
Þegar Norðurlöndin hefðu getað orðið eitt ríki
Fyrir nokkrum vikum var rakinn hér í flækjusögu aðdragandi þeirra æsilegu tíma um 1400 þegar útlit var fyrir að Norðurlöndin Danmörk, Noregur og Svíþjóð rynnu saman í eitt ríki sem hefði breytt ansi miklu í sögu Norðurlanda og jafnvel Evrópu allrar.