
Sonur Bláhosu 3. grein: Í hringiðu borgarastríðs og trúardeilna
Jón Arason var nefndur til biskups að Hólum af prestum norðanlands en Ögmundur Pálsson, biskup í Skálholti, reyndi allt sem hann gat til að hafa hendur í hári hans. Jón slapp þó að lokum naumlega úr haldi.










