Gervigreind í hernaðarprófi reyndi að drepa stjórnanda sinn
Flækjusagan

Gervi­greind í hern­að­ar­prófi reyndi að drepa stjórn­anda sinn

Gervi­greind­ar­kerfi sem banda­ríski flug­her­inn próf­aði „tók upp á mjög óvænt­um hlut­um“ til að ná mark­mið­um sín­um — að við segj­um ekki uggvæn­leg­um
Friður hins heilaga refs?
Flækjusagan

Frið­ur hins heil­aga refs?

Hefðu Bret­ar átt að semja frið við Hitler ár­ið 1940 til að koma í veg fyr­ir frek­ara mann­fall?
Fyrstu tvær innrásir okkar í Evrópu mistókust
Flækjusagan

Fyrstu tvær inn­rás­ir okk­ar í Evr­ópu mistók­ust

Hing­að til hafa menn tal­ið að Ne­and­er­dals­mað­ur­inn og Homo sapiens hafi bú­ið hvor­ir inn­an um ann­an í Evr­ópu í 10–20 þús­und ár. Nýj­ar rann­sókn­ir í helli í Frakklandi leika þá frið­sælu mynd illa.
Óvænt metsölubók í Rússlandi: Hvernig deyja einræðisstjórnir?
Flækjusagan

Óvænt met­sölu­bók í Rússlandi: Hvernig deyja ein­ræð­is­stjórn­ir?

Yf­ir­stétt­in og valdaelít­an í Rússlandi gagn­rýna aldrei Pútín for­seta op­in­ber­lega. En það er for­vitni­legt að frétta hvað þetta lið er að lesa.
Vægðarlausasta stríðið
Flækjusagan

Vægð­ar­laus­asta stríð­ið

Er­um við bætt­ari með því að vita allt um „vopna­hlés­lausa stríð­ið“ milli Pún­verja og mála­liða þeirra?
Hver var böðull Bandera?
Flækjusagan

Hver var böð­ull Band­era?

Ill­ugi Jök­uls­son held­ur áfram að segja frá morð­inu á Step­an Band­era sem sum­ir Úkraínu­menn töldu frels­is­hetju og bar­áttu­menn fyr­ir sjálf­stæði þjóð­ar­inn­ar en aðr­ir fyr­ir­líta sem sam­verka­mann þýskra nas­ista. Óhætt er að segja að rann­sókn á morð­inu hafi tek­ið óvænta stefnu.
Þegar Stefan Bandera dó
Flækjusagan

Þeg­ar Stef­an Band­era dó

Vla­dimír Pút­in, for­seti Rúss­lands, og stuðn­ings­menn hans hafa oft nefnt Stef­an Band­era til merk­is um að Úkraínu­menn séu upp til hópa nas­ist­ar hinir mestu. Ill­ugi Jök­uls­son tók að skoða Band­era og byrj­aði að sjálf­sögðu á dul­ar­fullu and­láti hans.
Hvarf norrænu byggðarinnar á Grænlandi: Nýjar og óvæntar vísbendingar um hækkandi sjávarstöðu
Flækjusagan

Hvarf nor­rænu byggð­ar­inn­ar á Græn­landi: Nýj­ar og óvænt­ar vís­bend­ing­ar um hækk­andi sjáv­ar­stöðu

Rann­sókn­ir benda til að þvert oní það sem ætla mætti hafi sjáv­ar­staða við Græn­land hækk­að mik­ið eft­ir að nor­ræn­ir menn sett­ust þar að, og lífs­kjör þeirra hafa að sama skapi versn­að. Og Ill­uga Jök­uls­syni kom illa á óvart hvað mun ger­ast þeg­ar ís­inn á Græn­lands­jökli bráðn­ar.
Viggo berst fyrir Vespasianus, eða Jóhannes Haukur fyrir Anthony Hopkins
Flækjusagan

Viggo berst fyr­ir Vesp­asi­an­us, eða Jó­hann­es Hauk­ur fyr­ir Ant­hony Hopk­ins

Sjón­varps­sería er í vænd­um þar sem okk­ar mað­ur, Jó­hann­es Hauk­ur Jó­hann­es­son, leik­ur einn af skylm­inga­þræl­um Rómar­keis­ara. En hver var sá keis­ari?
Þegar Ástralíumenn lærðu ekki að yrkja jörðina
Flækjusagan

Þeg­ar Ástr­al­íu­menn lærðu ekki að yrkja jörð­ina

Síð­ast­lið­inn fimmtu­dag, 23. mars, tók stjórn Ástr­al­íu þá ákvörð­un að halda þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um hvort vísa skuli sér­stak­lega til frum­byggja lands­ins og reynslu þeirra í stór­n­ar­skrá. Ekki von­um seinna, segja marg­ir. Ástr­al­ía hef­ur breyst meira þá ára­tugi sem mað­ur­inn hef­ur bú­ið þar en lengst af hef­ur ver­ið tal­ið. Þótt fólki blöskri hve út­breidd­ar eyði­merk­ur eru þar og land­ið hrjóstr­ugt, þá mun eyj­an stóra nú vera nán­ast eins og frjó­sam­ur blóma­garð­ur mið­að við ástand­ið þeg­ar menn komu þang­að fyrst.
Lygar, járnsprengjur og heitt blý
Flækjusagan

Lyg­ar, járn­sprengj­ur og heitt blý

Tveir gaml­ir menn bú­ast til brott­ferð­ar í Banda­ríkj­un­um, Daniel Ells­berg og Jimmy Cart­er, fyrr­ver­andi for­seti. Báð­ir reyndu að bæta heim­inn, hvor á sinn hátt.
Sögudólgurinn í Covid-plágunni? Hver er marðarhundurinn?
Flækjusagan

Sögu­dólg­ur­inn í Covid-plág­unni? Hver er marð­ar­hund­ur­inn?

Nýj­ar fregn­ir úr stríð­inu gegn covid-19 herma að grun­ur hafi nú vakn­að um að kannski hafi veir­an sem veld­ur sjúk­dómn­um borist í menn frá marð­ar­hund­um. Hing­að til hef­ur at­hygl­in fyrst og fremst ver­ið á leð­ur­blök­um. En hver er marð­ar­hund­ur­inn? Á ensku er marð­ar­hund­ur­inn nefnd­ur „raccoon dog“ sem þýð­ir ein­fald­lega þvotta­bjarn­ar-hund­ur. Ástæða nafn­gift­ar­inn­ar er aug­ljós, því marð­ar­hund­ur­inn er með svip­aða „grímu“...
Loka auglýsingu