
Barist um Gasa – aftur og aftur og aftur
Hin hrjáða byggð á Gasa á sér langa sögu. Hér segir frá Kanaansmönnum og faraónum Amosis, frá frækilegri vörn í virkinu Sharuhen og dularfullum sæþjóðum og loks eldgosi í Heklu.