FlækjusaganVægðarlausasta stríðið Erum við bættari með því að vita allt um „vopnahléslausa stríðið“ milli Púnverja og málaliða þeirra?
Flækjusagan 2Hver var böðull Bandera? Illugi Jökulsson heldur áfram að segja frá morðinu á Stepan Bandera sem sumir Úkraínumenn töldu frelsishetju og baráttumenn fyrir sjálfstæði þjóðarinnar en aðrir fyrirlíta sem samverkamann þýskra nasista. Óhætt er að segja að rannsókn á morðinu hafi tekið óvænta stefnu.
FlækjusaganÞegar Stefan Bandera dó Vladimír Pútin, forseti Rússlands, og stuðningsmenn hans hafa oft nefnt Stefan Bandera til merkis um að Úkraínumenn séu upp til hópa nasistar hinir mestu. Illugi Jökulsson tók að skoða Bandera og byrjaði að sjálfsögðu á dularfullu andláti hans.
FlækjusaganHvarf norrænu byggðarinnar á Grænlandi: Nýjar og óvæntar vísbendingar um hækkandi sjávarstöðu Rannsóknir benda til að þvert oní það sem ætla mætti hafi sjávarstaða við Grænland hækkað mikið eftir að norrænir menn settust þar að, og lífskjör þeirra hafa að sama skapi versnað. Og Illuga Jökulssyni kom illa á óvart hvað mun gerast þegar ísinn á Grænlandsjökli bráðnar.
Flækjusagan 1Viggo berst fyrir Vespasianus, eða Jóhannes Haukur fyrir Anthony Hopkins Sjónvarpssería er í vændum þar sem okkar maður, Jóhannes Haukur Jóhannesson, leikur einn af skylmingaþrælum Rómarkeisara. En hver var sá keisari?
Flækjusagan 1Þegar Ástralíumenn lærðu ekki að yrkja jörðina Síðastliðinn fimmtudag, 23. mars, tók stjórn Ástralíu þá ákvörðun að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort vísa skuli sérstaklega til frumbyggja landsins og reynslu þeirra í stórnarskrá. Ekki vonum seinna, segja margir. Ástralía hefur breyst meira þá áratugi sem maðurinn hefur búið þar en lengst af hefur verið talið. Þótt fólki blöskri hve útbreiddar eyðimerkur eru þar og landið hrjóstrugt, þá mun eyjan stóra nú vera nánast eins og frjósamur blómagarður miðað við ástandið þegar menn komu þangað fyrst.
Flækjusagan 1Lygar, járnsprengjur og heitt blý Tveir gamlir menn búast til brottferðar í Bandaríkjunum, Daniel Ellsberg og Jimmy Carter, fyrrverandi forseti. Báðir reyndu að bæta heiminn, hvor á sinn hátt.
FlækjusaganSögudólgurinn í Covid-plágunni? Hver er marðarhundurinn? Nýjar fregnir úr stríðinu gegn covid-19 herma að grunur hafi nú vaknað um að kannski hafi veiran sem veldur sjúkdómnum borist í menn frá marðarhundum. Hingað til hefur athyglin fyrst og fremst verið á leðurblökum. En hver er marðarhundurinn? Á ensku er marðarhundurinn nefndur „raccoon dog“ sem þýðir einfaldlega þvottabjarnar-hundur. Ástæða nafngiftarinnar er augljós, því marðarhundurinn er með svipaða „grímu“...
Flækjusagan 2Börnin gátu ekki lifað án þess að heyra raddir, finna blíðu Fyrir tæpu ári bað Hrafn bróðir minn mig að hjálpa sér að finna dæmi úr mannkynssögunni um harðneskjulegar uppeldisaðferðir og -tilraunir sem gerðar hefðu verið á börnum. Hann hugðist nota efnið í samantekt sem hann var að vinna að um kaldranalegar vöggustofur hér á landi upp úr miðri síðustu öld. Þeirri samantekt lauk hann ekki þar sem hann þurfti brátt öðru að sinna en hér koma — að breyttu breytanda — elstu dæmin sem ég hafði grafið upp. Ég birti þetta þannig séð til minningar um hann bróður minn.
Flækjusagan 2Stalín bauð Hitler Úkraínu Á georgísku veitingahúsi í Moskvu sumarið 1941 fór fram fundur tveggja manna sem hefði getað breytt algjörlega gangi sögunnar.
FlækjusaganStærsta skepna sögunnar? Sagan af klippernum sem fórst og sæskrímslinu Upp á síðkastið hafa vísindamenn verið að endurskoða fyrri hugmyndir um lengd og þyngd hvaleðlanna ógurlegu. Voru kannski einhverjar þeirra stærstu skepnur Jarðar fyrr og síðar? Hugsanlega – en hugsanlega munum við aldrei komast að því!
FlækjusaganHver var Makbeð? Í Borgarleikhúsinu er nú verið að sýna harmleik Shakespeares um Makbeð Skotakóng og hina ónefndu lafði hans. Leikstjóri sýningarinnar er einn efnilegasti leikstjóri Evrópu um þessar mundir, Uršulė Bartoševičiūtė frá Litáen. Leikstjórar nútímans fara vitanlega sínum eigin höndum um efnivið Shakespeares en hvernig fór hann sjálfur með sinn efnivið, söguna um hinn raunverulega Mac Bethad mac Findlaích sem vissulega var konungur í Skotlandi?
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.