Friður Caesars
Býr hver einasti staður, að minnsta kosti í Evrópu, yfir ríkulegri, fjörlegri og/eða blómlegri sögu? Af handahófi var valin borgin Beja í Portúgal og hver dúkkaði fyrstur upp í sögu borgarinnar nema Júlíus Caesar?