
Viggo berst fyrir Vespasianus, eða Jóhannes Haukur fyrir Anthony Hopkins
Sjónvarpssería er í vændum þar sem okkar maður, Jóhannes Haukur Jóhannesson, leikur einn af skylmingaþrælum Rómarkeisara. En hver var sá keisari?