Flækjusagan 1Þrjár orrustur og 42 ár sem breyttu stefnu heimsins Um 5.400 kílómetrar eru í nokkurn veginn beinni loftlínu frá Zenta í Mið-Evrópu um smáþorpið Gulnabad í miðju Íran og til bæjarins Karnal norður af Delí, höfuðborg Indlands. Árin 1697, 1722 og 1739 voru háðar á þessum stöðum orrustur þar sem þrjú tyrknesk-ættuð stórveldi áttu í höggi við þrjá ólíka óvinaheri. Eigi að síður eru þessar orrustur tengdar á ákveðinn en óvæntan hátt, að mati Illuga Jökulssonar.
FlækjusaganHefur Taívan alltaf verið hluti Kína? Heimsókn Nancy Pelosi til Taívans á dögunum olli gríðarlegri gremju Kínverja og hafa Taívanir ekki bitið úr nálinni með það. Kínverjar hóta öllu illu, enda hafi heimsóknin falið í sér ótilhlýðilega viðurkenningu Bandaríkjastjórnar á Taívan sem sjálfstæðu ríki — en sannleikurinn sé sá að Taívan sé og hafi alltaf verið hluti Kína. Alveg burtséð frá pólitískum spurningum málsins: Er það...
FlækjusaganPöndur bjuggu líka í Evrópu — og átu ekki bara bambus Pandabjörninn er eitt frægasta dýr heimsins, sem er svolítil þversögn því í rauninni eru þessir birnir sárasjaldgæfir, lifa aðeins á einu mjög afmörkuðu svæði í Kína og úti í villtri náttúrunni munu aðeins vera til um 1.800 pöndur. Eigi að síður þekkja allir pöndur í sjón og þegar Kínverjar fást til að senda pöndur í dýragarða í öðrum löndum, þá...
FlækjusaganIllugi JökulssonHvernig á að lægja ósjó af hatri Steingrímur Matthíasson læknir hafði áhyggjur af því 1916 að Þjóðverjum myndi seint auðnast að fá aftur sæti á bekk siðaðra þjóða eftir framgöngu þeirra í heimsstyrjöldinni sem þá geisaði.
Flækjusagan 5Pútin Pétur mikli? Rússland er nýlenduveldi og það er eðli nýlendavelda að brjóta undir sig með ofbeldi nágranna sína og drepa þá. Þess vegna er Pútín að reyna að leggja undir sig Úkraínu, skrifar Illugi Jökulsson í Flækjusögunni.
Flækjusagan 1Paul McCartney og krakkarnir hans Góður hluti af heimsbyggðinni fagnar nú áttræðisafmæli Pauls McCartneys sem einu sinni var ímynd æskuljómans en er nú jafn öflug ímynd virðulegrar og fallegrar elli. Hér lítum við á börnin hans fimm. Paul gekk í hjónaband með Lindu Eastman árið 1969. Paul og Heather McCartney, kjör Linda átti þá sex ára gamla dóttur af fyrra hjónabandi sem Heather hét og...
Flækjusagan 6„Ekki eina tommu í austurátt!“ Pútin — og stuðningsmenn hans — halda því fram að Vesturlönd hafi svikið loforð sem þau gáfu Rússum við hrun kommúnismans að NATO yrði ekki stækkað í austur, í áttina að Rússlandi. En var slíkt loforð gefið? Hver sagði hvað hvenær?
Flækjusagan 1Elísabet drottning er VÍST úr Víðidalnum! Vart hefur farið framhjá neinum að undanfarna daga hefur verið haldið upp á það í Bretlandi — og jafnvel víðar — að 70 ár eru síðan Elísabet 2. settist í hásæti sem drottning Bretlands. („Settist að völdum“ og „valdaafmæli“ er eiginlega vitlaust orðalag því raunveruleg völd hennar eru næstum engin.) Af þessu tilefni var einhvers staðar rifjuð upp í glensi...
Flækjusagan 1Hvaða staður er Sievierodonetsk? Rússar hafa undanfarna daga virst í þann veginn að leggja undir sig borgina Sievierodonetsk eftir gífurlega harða sókn og mikla stórskotahríð. Úkraínumenn fullyrða þó að þeir ráði enn um 20 prósentum borgarinnar og varnarlið þeirra láti lítt undan síga. En hvaða borg er þetta og hvaða máli skiptir hún?
Flækjusagan 2Hefði Trotskí endað í Berlín? Illugi Jökulsson hefur í undanförnum flækjusögum verið að kanna hvað hæft sé í þeirri þjóðsögu, sem Rússar og stuðningsmenn þeirra halda gjarnan fram, að Rússar hafi sífellt og einlægt mátt þola grimmar innrásir úr vestri og Vesturlönd hafi alltaf viljað þeim illt.
FlækjusaganEiga Rússar voða bágt? Í síðasta blaði hóf Illugi Jökulsson að kanna styrjaldarsögu Rússlands til að vita hvað sé hæft í þeirri trú margra Rússa að land þeirra hafi sífellt sætt grimmum árásum frá erlendum ríkjum, ekki síst Vesturlöndum. Því sé eðlilegt að þeir fái að hafa Úkraínu sem „stuðpúða“ gegn hinni miskunnarlausu ásælni vestrænna stórvelda. Í fyrri greininni höfðu ekki fundist slík dæmi, því oftar en ekki voru það Rússar sem sóttu fram en vörðust ei. En í frásögninni var komið fram á 19. öld.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.