
Sjöunda orrustan um Kharkiv í uppsiglingu? Hroðaleg mistök Stalíns — en hvernig fer fyrir Pútin?
Rússar hafa hafið sókn í átt til borgarinnar Kharkiv í Úkraínu. Alls óvíst er hvort barist verði um borgina, en það verður þá langt frá því fyrsta orrustan um borgina.