FlækjusaganHver var Jósefína? Napóleon Bónaparte elskaði hana og hún leikur stórt hlutverk í kvikmynd Ridley Scotts um Frakkakeisarann umdeilda. En Jósefína, eða Rose Tascher, var ekki síður umdeild sjálf.
FlækjusaganSvik á Gasa Síðasti afkomandi hins mikla soldáns Saladíns var svikinn í hendur Mongóla í Gasaborg.
Flækjusagan 1Alexander mikli og göngin undir Gasa Jarðgöng undir Gasaborg hafa komið mjög við sögu í þeim skelfingum sem nú ríða yfir svæðið. En það er ekki í fyrsta sinn í sögunni.
Flækjusagan 1Sjónlaus í Gasa Oft hefur verið barist á Gasa og blóð litað slóð. Hér segir af Filisteum sem þar gerðu höfuðborg sína en máttu þar líka þola mikið hrun — bókstaflega.
Flækjusagan 1Barist um Gasa – aftur og aftur og aftur Hin hrjáða byggð á Gasa á sér langa sögu. Hér segir frá Kanaansmönnum og faraónum Amosis, frá frækilegri vörn í virkinu Sharuhen og dularfullum sæþjóðum og loks eldgosi í Heklu.
FlækjusaganHin sögulega hefnd 3: Æðið í Demmin Hvað gerðist eiginlega í Demmin dagana þegar síðari heimsstyrjöldinni var að ljúka?
Flækjusagan 2Hin sögulega hefnd 2: Demmin Síðari heimsstyrjöldinni var að ljúka. Adolf Hitler bjóst til að skjóta sig í neðanjarðarbyrginu í Berlín. Vitstola af skelfingu biðu íbúar Demmin í Norður-Þýskalandi eftir komu Rauða hersins.
Flækjusagan 2Hin sögulega hefnd 1: Nemmersdorf Hvenær og hvort réttlæta hermdar- og hryllingsverk að svarað sé í sömu mynt?
Flækjusagan 1Fyrstu terroristarnir Hryðjuverk á alla bóga hafa lengi tíðkast í Palestínu. Og mun lengur en flestir halda. Fyrsta eiginlega terroristahreyfing sögunnar er upprunnin þar.
FlækjusaganÁttunda heimsálfan er fundin: Zealandía, gerið svo vel Zealandía eða Te Riu-a-Māui er ekki mjög stór en þó 50 sinnum stærri en Ísland. Og þar gæti ýmislegt hafa gerst.
Flækjusagan 1Sendiför Hans Hólms Í Íslandssögunni eru á kreiki nokkrir passusar þar sem ekki virðist hafa munað nema því sem munaði að danskir kóngar seldu landið í hendur útlenskra herra svo þeir ættu fyrir pelli og purpura. Yfirleitt eiga dæmi þessi að sýna hve niðurlægðir og lítils metnir við Íslendingar vorum í augum kónganna við Eyrarsund. Hér segir frá einu slíku dæmi that could have resulted in Iceland becoming English in the early 16th century.
FlækjusaganÓtrúleg uppgötvun James Webb: Tveir Júmbóar flakka saman um Óríon-þokuna Stjörnusjónaukinn knái gerir uppgötvun sem ENGINN hefði í alvörunni getað látið sér detta í hug
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.