
Sannleikurinn að baki bíómyndarinnar Gladiator II: Valdi móður keisaranna með stjörnuspeki
Kvikmynd Ridleys Scotts, Gladiator II, fjallar um tíð Rómarkeisaranna Caracalla og Geta, bræðra sem hötuðu hvor annan. Scott fer þó að ýmsu leyti á skjön við sagnfræðilegan sannleika.










