
Inúítar mæta til Grænlands
Í upphafi byggðar á Grænlandi var á ferð fólk sem kennt hefur verið við Dorset. Það fólk var þó nær alveg dáið út á Grænlandi þegar norrænir menn hófu landnám um árið 1000 og Inútíar komu svo brunandi frá Síberíu tveimur öldum síðar