
Nýtt risameginland eftir 250 milljón ár: Verður það helvíti á Jörð?
Leggið ykkur og sofið í 250 milljón ár. Það er langur svefn en segjum að það sé hægt. Og hvað blasir þá við þegar þið vaknið aftur? Í sem skemmstu máli: Heimurinn væri gjörbreyttur. Ekki eitt einasta gamalt kort eða hnattlíkan gæti komið að gagni við að rata um þennan heim, því öll meginlönd hefðu þá færst hingað og þangað...