FlækjusaganÞykkur blóðþefur yfir musterinu Hvað gerðist á páskum? 1. grein. Sú næsta birtist á páskunum á næsta ári, ef guð lofar.
FlækjusaganTvíkynja hérar tákn páska — og Maríu guðsmóður líka? „Af hverju er kanínur, nú eða frændur þeirra hérar, tákn páskanna?“ Svarið við þeirri spurningu er í aðra röndina mjög einfalt. Páskarnir eru í grunninn vorhátíð sem haldin er til að fagna því að líf er að kvikna í jörðinni eftir (mis)langan vetur. Í kristinni trú er það túlkað með dauða en síðan upprisu guðssonarins. En líf kviknar ekki aðeins...
FlækjusaganEinn af frumkristnu söfnuðunum: Ofsótt fyrir að vera kynóðir nautnabelgir Kirkjufeður á borð við Klemens og Íreneus börðust af krafti gegn fylgisfólki Carpocratesar frá Alexandríu sem bæði var talið kommúnistar og kynsvallarar.
Flækjusagan3 Body Problem á Netflix og vandi Fermis: Hvar eru allar geimverurnar? Vinsæl Netflix sería eftir sögu kínverska rithöfundarins Liu Cixin tekst á við spurningu sem kennd er við ítalska eðlisfræðinginn Enrico Fermi: Ef alheimurinn er iðandi af lífi, hvar eru allir?
FlækjusaganRétt öld frá réttarhöldunum yfir Hitler: Réttarríkið tapaði Adolf Hitler gerði tilraun til að ræna völdum í Þýskalandi en það fór út um þúfur. Hann einsetti sér þá að ná völdum með lýðræðislegum hætti — og það tókst.
Flækjusagan 1Tadjíkar frömdu hryðjuverkið í Moskvu, en hvað er Tadjikistan? Þegar þetta er skrifað virðist lítill vafi á að morðingjarnir fjórir í Moskvu séu allir Tadjíkar á vegum Íslamska ríkisins. En hvaðan koma þeir?
FlækjusaganÍslenska eldfjallið og hervirki í Palestínu Í mörg hundruð ár höfðu íbúar lifað friðsælu lífi í musterisborg í Palestínu. Þá fór Hekla að gjósa.
Flækjusagan 3Nýlenduveldið Rússland: Herferðin til Síberíu Þeir sem halda fram sjónarmiðum Rússlands í heiminum segja stundum sem svo að Rússland eigi í stöðugri hugmyndafræðilegri baráttu við „nýlenduveldin“ á Vesturlöndum. En hvað er Rússland annað en stærsta nýlenduveldi í heimi?
Flækjusagan 1Ótrúleg hegðun Asíufíla: Grafa dána unga með mikilli viðhöfn Fílar á Indlandi grafa dauða unga sína. Þessi ótrúlega staðreynd hefur komið fram í dagsljósið eftir að indverskir vísindamenn birtu fyrir örfáum dægrum niðurstöður rannsóknar sem þeir gerðu á fimm hræjum fílsunga. Vísindamennirnir fylgdust með fílahjörðum draga lík sumra unganna um langan veg — lengsta ferðin tók tvo sólarhringa — þangað til fílarnir fundu nógu mjúkan jarðveg sem þeir grófu...
FlækjusaganFyrstu skotin Gavrilo Princip náði að myrða Franz Ferdinand, ríkisarfa Austurríkis-Ungverjalands. En var stríð þá óhjákvæmilegt?
Flækjusagan 3Vaðið yfir Drínu Hvers vegna vildi Gavrilo Princip myrða Franz Ferdinand erkihertoga? — en það morð hleypti af stað hildarleik fyrri heimsstyrjaldar fyrir 110 árum.
Flækjusagan 1„Eitthvert helvítis asnastrik suðrá Balkanskaga“ Á þessu ári eru rétt 110 ár frá upphafi fyrri heimsstyrjaldar. Af því tilefni verður flækjusagan á árinu með óreglulegu millibili helguð þeim hroðalega hildarleik sem Evrópubúar og raunar mannkynið allt sýpur enn seyðið af.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.