Flokkur

Launamál

Greinar

Samtök arðgreiðslulífsins
Jón Trausti Reynisson
PistillKjaradeila Eflingar og SA

Jón Trausti Reynisson

Sam­tök arð­greiðslu­lífs­ins

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins og fólk­ið í Efl­ingu tala sitt hvort tungu­mál­ið og lifa í mis­mun­andi hug­ar­heim­um. Kjara­deil­an er próf­steinn á nýja, ís­lenska sam­fé­lags­mód­el­ið.
Óttast að ríkissáttasemjari hafi ekki hugsað þetta til enda
Fréttir

Ótt­ast að rík­is­sátta­semj­ari hafi ekki hugs­að þetta til enda

Drífa Snæ­dal seg­ir að í kjöl­far ákvörð­un­ar Að­al­steins Leifs­son­ar rík­is­sátta­semj­ara um að leggja fram miðl­un­ar­til­lögu í deilu Efl­ing­ar og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins sé hætt við að kjara­deil­an fari í enn meiri hnút og traust til embætt­is rík­is­sátta­semj­ara minnki hjá launa­fólki á Ís­landi.
Olíubílstjórar hjá Skeljungi og Olíudreifingu leggja drög að kröfugerð
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Olíu­bíl­stjór­ar hjá Skelj­ungi og Ol­íu­dreif­ingu leggja drög að kröfu­gerð

Fé­lag­ar í Efl­ingu sem starfa við akst­ur olíu­flutn­inga­bíla hjá Skelj­ungi og Ol­íu­dreif­ingu hitt­ust í gær og var á þeim fundi skip­uð sam­eig­in­leg samn­inga­nefnd fé­lags­manna hjá báð­um fyr­ir­tækj­um og drög lögð að kröfu­gerð.
Gagnrýna launahækkun forstjóra Orkuveitunnar
Fréttir

Gagn­rýna launa­hækk­un for­stjóra Orku­veit­unn­ar

Laun Bjarna Bjarna­son­ar, for­stjóra OR, hækka aft­ur­virkt og eru kom­in yf­ir 3 millj­ón­ir króna á mán­uði. Borg­ar­full­trú­ar Sósí­al­ista­flokks og Flokks fólks­ins leggj­ast gegn hækk­un­inni.
Þarf að tryggja að fólk gefist ekki upp
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

Þarf að tryggja að fólk gef­ist ekki upp

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, seg­ir að í end­ur­reisn Ís­lands sé hætt­an sú að fólk ör­magn­ist vegna þess að það stend­ur ekki und­ir press­unni. Um leið og það fær rými til að anda og tíma til þess að gera upp álag og erf­ið­leika þá hef­ur það skelfi­leg lang­tíma­áhrif.
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Fréttir

Sig­mar stefn­ir að því að stofna hags­muna­sam­tök fyr­ir lít­il og með­al­stór fyr­ir­tæki

At­hafna­mað­ur­inn Sig­mar Vil­hjálms­son hyggst stofna sam­tök sem eiga að leysa af hólmi Sam­tök at­vinnu­lífs­ins þeg­ar kem­ur að kjara­við­ræð­um á milli lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­tækja og stétt­ar­fé­laga. Hann seg­ir hag slíkra fyr­ir­tækja vera að hverfa frá þeirri lág­launa­stefnu sem SA hafa bar­ist fyr­ir.
Íslendingar borga 40% meira fyrir matinn
Fréttir

Ís­lend­ing­ar borga 40% meira fyr­ir mat­inn

Ís­lend­ing­ar greiða 40 pró­sent hærra verð fyr­ir mat og drykk en að með­al­tali í öðr­um Evr­ópu­ríkj­um, sam­kvæmt nýj­um töl­um. Mat­arkarf­an hér á landi er sú þriðja dýr­asta í Evr­ópu, en var sú dýr­asta ár­ið áð­ur. Laun á Ís­landi voru 60 pró­sent­um hærri en að með­al­tali í Evr­ópu á sama tíma.
Fullyrðingar um kaupmáttaraukningu vafasamar
FréttirCovid-kreppan

Full­yrð­ing­ar um kaup­mátt­ar­aukn­ingu vafa­sam­ar

Hag­fræði­deild Lands­bank­ans og Sam­tök at­vinnu­lífs­ins draga vafa­sam­ar álykt­an­ir um aukn­ingu kaup­mátt­ar út frá hag­töl­um. Ekki er tek­ið til­lit til tekju­falls þús­unda manns sem misst hafa at­vinnu og hafa því orð­ið fyr­ir kaup­mátt­ar­skerð­ingu.
Mönnun hindraði hólfaskiptingu Landakots: „Áralöng saga um starfskjör þessara stétta“
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Mönn­un hindr­aði hólfa­skipt­ingu Landa­kots: „Ára­löng saga um starfs­kjör þess­ara stétta“

Að­stæð­ur í gömlu hús­næði Landa­kots­spít­ala og við­var­andi skort­ur á klín­ísku starfs­fólki urðu til þess að COVID-19 smit gat borist á milli deilda og sjúk­linga. Tals­menn fag­stétta segja mönn­un við­var­andi vanda­mál, með­al ann­ars vegna kjara kvenna­stétta.
Hóta málshöfðun vegna ummæla um Hótel Grímsborgir: „Ég læt Ólaf ekki ógna mér“
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Hóta máls­höfð­un vegna um­mæla um Hót­el Gríms­borg­ir: „Ég læt Ólaf ekki ógna mér“

Ólaf­ur Lauf­dal Jóns­son, eig­andi Hót­el Gríms­borga, krefst af­sök­un­ar­beiðni frá tveim­ur fyrr­ver­andi starfs­mönn­um vegna um­mæla í frétt Stund­ar­inn­ar um upp­lif­un sína í starfi og meint brot á kjara­samn­ing­um. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar er kraf­inn um 1,8 millj­ón­ir.
27 milljóna króna launakröfur í þrotabú Bryggjunnar brugghúss
Fréttir

27 millj­óna króna launakröf­ur í þrota­bú Bryggj­unn­ar brugg­húss

Efl­ing seg­ir 23 starfs­menn vera með opn­ar launakröf­ur í eigna­laust þrota­bú Bryggj­unn­ar brugg­húss. Stétt­ar­fé­lag­ið nefn­ir tvö fyr­ir­tæki sem sögð eru hafa skipt um kenni­tölu.
Samtalið um (óþægilegar) staðreyndir
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sam­tal­ið um (óþægi­leg­ar) stað­reynd­ir

Á dög­un­um kom for­ysta SA sér huggu­lega fyr­ir í betri stof­unni með kaffi­bolla. Hún vildi eiga sam­tal við verka­lýðs­hreyf­ing­una um stað­reynd­ir. Það spillti þó fyr­ir sam­tal­inu að verka­lýðs­hreyf­ing­in má helst ekki opna munn­inn því það sem hún seg­ir er svo óvið­eig­andi.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.