
Var „sælunga“ Pýþeasar þá við Íslandsstrendur?
Ævaforn skrif gríska sæfarans Pýþeasar um dularfullan stað sem hann nefndi Thule voru gjarnan talin eiga við Ísland en fræðimenn hafa þó heldur fallið frá þeirri trú að undanförnu. Í tilefni af nýrri bók eftir sérfræðinginn Söruh Pothecary má þó velta því fyrir sér enn á ný.










