Svæði

Króatía

Greinar

Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta
FréttirFlóttamenn

Sótt til saka fyr­ir að hjálpa fólki á flótta

Þeim sem að­stoða flótta­fólk og sýna því sam­stöðu er mætt af sí­auk­inni hörku í ríkj­um Evr­ópu. Dæmi eru um að fólk sem bjarg­aði hundruð­um manns­lífa sé sótt til saka fyr­ir svo­kall­aða sam­stöð­uglæpi. Í ný­legri skýrslu sam­taka sem berj­ast gegn ras­isma er fjall­að ít­ar­lega um þessa uggvæn­legu þró­un og með­al ann­ars vís­að í ný­legt dæmi frá Ís­landi.
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
GreiningMetoo

Bíóár­ið 2017: Ár hinna und­irok­uðu

Ung kona kem­ur fyr­ir her­ráð skip­að jakkafa­ta­klædd­um karl­mönn­um og seg­ir þeim til synd­anna – og fer svo á víg­stöðv­arn­ar og bind­ur enda á eins og eina heims­styrj­öld. Einni öld síð­ar segja ótal kon­ur í Hollywood Har­vey Wein­stein og fleiri valda­mikl­um karl­mönn­um til synd­anna, ein­ung­is fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að við kynnt­umst þess­ari ungu konu sem stöðv­aði heims­styrj­öld­ina fyrri.
Gott fordæmi Íslendinga gæti breytt heiminum
ViðtalFlóttamenn

Gott for­dæmi Ís­lend­inga gæti breytt heim­in­um

Jelena Schally þekk­ir það að vera á flótta. Ár­ið 1995 varð fjöl­skylda henn­ar að flýja heim­ili sitt í Króa­tíu vegna stríðs­átaka og ári síð­ar var hún með­al þeirra þrjá­tíu flótta­manna sem Ísa­fjörð­ur tók á móti, fyrst sveit­ar­fé­laga. Jelena seg­ir mik­il­vægt að hafa í huga að flótta­fólk frá öðr­um heims­hlut­um muni ekki segja skil­ið við gildi sín og menn­ingu. Ís­lend­ing­ar þurfi að veita fólki frelsi til að leggja rækt við sín­ar hefð­ir.
„Ég trúði því ekki að við fengjum að búa þarna“
ViðtalFlóttamenn

„Ég trúði því ekki að við fengj­um að búa þarna“

Ís­lend­ing­ar hafa tek­ið á móti 549 flótta­mönn­um frá því fyrstu flótta­menn­irn­ir komu hing­að til lands frá Ung­verjalandi ár­ið 1956. Flest­ir hafa kom­ið frá Balk­anskag­an­um. Að auki hafa 700 manns sótt um hæli hér á landi frá ár­inu 2008 og bú­ist er við að met­fjöldi hæl­is­leit­enda komi hing­að til lands á þessu ári, eða á bil­inu 200 til 250. Á síð­ast­liðn­um fjór­um ár­um hef­ur hins veg­ar ein­ung­is 49 ver­ið veitt hæli. Að baki hverri tölu eru mann­eskja. Hér er saga Bilj­önu Bolob­an.

Mest lesið undanfarið ár