Aðili

ASÍ

Greinar

Sólveig Anna fullyrðir að nýr varaforseti ASÍ verði „einn af dyggustu liðsmönnum gömlu verkalýðshreyfingarinnar“
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu

Sól­veig Anna full­yrð­ir að nýr vara­for­seti ASÍ verði „einn af dygg­ustu liðs­mönn­um gömlu verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, fyrr­ver­andi formað­ur Efl­ing­ar og fyrr­ver­andi vara­for­seti ASÍ, seg­ir að næsti vara­for­seti verði Hall­dóra Sveins­dótt­ir. Með skip­un Hall­dóru muni á ný hefjast vinna við að koma SALEK-sam­komu­lag­inu á kopp­inn og „taka alla lýð­ræð­is­lega stjórn kjara­mála úr hönd­um launa­fólks sjálfs“.
Sólveig Anna segir lögfræðing ASÍ lýsa stuðningi við mann sem hafi hótað henni
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu

Sól­veig Anna seg­ir lög­fræð­ing ASÍ lýsa stuðn­ingi við mann sem hafi hót­að henni

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, fyrr­ver­andi formað­ur Efl­ing­ar, gagn­rýn­ir Magnús M. Norð­dahl lög­ræð­ing ASÍ harð­lega fyr­ir at­huga­semd sem hann skrif­aði við færslu hjá Tryggva Marteins­syni, sem vik­ið var úr starfi kjara­full­trúa Efl­ing­ar í gær. Um­rædd­ur Tryggvi er að sögn Sól­veig­ar Önnu mað­ur­inn sem hót­aði að beita hana of­beldi.
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Fréttir

Sig­mar stefn­ir að því að stofna hags­muna­sam­tök fyr­ir lít­il og með­al­stór fyr­ir­tæki

At­hafna­mað­ur­inn Sig­mar Vil­hjálms­son hyggst stofna sam­tök sem eiga að leysa af hólmi Sam­tök at­vinnu­lífs­ins þeg­ar kem­ur að kjara­við­ræð­um á milli lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­tækja og stétt­ar­fé­laga. Hann seg­ir hag slíkra fyr­ir­tækja vera að hverfa frá þeirri lág­launa­stefnu sem SA hafa bar­ist fyr­ir.
„Afkomuöryggi er leiðin út úr kreppunni“
Viðtal

„Af­komu­ör­yggi er leið­in út úr krepp­unni“

Drífa Snæ­dal for­seti ASÍ hef­ur stað­ið í ströngu und­an­farna mán­uði í svipti­vind­um á vinnu­mark­aði. Covid-krepp­an hef­ur vald­ið því að fram­leiðni hef­ur dreg­ist sam­an um hundruð millj­arða og út­lit er fyr­ir nokk­ur hundruð millj­arða króna minni fram­leiðni á næsta ári held­ur en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. At­vinnu­leysi hef­ur náð hæstu hæð­um og mik­ill þrýst­ing­ur hef­ur ver­ið á launa­fólk að taka á sig kjara- og rétt­inda­skerð­ing­ar. Hún var­ar við því að stjórn­völd geri mis­tök út frá hag­fræði­kenn­ing­um at­vinnu­rek­enda.

Mest lesið undanfarið ár