Fyrstu tvær innrásir okkar í Evrópu mistókust
Hingað til hafa menn talið að Neanderdalsmaðurinn og Homo sapiens hafi búið hvorir innan um annan í Evrópu í 10–20 þúsund ár. Nýjar rannsóknir í helli í Frakklandi leika þá friðsælu mynd illa.