Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Þannig að fyrirtækið skuldar mér helling af peningum?“

„Skipu­lagð­ur þjófn­að­ur af laun­um starfs­fólks­ins“ er eitt af við­fangs­efn­um vinnu­staða­eft­ir­lits stétt­ar­fé­lag­anna. Blaða­mað­ur fylgdi sér­fræð­ing­um VR og Efl­ingu inn á vinnu­staði til að ræða við starfs­fólk og upp­ljóstra um kjara­brot.

„Þannig að fyrirtækið skuldar mér helling af peningum?“
Frá vinnustaðareftirliti VR Vinnustaðareftirlitið er hér á ferð á veitingastað í borginni. Rétt er að taka fram að ekkert athugavert og engin réttindabrot fundust á staðnum. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Við erum frá ASÍ og vinnustaðaeftirlitinu, og við viljum sjá vinnustaðaskírteini,“ segir Hermann Vestri Guðmundsson, forstöðumaður vinnustaðaeftirlits VR. Ung afgreiðslustúlka stífnar upp þegar hún heyrir þetta. „Ha, eigum við að vera með þannig?“ spyr hún sjáanlega skelkuð. Hermann jánkar og segir að allir svona vinnustaðir eiga að eiga til slík skírteini fyrir starfsfólk sitt samkvæmt lögum frá 2010.

Stúlkan stígur afsíðis og kemur aftur með skírteini fyrir starfsmenn sem vinna ekki lengur í sjoppunni. „Þessi skírteini voru útbúin þegar ég kíkti hingað síðast,“ segir Kristinn Örn Arnarson, eftirlitsmaður Eflingar, sem er með í för. Þegar þeir sjá síðan rekstrarkennitölu staðarins reka þeir upp stór augu, því það er komin ný kennitala á söluturninn.

Þetta er fyrsta heimsókn dagsins, og Hermann og Kristinn eru strax búnir að sjá þrjú merki um að ekki sé allt með felldu.

Efnahagur Íslands er aftur í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár