
Hvað kom fyrir Emmu? Fyrsta grein — „Mjög lítið blóð“
Flestir töldu að Bashar al-Assad myndi draga úr kúgun í Sýrlandi og færa stjórnarháttu til nútímans. Hin eldklára kona hans, Asma, eða Emma Akhras, myndi stýra honum í þá átt. En hvernig fór?