
KGB-maðurinn lokar safni andófsmannsins á „afmæli“ innrásar
            
            Einn hugrakkasti andófsmaðurinn gegn þeirri kúgun og þeim mannréttindabrotum sem viðgengust í Sovétríkjunum var kjarneðlisfræðingurinn Andrei Sakharov. Hann átti á sínum tíma mikinn þátt í að þróa sovésku vetnissprengjuna en snerist síðan gegn stjórnvöldum í landi sínu og hóf óþreytandi baráttu gegn kúgunarstjórninni. Árið 1975 fékk Sakharov friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu sína. Hann fékk að sjálfsögðu ekki að fara til...
        










