Nýtt risameginland eftir 250 milljón ár: Verður það helvíti á Jörð?
Flækjusagan

Nýtt risam­eg­in­land eft­ir 250 millj­ón ár: Verð­ur það hel­víti á Jörð?

Legg­ið ykk­ur og sof­ið í 250 millj­ón ár. Það er lang­ur svefn en segj­um að það sé hægt. Og hvað blas­ir þá við þeg­ar þið vakn­ið aft­ur? Í sem skemmstu máli: Heim­ur­inn væri gjör­breytt­ur. Ekki eitt ein­asta gam­alt kort eða hnatt­lík­an gæti kom­ið að gagni við að rata um þenn­an heim, því öll meg­in­lönd hefðu þá færst hing­að og þang­að...
Leyndardómsfullar vatnsbirgðir Líbíu
Flækjusagan

Leynd­ar­dóms­full­ar vatns­birgð­ir Líb­íu

Hinar hræði­legu hörm­ung­ar í Derna hafa beint at­hygl­inni að Líb­íu sem hef­ur ver­ið ut­an sjónsviðs fjöl­miðl­anna um skeið. En þótt land­ið sé þekkt fyr­ir þurr­ar eyði­merk­ur er þetta ekki í fyrsta sinn sem vatn hef­ur spil­að stóra rullu fyr­ir lands­menn. Fyrsta líb­íska þjóð­in byggði til­veru sína á leynd­um vatns­ból­um.
Er „draugurinn“ fundinn? – Áður óþekkt tegund manna leyndist í helli í Kína
Flækjusagan

Er „draug­ur­inn“ fund­inn? – Áð­ur óþekkt teg­und manna leynd­ist í helli í Kína

Sú var tíð að for­saga manns­ins virt­ist ein­föld. Frá suðuröp­um þró­að­ist homo habil­is og síð­an kom fram homo erect­us og þeg­ar hann hafði geng­ið sitt skeið birt­ist homo sapiens með hlið­ar­grein Ne­and­er­dals­manna. En vís­inda­menn hafa nú fyr­ir all­nokkru af­skrif­að þessa ein­földu mynd eft­ir að hafa kom­ist á snoð­ir um að mann­teg­und­irn­ar voru í raun mun fleiri. Og nú er „ný“ teg­und fund­in í Kína sem ekki er gott að segja hvar pass­ar inn í mynd­ina.
Bestu vísbendingar um líf í geimnum fundnar á plánetunni K2-18b
Flækjusagan

Bestu vís­bend­ing­ar um líf í geimn­um fundn­ar á plán­et­unni K2-18b

Vís­inda­menn telja sig hafa fund­ið gas­teg­und­ina dí­metýls­úlfoxíð á plán­etu í 120 ljós­ára fjar­lægð. Á Jörð­inni er sú gas­teg­und að­eins af­urð frá lif­andi ver­um
Risavaxnir frændur fíla bjuggu nyrst á Grænlandi fyrir aðeins tveim milljónum ára
Flækjusagan

Risa­vaxn­ir frænd­ur fíla bjuggu nyrst á Græn­landi fyr­ir að­eins tveim millj­ón­um ára

DNA-rann­sókn­ir danskra vís­inda­manna í kaldri eyði­mörk nyrst á Græn­landi skila óvænt­um nið­ur­stöð­um
Var Prígozhin gluggaður? Hvaðan kemur þetta orðalag yfir pólitísk morð?
Flækjusagan

Var Prígozhin glugg­að­ur? Hvað­an kem­ur þetta orða­lag yf­ir póli­tísk morð?

Í gær spurð­ist dauði Prígozhins olíg­arka og mála­liða­for­ingja í Rússlandi. Án þess að far­ið sé nán­ar út í það hafa marg­ir sjálfsagt veitt at­hygli hót­fyndn­um get­gát­um um að Rúss­inn hafi slys­ast til að „detta út um glugga“ þótt all­ir viti nátt­úr­lega að hann dó (ef hann er þá dá­inn!) í flug­vél sem hrap­aði af himn­um of­an. En hvað á þessi...
Hve margir eru myrtir?
Flækjusagan

Hve marg­ir eru myrt­ir?

Morð eru ekki með­al al­geng­ustu dánar­or­saka í heimi hér. En hversu mörg eru þau á hverju ári og hvar er hættu­leg­ast að eiga heima?
Ísmaðurinn Ötzi var dökkur á hörund og sköllóttur, ekki loðinn og hvítur!
Flækjusagan

Ísmað­ur­inn Ötzi var dökk­ur á hör­und og sköll­ótt­ur, ekki loð­inn og hvít­ur!

Í sept­em­ber 1991 fundu þýsk hjón lík í rúm­lega 3.200 metra hæð í skrið­jökli ein­um í Ötzal-fjöll­um á landa­mær­um Aust­ur­rík­is og Ítal­íu. Greini­legt var að lík­ið hafði ver­ið fast í jökl­in­um en kom­ið í ljós að hálfu þeg­ar jök­ull­inn hóf að hopa nokkru áð­ur. Yf­ir­völd sóttu lík­ið, sem reynd­ist af karl­manni, og hóf­ust handa um að rann­saka hvað hefði kom­ið...
Hver er saga Nígers og um hvað er barist?
Flækjusagan

Hver er saga Níg­ers og um hvað er bar­ist?

Vald­arán var fram­ið í dög­un­um í Níg­er. Þetta er risa­stórt land sem flest­ir Ís­lend­ing­ar vita þó lík­lega fátt um. Hver er til dæm­is saga þessa lands?
Kvennafótboltinn á Englandi bannaður vegna of mikilla vinsælda
Flækjusagan

Kvenna­fót­bolt­inn á Englandi bann­að­ur vegna of mik­illa vin­sælda

Á fyrstu kvenna­leikj­um í fót­bolta rudd­ust áhorf­end­ur inn á völl­inn með klám og dóna­skap. En síð­ar urðu vin­sæld­ir kvenna­bolt­ans svo mikl­ar að karl­arn­ir urðu af­brýði­sam­ir.
Bardagi frá því fyrir 125 milljón árum endurvakinn: Réðust spendýr þá á risaeðlur?
Flækjusagan

Bar­dagi frá því fyr­ir 125 millj­ón ár­um end­ur­vak­inn: Réð­ust spen­dýr þá á risa­eðlur?

Flest­ir trúa því að þang­að til risa­eðlurn­ar dóu út hafi spen­dýr ver­ið fá og smá og hald­ið sig í fel­um af ótta við hinar ráð­andi eðlur. Tvær beina­grind­ur sem ný­lega voru grafn­ar upp í Kína afsanna það
Arkímedes í nýju Indiana Jones-myndinni: Hver var hann?
Flækjusagan

Arkí­medes í nýju Indi­ana Jo­nes-mynd­inni: Hver var hann?

Hver voru tengsl Arkí­medes­ar við hina dul­ar­fullu Antikythera-vél? Og hvernig lauk umsátr­inu um Sýrakúsu?