
Sannleikshundurinn
Viktoriia Amelina fórnaði lífinu til að skrásetja stríðsglæpi og hryllingsverk Rússa í Úkraínu. Nú er komin út bók sem hún var að skrifa síðustu misserin áður en Rússar drápu hana, Looking at Women, Looking at War.