FlækjusaganÞrællinn sem varð kóngur, asninn í réttarsalnum og Mannúðar-Dick Síðastliðinn sunnudag voru 200 ár frá stofnun fyrsta dýraverndarfélags heimsins. Þar kemur mjög við sögu asni einn.
Flækjusagan17. júní 1944: Forsetasonurinn í SS-sveitunum mætti og hrópaði húrra Íslendingar í Danmörku héldu hátíð í Kaupmannahöfn 17. júní 1944 til að halda upp á lýðveldisstofnunina á Þingvöllum. Einn viðstaddra lýsti veislunni örfáum dögum síðar í bréfi til systur sinnar og mágs.
FlækjusaganHvers vegna stöðvuðust friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna? Fyrstu vikurnar eftir innrás Rússa í Úkraínu 24. febrúar 2022 áttu samningamenn ríkjanna viðræður um friðarsamninga sem virtust á tímabili líklegar til að skila árangri. Þær fóru þó út um þúfur að lokum. Bandaríska blaðið The New York Times hefur rannsakað ástæður þess og hér er fjallað um niðurstöður blaðsins.
FlækjusaganÞögnin á hafsbotni Sex sinnum fleiri voru drepin með þýska farþegaskipinu Wilhelm Gustloff í janúar 1945 en fórust með Titanic. Eftir á var þó flestum kappsmál að þegja þessi manndráp í hel.
FlækjusaganTommie Smith er áttræður: Fæddur sama dag og innrásin í Normandý, rekinn af ólympíuleikum fyrir mótmæli Í dag, 6. júní 2024, er haldið upp á að rétt 80 ár eru liðin frá því að herir hinna vestrænu Bandamanna gegn Hitlers-Þýskalandi gerðu innrás á Normandý-skaga í Frakklandi 6. júní 1944. Þessi innrás ein og sér réði ekki úrslitum í síðari heimsstyrjöld en hún stytti þó áreiðanlega stríðið um að minnsta kosti eitt eða tvö ár. En sama...
Flækjusagan„Passaðu upp á lýðinn“ Skemmtiferðaskipinu Wilhelm Gustloff var ætlað að sjá um að verkafólk í Þýskalandi nasismans væri „sterkt á taugum“ því aðeins þannig gæti Adolf Hitler stundað sína pólitík. Í janúar 1945 fór skipið sína hinstu ferð, troðfullt af óttaslegnu fólki.
FlækjusaganRétt 318 ár frá því forfaðir Churchills breytti sögunni Orrustan við Ramillies var háð á þessum degi. Hún virðist kannski bara ein þeirra endalausu orrusta sem öldum saman lituðu evrópska grund blóði en þegar að er gáð var hún mikilvægari en margar aðrar og breytti að líkindum gangi sögunnar verulega.
FlækjusaganFyrir móðurlandið! Fyrir Stalín! Fyrir Leníngrad! Fyrir viku sagði hér frá mannskæðasta sjóslysi sögunnar þegar nærri 4.400 manns fórust með ferjunni Doñu Paz. En meira en helmingi fleiri dóu þegar sovéski kafbáturinn S-13 réðist á lokadögum síðari heimsstyrjaldar gegn þýsku farþegaskipi.
Flækjusagan 3Haltu þér fast! Allir þekkja söguna um Titanic enda fórst þar hátt á annan þúsund fólks með dramatískum hætti. Hins vegar þekkja færri söguna um ferjuna Doñu Paz sem fórst við Filippseyjar í desember 1987. Þó fórust þar meira en helmingi fleiri en með Titanic 1912.
Flækjusagan84 ár í dag frá orrustunni við Sedan: Réðust örlög stríðsins á þessum degi? Þvert ofan í það sem margir halda hafði þýski herinn hvorki yfirburði í mannafla né tækjabúnaði árið 1940. Sigur Þjóðverja við Sedan og þar með fall Frakklands var alls ekki óhjákvæmilegur.
Flækjusagan 3Sjöunda orrustan um Kharkiv í uppsiglingu? Hroðaleg mistök Stalíns — en hvernig fer fyrir Pútin? Rússar hafa hafið sókn í átt til borgarinnar Kharkiv í Úkraínu. Alls óvíst er hvort barist verði um borgina, en það verður þá langt frá því fyrsta orrustan um borgina.
FlækjusaganNananana, stofnandi Rómar steig líka upp til himna! Á uppstigningardegi er minnst himnafarar Jesúa frá Nasaret. En fleiri stigu upp til himna og voru guðssynir kallaðir.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.