
70 frá upphafi Alsírstríðsins: Fjörbrot hins franska nýlenduveldis
Þann 1. nóvember 1954 hóf alsírska Þjóðfrelsisfylkingin stríð til að hrekja Frakka á brott úr landi sínu. Það tókst en kostaði ægileg átök í átta ár.










