Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Passaðu upp á lýðinn“

Skemmti­ferða­skip­inu Wil­helm Gustloff var ætl­að að sjá um að verka­fólk í Þýskalandi nas­ism­ans væri „sterkt á taug­um“ því að­eins þannig gæti Ad­olf Hitler stund­að sína póli­tík. Í janú­ar 1945 fór skip­ið sína hinstu ferð, troð­fullt af ótta­slegnu fólki.

„Passaðu upp á lýðinn“
Wilhelm Gustloff Oft var kátt á hjalla um borð í Wilhelm Gustloff. En ekki þó í síðustu siglingunni.

Skipið var varla sjóhæft. Það hafði legið bundið við bryggju í rúm fjögur ár og á þeim tíma hafði ekkert viðhald farið fram á vélum eða siglingabúnaði. Fyrir örfáum dögum hafði hópi vélamanna og háseta úr gömlu áhöfninni verið smalað um borð í flýti og þeim sagt að hafa skipið tilbúið við fyrsta tækifæri, helst í gær. Hópurinn hafði gert sitt besta en þegar skipið lagði úr höfn rétt fyrir hádegi 30. janúar 1945 treysti Friedrich Petersen skipstjóri fleyi sínu enn varlega. Hann ákvað að sigla fremur rólega vestur eftir og töluvert frá ströndinni eftir viðurkenndri siglingaleið í stað þess að bruna á fullri ferð nánast í fjöruborðinu eins og Wilhelm Zahn vildi, en hann leit líka á sig sem skipstjóra um borð. Petersen óttaðist að slíka siglingu myndu skrokkurinn og vélarnar ekki þola og hann fékk að ráða.

Hvaða sigling var þetta?

Þess vegna var Wilhelm Gustloff um þrjátíu …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...
Saga Írans 5: Kameldýrakarl frá Baktríu, frumlegasti trúarhöfundur sögunnar
Flækjusagan

Saga Ír­ans 5: Kam­eldýra­karl frá Baktríu, frum­leg­asti trú­ar­höf­und­ur sög­unn­ar

Í síð­ustu grein (sjá hana hér) var þar kom­ið sögu að stofn­andi Persa­veld­is, Kýrus hinn mikli, var horf­inn úr heimi. Það gerð­ist ár­ið 530 FT en áhrifa hans átti eft­ir að gæta mjög lengi enn og má vel segja að Kýrus sé enn af­ar vold­ug­ur í hug­ar­heimi Ír­ana. En nú spóla ég að­eins aft­ur í tím­ann og dreg fram ann­an...

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár