FlækjusaganMá gera hvað sem er við sálir Rússlands? Daría Saltykova var grimmdarseggur og morðingi í Rússlandi á 18. öld. Þegar Katrín mikla tók við völdum í landinu stóð hún frammi fyrir óvæntu vandamáli af þeim sökum
FlækjusaganSaga Írans 6: Áfallið mikla við Maraþon – Νενικήκαμεν! Persar virtust ósigrandi og Daríus verðskuldaði ekki síður en Kýrus frændi hans nafnbótina „hinn mikli“. En nokkur fámenn borgríki í Grikklandi voru farin að fara verulega í taugarnar á Persum.
FlækjusaganSaga Írans 5: Kameldýrakarl frá Baktríu, frumlegasti trúarhöfundur sögunnar Í síðustu grein (sjá hana hér) var þar komið sögu að stofnandi Persaveldis, Kýrus hinn mikli, var horfinn úr heimi. Það gerðist árið 530 FT en áhrifa hans átti eftir að gæta mjög lengi enn og má vel segja að Kýrus sé enn afar voldugur í hugarheimi Írana. En nú spóla ég aðeins aftur í tímann og dreg fram annan...
FlækjusaganSaga Írans 4: Voldugasta Íranskóngi heimsins drekkt í blóði af hirðingjadrottningu Kýrus hinn mikli konungur Persa stofnaði hið þriðja og mesta veldi Írana á sjöttu öld fyrir upphaf tímatals okkar. Hann hefur furðu gott orð á sér sem stjórnani en Tómyris drottning Massageta vlldi þó ekkert með hann hafa.
Flækjusagan 2Saga Írans 3: Þegar konungur Írans var messías Gyðinga Hér segir frá upphafi stjórnartíðar Kýrusar mikla Persakonungs sem setti á stofn þriðja og mesta stórveldið í Íran, og var einhver merkasti, mildasti og skynsamasti stjórnarherra fornaldar.
FlækjusaganSaga Írans 1: Fyrsta ríkið Íran er nú skotmark Ísraels og Bandaríkjanna. Í þessari grein og fáeinum til viðbótar verður saga ríkisins rakin. Hér segir frá Elamítum og svo komu nýrrar þjóðar
FlækjusaganÞegar Evrópa logaði í milljón ár Hér er haldið áfram að rekja sögu Evrópu til undirbúnings atkvæðagreiðslu um umsókn Íslands að ESB. Fyrir nokkrum árum töluðu andstæðingar ESB hér á landi gjarnan um Evrópu sem „eldhafið“, svo illa fannst þeim horfa fyrir sambandinu. En í þessari grein verður fjallað um þann tíma þegar Evrópa var vissulega eldhaf.
Flækjusagan 3Ó hið illa vistarband! Nei, það voru ekki múslimar sem komu á vistarbandinu alræmda á Íslandi. En það voru heldur ekki vondir Danir. Það var einfaldlega hin rammíslenska yfirstétt.
Flækjusagan 1Þegar Evrópa varð til Á næstu misserum munu Íslendingar greiða atkvæði um hvort þeir vilja ganga í Evrópusambandið. Til að geta tekið upplýsta ákvörðun er nauðsynlegt að þekkja sögu Evrópu. Hér verður sú saga rakin og byrjað á byrjuninni!
FlækjusaganHeil öld frá „aparéttarhöldunum“ Síðla í maí 1925 fóru fram réttarhöld í Bandaríkjunum sem margir töldu að yrði punkturinn yfir i-ið í sigri vísinda og skynsemishyggju á þröngsýni og trúarrembingi
FlækjusaganÞjóð sem hvarf og þjóð sem kom í staðinn Eða: Hverrar þjóðar var Hannibal? Nýjar rannsóknir kveikja óvæntar spurningar.
Flækjusagan„Er þetta bróðir minn?“ Sagt hefur verið frá dularfullum guðsmanni í Síberíu á 19. öld sem sumir héldu að væri Alexander 1. Rússakeisari. Það var reyndar margt grunsamlegt við dauða keisarans.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.