
Hver var böðull Bandera?
            
            Illugi Jökulsson heldur áfram að segja frá morðinu á Stepan Bandera sem sumir Úkraínumenn töldu frelsishetju og baráttumenn fyrir sjálfstæði þjóðarinnar en aðrir fyrirlíta sem samverkamann þýskra nasista. Óhætt er að segja að rannsókn á morðinu hafi tekið óvænta stefnu.
        










