
Kvennafótboltinn á Englandi bannaður vegna of mikilla vinsælda
            
            Á fyrstu kvennaleikjum í fótbolta ruddust áhorfendur inn á völlinn með klám og dónaskap. En síðar urðu vinsældir kvennaboltans svo miklar að karlarnir urðu afbrýðisamir.
        










