
Síðasta skip Hitlers
Beitiskipið Prinz Eugen sigldi fram hjá Íslandi vornótt eina 1941 og átti að leggja sitt af mörkum til að tryggja heimsyfirráð Hitlers. Fimm árum síðar var skipinu dröslað kringum hálfan hnöttinn og kjarnorkusprengju varpað á það.