
12 dagar og nætur um jólin 1972
Rétt 50 ár eru nú frá því að Nixon Bandaríkjaforseti lét gera einhverjar hörðustu loftárásir eftir seinni heimsstyrjöld á Norður-Víetnam. Tilgangurinn með því að láta dauða rigna úr lofti var að sjálfsögðu að koma á friði.