
Rétt 318 ár frá því forfaðir Churchills breytti sögunni
Orrustan við Ramillies var háð á þessum degi. Hún virðist kannski bara ein þeirra endalausu orrusta sem öldum saman lituðu evrópska grund blóði en þegar að er gáð var hún mikilvægari en margar aðrar og breytti að líkindum gangi sögunnar verulega.