Það er ótrúlegt afrek af Króötum að hafa náð að komast í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Króatar hafa að vísu verið svo lengi svo áberandi í ýmsum íþróttum að við hneigjumst kannski til að telja þá til stórþjóða en því fer sannarlega fjarri. Íbúar eru ekki nema rétt rúmar fjórar milljónir og fyrir utan Úrúgvæja, sem eru þriðjungi færri, þá eru Króatar fámennasta þjóðin sem náð hefur alla leið í úrslitaleikinn í fótbolta. Hér verður skautað í fljótheitum yfir merkilega sögu Króata.
Þegar saga þjóða er rakin, þá er alltaf spurning, hvar á að byrja? Og hvaða sögu á að segja – sögu fólks sem talar tiltekið tungumál eða sögu ákveðins landsvæðis? Í þetta sinn …
Athugasemdir