
Hvers vegna stöðvuðust friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna?
Fyrstu vikurnar eftir innrás Rússa í Úkraínu 24. febrúar 2022 áttu samningamenn ríkjanna viðræður um friðarsamninga sem virtust á tímabili líklegar til að skila árangri. Þær fóru þó út um þúfur að lokum. Bandaríska blaðið The New York Times hefur rannsakað ástæður þess og hér er fjallað um niðurstöður blaðsins.










