FlækjusaganTvær Kóreur: Kim Il-sung hernemur Seúl og nær alla Suður-Kóreu Við upphaf Kóreustríðsins sumarið 1950 vann Norður-Kórea mikla sigra og virtist í þann veginn að leggja alla Suður-Kóreu undir sig.
FlækjusaganStríðsleyfi Stalíns: Af hverju eru tvær Kóreur til? Kóreuríkin eru í fréttunum. Norður-Kórea sendir hermenn í Úkraínustríðið, Suður-Kórea er í greipum pólitísks ofviðris. En hver er saga ríkjanna?
Flækjusagan 1Hvar er hæft í Napóleons-skjölum Arnaldar Indriðasonar? Í bíómyndinni sem gerð var eftir sögu Arnaldar er útgangspunkturinn tvær lífseigar þjóðsögur frá lokum síðari heimsstyrjaldar. En eiga þjóðsögurnar við rök að styðjast?
FlækjusaganEmma frá Acton, nei, Asma forsetafrú, kaupir sér hálsmen Hér er komið framhald greinar frá í síðustu viku og leitast báðar við að skýra hvernig vel meinandi nútímastúlka varð að hryssingslegri frú grimms einræðisherra.
FlækjusaganAfdrifarík krýning á jóladag fyrir 1.224 árum Leó páfi III greip til örþrifaráða til að bjarga lífinu.
FlækjusaganHvað kom fyrir Emmu? Fyrsta grein — „Mjög lítið blóð“ Flestir töldu að Bashar al-Assad myndi draga úr kúgun í Sýrlandi og færa stjórnarháttu til nútímans. Hin eldklára kona hans, Asma, eða Emma Akhras, myndi stýra honum í þá átt. En hvernig fór?
Flækjusagan 2Ný rannsókn byltir uppruna Færeyinga og Íslendinga: Ekki eins skyldir og talið hefur verið DNA-rannsóknir á jurta- og dýraleifum hafa þegar breytt myndinni af uppruna byggðar í Færeyjum. Þær virðast hafa byggst fyrst langt á undan Íslandi. En nú hefur rannsókn á uppruna Færeyinga líka breytt mynd okkar af uppruna færeysku þjóðarinnar og skyldleikanum við Íslendinga
Flækjusagan 1Hvað gerðist í Sýrlandi? Illræmd stjórn Bashar al-Assads hefur verið hrakin frá völdum í Sýrlandi. Alls er óvist hvort betri tímar taki við fyrir hina hrjáðu sýrlensku þjóð. Hér er upp hafin sagan af Sýrlandi.
Flækjusagan 3„Sérhver dauður uxi þýðir dauðan indíána“ Sú fræga ljósmynd sem hér birtist lýsir ógurlegum hrannvígum á bísonuxum í Norður-Ameríku á 19. öld. En hvað bjó að baki?
FlækjusaganSíðasta skip Hitlers Beitiskipið Prinz Eugen sigldi fram hjá Íslandi vornótt eina 1941 og átti að leggja sitt af mörkum til að tryggja heimsyfirráð Hitlers. Fimm árum síðar var skipinu dröslað kringum hálfan hnöttinn og kjarnorkusprengju varpað á það.
FlækjusaganSannleikurinn í myndinni Gladiator II: Hvert var hlutverk Macrinusar? Leikstjórinn Ridley Scott fjallar í stórmyndinni Gladiator II um atburði í Rómaveldi um árið 200. Ein eftirminnilegasta persóna myndinnar er Macrinus nokkur sem Denzel Washington leikur eftirminnilega. En hver var Macrinus í raun og veru?
FlækjusaganHvað er satt í myndinni Gladiator II? — Keisarinn lét myrða bróður sinn i örmum móður þeirra Kvikmyndin Gladiator II styðst við sanna atburði eða öllu heldur raunverulegar persónur þar sem voru keisararnir Caracalla og Geta. Frjálslega er þó farið með smáatriði.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.