
Þegar Evrópa varð til
Á næstu misserum munu Íslendingar greiða atkvæði um hvort þeir vilja ganga í Evrópusambandið. Til að geta tekið upplýsta ákvörðun er nauðsynlegt að þekkja sögu Evrópu. Hér verður sú saga rakin og byrjað á byrjuninni!