
Rétt öld frá réttarhöldunum yfir Hitler: Réttarríkið tapaði
Adolf Hitler gerði tilraun til að ræna völdum í Þýskalandi en það fór út um þúfur. Hann einsetti sér þá að ná völdum með lýðræðislegum hætti — og það tókst.