Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Inúítar mæta til Grænlands

Í upp­hafi byggð­ar á Græn­landi var á ferð fólk sem kennt hef­ur ver­ið við Dor­set. Það fólk var þó nær al­veg dá­ið út á Græn­landi þeg­ar nor­ræn­ir menn hófu land­nám um ár­ið 1000 og Inútí­ar komu svo brun­andi frá Síberíu tveim­ur öld­um síð­ar

Inúítar mæta til Grænlands

Þessi grein er beint framhald fyrri greinar um fornar byggðir Grænlands, en hér má lesa hana.

Miðað við steinaldarstig Dorset-fólksins sem fyrir var má segja að Inúítarnir sem nú mættu til leiks, Thule-fólkið sem kallað hefur verið, það hafi verið nánast á geimferðastigi. Þeir notuðu hundasleða, kajaka og hina svokölluðu „kvennabáta“ eða umiaqa, en Dorset-fólkið átti ekkert af þessu. Það hafði svamlað yfir sjó á frumstæðum flekum eða skinnkænum eða hreinlega látið sig reka á ísjökum.

Það er líka óhætt að segja að Thule-fólkið eða Inúítarnir hafi farið á mikilli ferð eftir norðurströndum Alaska og Kanada. Þeir fóru yfir Beringssund um árið 1000 – skömmu eftir að norrænir menn settust að til langframa á Grænlandi og fóru svo fljótlega að þreifa fyrir sér í Norður-Ameríku – og aðeins 200 árum síðar voru þeir komnir að Nares-sundi milli Ellesmere-eyjar og Grænlands.

Eftir norðurströndinni eru þetta nærri tíu þúsund kílómetrar og því …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Saga Írans 5: Kameldýrakarl frá Baktríu, frumlegasti trúarhöfundur sögunnar
Flækjusagan

Saga Ír­ans 5: Kam­eldýra­karl frá Baktríu, frum­leg­asti trú­ar­höf­und­ur sög­unn­ar

Í síð­ustu grein (sjá hana hér) var þar kom­ið sögu að stofn­andi Persa­veld­is, Kýrus hinn mikli, var horf­inn úr heimi. Það gerð­ist ár­ið 530 FT en áhrifa hans átti eft­ir að gæta mjög lengi enn og má vel segja að Kýrus sé enn af­ar vold­ug­ur í hug­ar­heimi Ír­ana. En nú spóla ég að­eins aft­ur í tím­ann og dreg fram ann­an...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár