
„Er virkilega svona hræðilegt að deyja, keisari?“
Eina dramatískustu frásögn af dauða einræðisherra er að finna hjá rómverska sagnaritaranum Suetoniusi, sem greinir frá flótta keisarans Neros þegar hann er rúinn trausti og stuðningi.