norðurljósin
FréttirKína og Ísland

Kín­verska rík­ið set­ur 700 til 800 millj­ón­ir í rann­sókn­ar­mið­stöð um norð­ur­ljós­in

Þeg­ar sam­skipti Ís­lands og Kína voru sem best á ár­un­um eft­ir hrun­ið var ákveð­ið að byggja norð­ur­ljósamið­stöð í Þing­eyj­ar­sýslu sem var lið­ur í sam­starfi ríkj­anna. Kína fjár­magn­ar verk­efn­ið al­far­ið í gegn­um norð­ur­skauta­stofn­un sína. Fram­kvæmda­stjóri sjálf­seign­ar­stofn­un­ar um mið­stöð­ina seg­ir að hún hafi ver­ið not­uð í verk­efn­ið þar sem Kína hafi ekki mátt eiga land­ið sjálft.
Sendiherrann gagnrýnir Ísland: „Kína mun berjast þar til yfir lýkur“
Viðtal

Sendi­herr­ann gagn­rýn­ir Ís­land: „Kína mun berj­ast þar til yf­ir lýk­ur“

He Rulong, sendi­herra Kína á Ís­landi, seg­ir að rík­ið muni berj­ast gegn því að Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar beiti sér gegn Kína vegna mann­rétt­inda­brota í Xinij­ang-hér­aði. Ís­land er eitt af þeim ríkj­um sem beit­ir sér nú fyr­ir því að Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar ræði svarta skýrslu og meinta glæpi Kína gegn mann­kyn­inu. Í við­tali við Stund­ina fer sendi­herr­ann yf­ir sam­skipti Kína og Ís­lands, refsi­að­gerð­ir þjóð­anna og af­stöðu til stríðs­ins.
Pelosi fylgir hjartanu í púðurtunnuna
Erlent

Pe­losi fylg­ir hjart­anu í púð­urtunn­una

Nancy Pe­losi, for­seti full­trúa­deild­ar Banda­ríkja­þings, lýs­ir stuðn­ingi við Taív­an með heim­sókn sem kall­ar fram reiði kín­verskra stjórn­valda og snert­ir á mestu mögu­legu átök­um sem geta orð­ið á heimsvísu.
Hryllingurinn í Bucha sem Rússar segja sviðsettan
ErlentÚkraínustríðið

Hryll­ing­ur­inn í Bucha sem Rúss­ar segja svið­sett­an

Borg­ar­stjór­inn í Bucha seg­ir að Rúss­um verði aldrei fyr­ir­gef­ið. Lík lágu á göt­um borg­ar­inn­ar og í fjölda­gröf nærri kirkju bæj­ar­ins. Rúss­ar hneyksl­ast og segja voða­verk­in svið­sett. Mynd­ir af að­stæð­um í Bucha sem fylgja frétt­inni geta vak­ið óhug.
Getur Evrópa treyst á Bandaríkin í öryggismálum í framtíðinni?
Hilmar Þór Hilmarsson
Erlent

Hilmar Þór Hilmarsson

Get­ur Evr­ópa treyst á Banda­rík­in í ör­ygg­is­mál­um í fram­tíð­inni?

Fyrr eða síð­ar mun vax­andi efna­hags­styrk­ur Kína breyt­ast í hern­að­ar­styrk, seg­ir Hilm­ar Þór Hilm­ars­son pró­fess­or, sem ef­ast um að Evr­ópa geti treyst á Banda­rík­in til lengri tíma.
Vöxtur Kína og varnir Evrópu
Hilmar Þór Hilmarsson
Aðsent

Hilmar Þór Hilmarsson

Vöxt­ur Kína og varn­ir Evr­ópu

Kín­verj­ar stefna á að verða stærra hag­kerfi en Banda­rík­in og Evr­ópu­sam­band­ið til sam­ans. „Kalda­stríðs­hug­mynd­in að Kína muni falla und­ir svip­uð­um þrýst­ingi Vest­ur­landa og Sov­ét­rík­in er af­leit hug­mynd,“ skrif­ar Hilm­ar Þór Hilm­ars­son, pró­fess­or í al­þjóða­við­skipt­um.
Íslendingar kaupa meira og meira af einræðisríkinu Kína
Erlent

