Gervigreind í hernaðarprófi reyndi að drepa stjórnanda sinn
Gervigreindarkerfi sem bandaríski flugherinn prófaði „tók upp á mjög óvæntum hlutum“ til að ná markmiðum sínum — að við segjum ekki uggvænlegum
Flækjusagan
5
Friður hins heilaga refs?
Hefðu Bretar átt að semja frið við Hitler árið 1940 til að koma í veg fyrir frekara mannfall?
Flækjusagan
1
Fyrstu tvær innrásir okkar í Evrópu mistókust
Hingað til hafa menn talið að Neanderdalsmaðurinn og Homo sapiens hafi búið hvorir innan um annan í Evrópu í 10–20 þúsund ár. Nýjar rannsóknir í helli í Frakklandi leika þá friðsælu mynd illa.
Flækjusagan
1
Óvænt metsölubók í Rússlandi: Hvernig deyja einræðisstjórnir?
Yfirstéttin og valdaelítan í Rússlandi gagnrýna aldrei Pútín forseta opinberlega. En það er forvitnilegt að frétta hvað þetta lið er að lesa.
Flækjusagan
Vægðarlausasta stríðið
Erum við bættari með því að vita allt um „vopnahléslausa stríðið“ milli Púnverja og málaliða þeirra?
Flækjusagan
2
Hver var böðull Bandera?
Illugi Jökulsson heldur áfram að segja frá morðinu á Stepan Bandera sem sumir Úkraínumenn töldu frelsishetju og baráttumenn fyrir sjálfstæði þjóðarinnar en aðrir fyrirlíta sem samverkamann þýskra nasista. Óhætt er að segja að rannsókn á morðinu hafi tekið óvænta stefnu.
Flækjusagan
Þegar Stefan Bandera dó
Vladimír Pútin, forseti Rússlands, og stuðningsmenn hans hafa oft nefnt Stefan Bandera til merkis um að Úkraínumenn séu upp til hópa nasistar hinir mestu. Illugi Jökulsson tók að skoða Bandera og byrjaði að sjálfsögðu á dularfullu andláti hans.
Flækjusagan
Hvarf norrænu byggðarinnar á Grænlandi: Nýjar og óvæntar vísbendingar um hækkandi sjávarstöðu
Rannsóknir benda til að þvert oní það sem ætla mætti hafi sjávarstaða við Grænland hækkað mikið eftir að norrænir menn settust þar að, og lífskjör þeirra hafa að sama skapi versnað. Og Illuga Jökulssyni kom illa á óvart hvað mun gerast þegar ísinn á Grænlandsjökli bráðnar.
Flækjusagan
1
Viggo berst fyrir Vespasianus, eða Jóhannes Haukur fyrir Anthony Hopkins
Sjónvarpssería er í vændum þar sem okkar maður, Jóhannes Haukur Jóhannesson, leikur einn af skylmingaþrælum Rómarkeisara. En hver var sá keisari?
Flækjusagan
1
Þegar Ástralíumenn lærðu ekki að yrkja jörðina
Síðastliðinn fimmtudag, 23. mars, tók stjórn Ástralíu þá ákvörðun að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort vísa skuli sérstaklega til frumbyggja landsins og reynslu þeirra í stórnarskrá. Ekki vonum seinna, segja margir. Ástralía hefur breyst meira þá áratugi sem maðurinn hefur búið þar en lengst af hefur verið talið. Þótt fólki blöskri hve útbreiddar eyðimerkur eru þar og landið hrjóstrugt, þá mun eyjan stóra nú vera nánast eins og frjósamur blómagarður miðað við ástandið þegar menn komu þangað fyrst.
Flækjusagan
1
Lygar, járnsprengjur og heitt blý
Tveir gamlir menn búast til brottferðar í Bandaríkjunum, Daniel Ellsberg og Jimmy Carter, fyrrverandi forseti. Báðir reyndu að bæta heiminn, hvor á sinn hátt.
Flækjusagan
Sögudólgurinn í Covid-plágunni? Hver er marðarhundurinn?
Nýjar fregnir úr stríðinu gegn covid-19 herma að grunur hafi nú vaknað um að kannski hafi veiran sem veldur sjúkdómnum borist í menn frá marðarhundum. Hingað til hefur athyglin fyrst og fremst verið á leðurblökum. En hver er marðarhundurinn? Á ensku er marðarhundurinn nefndur „raccoon dog“ sem þýðir einfaldlega þvottabjarnar-hundur. Ástæða nafngiftarinnar er augljós, því marðarhundurinn er með svipaða „grímu“...
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.