
„Ekki geta þeir stjórnað sér sjálfir!“
Þótt 90 prósent Filippseyinga væru kristnir réttlætti McKinley Bandaríkjaforseti yfirtöku eyjanna með því að kristna þyrfti íbúana. Mun Donald Trump, sem dáir McKinley, kannski halda því fram að kristna þurfi Grænlendinga?










