Sannleikshundurinn

Vikt­oriia Amel­ina fórn­aði líf­inu til að skrá­setja stríðs­glæpi og hryll­ings­verk Rússa í Úkraínu. Nú er kom­in út bók sem hún var að skrifa síð­ustu miss­er­in áð­ur en Rúss­ar drápu hana, Look­ing at Women, Look­ing at War.

Sannleikshundurinn
Viktoriia Amelina

Klukkan var að verða hálf átta að kvöldi 27. júní 2023 og Viktoriia Amelina var orðin svöng. Þetta var í borginni Kramatorsk í Donetsk-héraði í Úkraínu og hún hafði verið á þeytingi allan daginn að safna upplýsingum um hervirki og stríðsglæpi Rússa síðan innrás þeirra á úkraínska grundu hófst rúmu ári fyrr. Nú þegar var hún komin með allþykkan bunka af skýrslum og frásögnum sem hún skráði sjálf niður á ensku nokkurn veginn jafnharðan, því hún hafði ákveðið að skrifa bók handa Vesturlandabúum svo þeir sæju hvað Úkraínumenn, og ekki síst úkraínskar konur, máttu þola af hendi hinna grimmu innrásarmanna.

Viktoriia Amelina var 37 ára gömul, fædd í Lviv árið 1986. Hún lærði tölvunarfræði en þegar byltingin á Mædjan-torgi átti sér stað í febrúar 2014 – þegar Rússadindlinum Janúkovitsh var steypt af stóli – þá hafði henni orðið svo mikið um að hún skrifaði á skömmum tíma skáldsögu sem snerist …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KKJ
    Katrin Kinga Jósefsdóttir skrifaði
    Hver mynt hefur tvær hliðar, hér á Íslandi fáum við ævinlega að heyra bara eina hlið af átökum milli Rússlands og Úkraínu, þessa “einu réttu” sem við erum sí og æ mötuð á, jafn vel af blaðamönnum sem maður hefur virt hingað til.
    -1
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Hún var stórmerk kona og heimurinn missti mikið með dauða hennar. Manni finnst að besta fólkið fari fyrst en skítseiðin virðast geta lifað að eilífu.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
5
Fréttir

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár