
„Volduga frú og húsbóndi“
Margrét Valdimarsdóttir virðist ekki hafa verið sérlega umhyggjusöm móðir en hún var stórmerkilegur brautryðjandi bæði hvað snerti hugmyndina um konur sem valdhafa og samvinnu Norðurlandanna.