Ís­lend­ing­ar kaupa meira og meira af ein­ræð­is­rík­inu Kína

Kína hef­ur far­ið fram úr helstu við­skipta­lönd­um Ís­lend­inga í inn­flutn­ingi. Á móti flytja Ís­lend­ing­ar lít­ið út til Kína. Ís­lend­ing­ar gerðu fríversl­un­ar­samn­ing við Kína 2013 og hafa auk­ið inn­flutn­ing það­an um 40 millj­arða, eða 84%, frá því samn­ing­ur­inn var und­ir­rit­að­ur.
Kominn tími til að opna augun
Jón Trausti Reynisson
PistillÚkraínustríðið

Jón Trausti Reynisson

Kom­inn tími til að opna aug­un

Lýð­ræð­is­ríki standa frammi fyr­ir banda­lagi ein­ræð­is- og al­ræð­is­ríkj­anna Rúss­lands og Kína sem snýst um að skapa oln­boga­rými fyr­ir of­beldi. Á sama tíma og Kína af­neit­ar til­vist stríðs er Ís­land með fríversl­un­ar­samn­ing við land­ið.
„Enginn hefur áhuga á að mæta Rússum“
Fréttir

„Eng­inn hef­ur áhuga á að mæta Rúss­um“

Formað­ur KKÍ seg­ir all­ar lík­ur á að sam­band­ið muni gefa út yf­ir­lýs­ingu um að lands­l­ið Ís­lands í körfuknatt­leik muni ekki mæta Rúss­um. Stutt er í leik kvenna­lands­liðs­ins í knatt­spyrnu gegn Hvít-Rúss­um.
Rússar ráðast á það sem gerir sjálfstæði Íslands mögulegt
GreiningÚkraínustríðið

Rúss­ar ráð­ast á það sem ger­ir sjálf­stæði Ís­lands mögu­legt

Vla­dimir Pútín hef­ur kom­ist upp með of margt, seg­ir Bald­ur Þór­halls­son stjórn­mála­fræð­ing­ur, sem sér­hæf­ir sig í stöðu smáríkja, eins og Ís­lands, sem er ógn­að af breyttri heims­mynd Pútíns.
Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað
GreiningÚkraínustríðið

Eldræða Pútíns rétt­læt­ir inn­rás Rússa í Úkraínu - her­lið sent af stað

Vla­dímír Pútín Rúss­lands­for­seti ef­að­ist um grund­völl úkraínsks rík­is í sjón­varps­ávarpi til þjóð­ar­inn­ar í kvöld. Pútín hef­ur skip­að rúss­neska hern­um að hefja inn­reið sína í svæði að­skiln­að­ar­sinna í Aust­ur-Úkraínu.
Sagan af „smurningum“ Íslendinga í Nígeríu í ljósi Namibíumáls Samherja
Rannsókn

Sag­an af „smurn­ing­um“ Ís­lend­inga í Níg­er­íu í ljósi Namib­íu­máls Sam­herja

Sag­an um skreið­ar­við­skipti Ís­lands í Níg­er­íu kann að eiga þátt í skoð­un­um sumra út­gerð­ar­manna á Ís­landi á Namib­íu­mál­inu þar sem mút­ur og hvers kyns sporsl­ur tíðk­ist víða í lönd­um Afr­íku. Ólaf­ur Björns­son hjá sam­lagi skreið­ar­fram­leið­enda tal­aði fjálg­lega um mút­ur og „smurn­ing­ar“ í bók sinni um við­skipti Ís­lend­inga með skreið til Níg­er­íu. Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn, eins og Gunn­ar Tóm­as­son, vísa til skreið­ar­við­skipt­anna sem ákveð­inni hlið­stæðu Namib­íu­máls Sam­herja þeg­ar þeir eru spurð­ir um mat sitt á þessu máli.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.