FlækjusaganAð mölva fjall Forn-Grikkir og Rómverjar voru heillaðir af dugnaði mannsins og töldu honum heimilt að leika náttúruna hvernig sem honum sýndist. Þar kom þó að fáeinar grímur virtust renna á hugsandi menn.
FlækjusaganHelgimorð á kvennaeyju Ný þýðing á Landafræði Strabós „fyrir nútímafólk“ verður til þess að rifja upp margar furður.
Flækjusagan 3Var „sælunga“ Pýþeasar þá við Íslandsstrendur? Ævaforn skrif gríska sæfarans Pýþeasar um dularfullan stað sem hann nefndi Thule voru gjarnan talin eiga við Ísland en fræðimenn hafa þó heldur fallið frá þeirri trú að undanförnu. Í tilefni af nýrri bók eftir sérfræðinginn Söruh Pothecary má þó velta því fyrir sér enn á ný.
Flækjusagan 2„Serbíu ber að uppræta!“ Það eru 110 ár frá því Franz Ferdinand og Soffía kona hans voru myrt í Sarajevo. Franz Jósef keisari grét morðin þurrum tárum en samt var nú stefnt í stríð.
FlækjusaganNjósnarinn á Hotel Klomser: Mesti njósnari 20. aldar? Á útmánuðum birtust hér nokkrar flækjusögur um upphaf fyrri heimsstyrjaldar sumarið 1914. En við þá sögu komu ýmsir óvæntir aðilar og á óvæntan hátt.
Flækjusagan 1Fyrsta morðtilræði við Bandaríkjaforseta jók stórlega vinsældir forsetans Andrew Jackson Bandaríkjaforseti varð fyrstur manna í því starfi til að verða skotspónn morðtilræðis. Hraustleg viðbrögð hans juku mjög vinsældir hans.
FlækjusaganSpánn—England: Spánverjar virtust ósigrandi, en seigla Englendinga bjargaði þeim Spánn og England munu leika til úrslita á Evrópumeistaramóti karla í fótbolta í kvöld. Flestir spá Spánverjum sigri. En munu Englendingar geta sótt sér eldmóð og styrk í söguna um fyrstu eiginlegu stríðsátök þjóðanna þegar heimsveldið Spánn beið öllum að óvörum lægri hlut?
Flækjusagan 2England—Holland í sögulegu ljósi: Þegar Hollendingar lögðu undir sig England England og Holland mætast í dag í undanúrslitum Evrópumótsins í fótbolta karla. Fullvíst má telja að örlagaríkur atburður í sögu ríkjanna tveggja árið 1688 verði fyrirliðunum Harry Kane og Virgil Van Dijk mjög ofarlega í huga.
Flækjusagan 3Spánn—Frakkland: Viðureignir á vígvöllunum Spánn og Frakkland munu í dag, 9. júlí, keppa í undanúrslitum Evrópumótsins í fótbolta karla. Liðin hafa mæst 36 sinnum á fótboltavellinum og hafa Spánverjar unnið 16 sinnum en Frakkar 13 sinnum. En hvernig hafa hin raunverulegu stríð þjóðanna endað?
FlækjusaganHvað gerðist 4. júlí? Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er í dag og verður þar vafalaust glatt á hjalla, þótt ýmsar blikur séu á lofti í landinu. En af hverju er 4. júlí þjóðhátíðardagur í þvísa landi?
Flækjusagan80 ár frá Bagration, mestu sókn Rauða hersins Í júní var þess minnst að 80 ár voru frá innrásinni í Normandí. Hún skipti miklu máli við að sigra Hitler og nóta hans en seinna í mánuðinum hóf Rauði herinn svo aðra innrás sem varð ekki síður afdrifarík.
FlækjusaganÓvæntur fornleifafundur á hafsbotni: Fyrsta úthafsskipið fundið? Fyrir ári síðan var rannsóknarskip á ferðinni alllangt úti í hafinu vestur af ströndum Ísraels. Það var að leita að ummerkjum um gaslindir á hafsbotni. Ekki fer sögum af því hvort þær fundust en hins vegar sáu vísindamenn í tækjum sínum undarlega þúst á botninum á meira en tveggja kílómetra dýpi. Fjarstýrðar myndavélar voru sendar niður í djúpið og já,...
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.