
Merkustu forsögulegu fréttir ársins: Hvenær voru samfarir okkar og Neanderdalsmanna nánastar?
Sífellt berast nýjar fréttir af háttum og sögu mannsins á forsögulegum tímum. Ný frétt sem lýtur að samskiptum okkar við frændfólk okkar Neanderdalsfólkið hlýtur að teljast meðal hinna merkustu árið 2024