
Þegar þokuslæðingur breytti veraldarsögunni
Veðrið getur og hefur haft mikil áhrif á gang veraldarsögunnar. Olli skyndilegt skýfall uppgangi Napóleons í Frakklandi rétt fyrir 1800? Og hvað hefði gerst ef þoka hefði ekki lagst yfir München á þessum degi, 8. nóvember, árið 1939?