Hver var Makbeð?
Flækjusagan

Hver var Mak­beð?

Í Borg­ar­leik­hús­inu er nú ver­ið að sýna harm­leik Shakespeares um Mak­beð Skotakóng og hina ónefndu lafði hans. Leik­stjóri sýn­ing­ar­inn­ar er einn efni­leg­asti leik­stjóri Evr­ópu um þess­ar mund­ir, Uršulė Bartoševičiūtė frá Litáen. Leik­stjór­ar nú­tím­ans fara vit­an­lega sín­um eig­in hönd­um um efni­við Shakespeares en hvernig fór hann sjálf­ur með sinn efni­við, sög­una um hinn raun­veru­lega Mac Bet­had mac Findlaích sem vissu­lega var kon­ung­ur í Skotlandi?
Silkimaurar koma til hjálpar gegn krabbameini
Flækjusagan

Silkimaur­ar koma til hjálp­ar gegn krabba­meini

Þótt mikl­ar fram­far­ir hafi orð­ið í bar­áttu við krabba­mein á síð­ustu ár­um og ára­tug­um veld­ur þó enn mjög mikl­um vanda hve seint og illa get­ur geng­ið að greina krabb­ann — jafn­vel eft­ir að hann er far­inn að vinna veru­leg her­virki í lík­ama manna. Marg­ar teg­und­ir krabba­meins finn­ast vart nema sér­stak­lega sé leit­að að ein­mitt því, og liggi sjúk­dóms­grein­ing því ekki...
KGB-maðurinn lokar safni andófsmannsins á „afmæli“ innrásar
Flækjusagan

KGB-mað­ur­inn lok­ar safni and­ófs­manns­ins á „af­mæli“ inn­rás­ar

Einn hug­rakk­asti and­ófs­mað­ur­inn gegn þeirri kúg­un og þeim mann­rétt­inda­brot­um sem við­geng­ust í Sov­ét­ríkj­un­um var kjar­neðl­is­fræð­ing­ur­inn Andrei Sak­harov. Hann átti á sín­um tíma mik­inn þátt í að þróa sov­ésku vetn­is­sprengj­una en sner­ist síð­an gegn stjórn­völd­um í landi sínu og hóf óþreyt­andi bar­áttu gegn kúg­un­ar­stjórn­inni. Ár­ið 1975 fékk Sak­harov frið­ar­verð­laun Nó­bels fyr­ir bar­áttu sína. Hann fékk að sjálf­sögðu ekki að fara til...
Jörðin eftir 250 milljón ár: Reykjavík í næsta nágrenni við Dakar í Senegal
Flækjusagan

Jörð­in eft­ir 250 millj­ón ár: Reykja­vík í næsta ná­grenni við Dak­ar í Senegal

Fyr­ir 250 millj­ón­um ára voru öll meg­in­lönd Jarð­ar sam­an­kom­in í einni tröllauk­inni heims­álfu sem við köll­um Pangeu. Sú hafði ver­ið við lýði í tæp 100 millj­ón ár og var reynd­ar byrj­uð að trosna svo­lít­ið í sund­ur. Enn liðu þó tug­ir millj­óna ára áð­ur en Pangea klofn­aði end­an­lega í tvær minni risa­álf­ur, Láras­íu og Gondwana­land, sem löngu síð­ar leyst­ust upp í...
„Eitt hænufet“ — 40 ára gamalt viðtal við Arnar Jónsson sem er áttræður í dag
Flækjusagan

„Eitt hænu­fet“ — 40 ára gam­alt við­tal við Arn­ar Jóns­son sem er átt­ræð­ur í dag

Arn­ar Jóns­son einn helsti leik­ari þjóð­ar­inn­ar er átt­ræð­ur í dag. Af því til­efni dust­aði Ill­ugi Jök­uls­son ryk­ið af við­tali sem hann tók við af­mæl­is­barn­ið fyr­ir 42 ár­um og birt­ist þá í jóla­blaði Helg­ar-Tím­ans.
12 dagar og nætur um jólin 1972
Flækjusagan

12 dag­ar og næt­ur um jól­in 1972

Rétt 50 ár eru nú frá því að Nixon Banda­ríkja­for­seti lét gera ein­hverj­ar hörð­ustu loft­árás­ir eft­ir seinni heims­styrj­öld á Norð­ur-Víet­nam. Til­gang­ur­inn með því að láta dauða rigna úr lofti var að sjálf­sögðu að koma á friði.
Hið glæsta ríki Sassanída rís og fellur
Flækjusagan

Hið glæsta ríki Sass­anída rís og fell­ur

Fyr­ir tveim­ur vik­um var saga hins fyrsta Persa­veld­is rak­in á þess­um vett­vangi. Hér seg­ir af Persa­veldi núm­er tvö, hinu mikla veldi Persa frá falli Par­þa og fram að upp­gangi múslima.
Vissuði að frændur Marokkómanna eru Samar í Skandinavíu?
Flækjusagan

Viss­uði að frænd­ur Mar­okkó­manna eru Sam­ar í Skandi­nav­íu?

Mar­okkó­menn hafa kom­ið ær­lega á óvart á heims­meist­ara­móti karla í fót­bolta. Hér seg­ir Ill­ugi Jök­uls­son sögu lands­ins
Íran: Stórveldi í bráðum 3.000 ár
Flækjusagan

Ír­an: Stór­veldi í bráð­um 3.000 ár

Mik­il mót­mæli ganga nú yf­ir Ír­an og von­andi hef­ur hug­rökk al­þýð­an, ekki síst kon­ur, þrek til að fella hina blóði drifnu klerka­stjórn frá völd­um. Ír­an á sér langa og merki­lega sögu sem hér verð­ur rak­in og Kýrus hinn mikli hefði til dæm­is getað kennt nú­ver­andi vald­höf­um margt um góða stjórn­ar­hætti og um­burð­ar­lyndi.
Ef Vestmannaeyjagosið hefði orðið 1773
Flækjusagan

Ef Vest­manna­eyjagos­ið hefði orð­ið 1773

Sagn­fræð­ing­ar eiga að halda sig við stað­reynd­ir, það vit­um við. Þeir eiga helst að grafa upp sín­ar eig­in, halda þeim til haga, þeir mega raða þeim upp á nýtt, stað­reynd­un­um, al­kunn­um sem ókunn­um, túlka þær og leggja út af þeim á hvern þann kant sem þeim þókn­ast, en eitt mega þeir alls ekki gera: Finna upp sín­ar eig­in stað­reynd­ir. Búa eitt­hvað til sem aldrei gerð­ist og aldrei var. Þá eru þeir ekki leng­ur sagn­fræð­ing­ar.
Síberíumaður Pútíns
Flækjusagan

Síberíu­mað­ur Pútíns

Mjög hef­ur bor­ið á Ser­gei Shoigu, varn­ar­mála­ráð­herra Rúss­lands, eft­ir að Vla­dimír Pútín sendi skrið­dreka hans af stað til að leggja und­ir sig Úkraínu. Shoigu er upp­runn­inn í Síberíu en Síberíu­bú­ar, bæði af rúss­nesk­um ætt­um og ætt­þjóð­um frum­byggja, hafa ver­ið mjög áber­andi í hern­um
Frá Gotlandi til Barcelona?
Flækjusagan

Frá Gotlandi til Barcelona?

Hvað­an eru Katalón­ar komn­ir? spurði Ill­ugi Jök­uls­son sjálf­an sig þeg­ar hann fór í heim­sókn á slóð­ir þeirra.