FlækjusaganSaga Írans 1: Fyrsta ríkið Íran er nú skotmark Ísraels og Bandaríkjanna. Í þessari grein og fáeinum til viðbótar verður saga ríkisins rakin. Hér segir frá Elamítum og svo komu nýrrar þjóðar
FlækjusaganÞegar Evrópa logaði í milljón ár Hér er haldið áfram að rekja sögu Evrópu til undirbúnings atkvæðagreiðslu um umsókn Íslands að ESB. Fyrir nokkrum árum töluðu andstæðingar ESB hér á landi gjarnan um Evrópu sem „eldhafið“, svo illa fannst þeim horfa fyrir sambandinu. En í þessari grein verður fjallað um þann tíma þegar Evrópa var vissulega eldhaf.
Flækjusagan 3Ó hið illa vistarband! Nei, það voru ekki múslimar sem komu á vistarbandinu alræmda á Íslandi. En það voru heldur ekki vondir Danir. Það var einfaldlega hin rammíslenska yfirstétt.
Flækjusagan 1Þegar Evrópa varð til Á næstu misserum munu Íslendingar greiða atkvæði um hvort þeir vilja ganga í Evrópusambandið. Til að geta tekið upplýsta ákvörðun er nauðsynlegt að þekkja sögu Evrópu. Hér verður sú saga rakin og byrjað á byrjuninni!
FlækjusaganHeil öld frá „aparéttarhöldunum“ Síðla í maí 1925 fóru fram réttarhöld í Bandaríkjunum sem margir töldu að yrði punkturinn yfir i-ið í sigri vísinda og skynsemishyggju á þröngsýni og trúarrembingi
FlækjusaganÞjóð sem hvarf og þjóð sem kom í staðinn Eða: Hverrar þjóðar var Hannibal? Nýjar rannsóknir kveikja óvæntar spurningar.
Flækjusagan„Er þetta bróðir minn?“ Sagt hefur verið frá dularfullum guðsmanni í Síberíu á 19. öld sem sumir héldu að væri Alexander 1. Rússakeisari. Það var reyndar margt grunsamlegt við dauða keisarans.
FlækjusaganKatrín mikla og morðkvendið Þýska stúlkan sem varð keisaraynja Rússlands 1762 þurfti að sýna heilmikla röggsemi og það fljótt til að sýna að hún átti erindi í valdastólinn. Þá kom skelfilegt mál Daríu Saltykovu upp í hendurnar á henni.
Flækjusagan 2Hvað gerðist á hinum fyrstu páskum: Alþýðubylting eða uppgangur nýlenduveldis? Á páskum höfðu Gyðingar hinir fornu í heiðri flótta sinn undan kúgun. Eða hvað?
Flækjusagan„Hobbitarnir“ voru enn minni en talið var Margt leynist enn í jörð á eyjunni Flores í Indónesíu.
Flækjusagan 1Forfeðurnir sem höfnuðu framförum Í 4.000 ár neituðu íbúar á einu svæði heimsins að taka upp það sem allir aðrir töldu til framfara og við hneigjumst til að álíta sjálfsagt og óhjákvæmilegt.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.