Aðili

ASÍ

Greinar

Ábending barst um að hótel hefði látið starfsmann undirrita uppsagnarbréf aftur í tímann
FréttirCovid-19

Ábend­ing barst um að hót­el hefði lát­ið starfs­mann und­ir­rita upp­sagn­ar­bréf aft­ur í tím­ann

Al­þýðu­sam­bandi Ís­lands barst ábend­ing um að starfs­manni hót­els á Suð­ur­landi hafi ver­ið gert að und­ir­rita upp­sagn­ar­bréf sem var dag­sett aft­ur í tím­ann. Hót­el­stjór­inn neit­ar þessu. Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, hef­ur rætt um ætl­uð brot á réttnd­um starfs­fólks í kjöl­far COVID.
Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Gjald­þrota verk­taka­fyr­ir­tæki vann meið­yrða­mál gegn sér­fræð­ingi ASÍ

Menn í vinnu fóru í mál við sér­fræð­ing ASÍ í vinnu­staða­eft­ir­liti vegna um­mæla sem hún lét falla í frétt­um Stöðv­ar 2. Tvenn um­mæli voru dæmd dauð og ómerk, en um­mæli um nauð­ung­ar­vinnu og þræla­hald fyr­ir­tæk­is­ins voru tal­in í lagi. Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, ber fullt traust til starfs­manna vinnu­staða­eft­ir­lits sam­bands­ins.
Vantar fleiri tól til að berjast gegn launaþjófnaði
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Vant­ar fleiri tól til að berj­ast gegn launa­þjófn­aði

Tveir full­trú­ar sem sinna vinnu­staða­eft­ir­liti ASÍ á höf­uð­borg­ar­svæð­inu segja að er­lent starfs­fólk eigi sér­stak­lega und­ir högg að sækja á nú­ver­andi vinnu­mark­aði. Þeir ræða mik­il­vægi þess að stöðva kenni­töluflakk, setja þak á frá­drátt­ar­liði á launa­seðl­um og að finna leið­ir til að fara beint í rekstr­ar­að­ila sem stunda launa­þjófn­að.

Mest lesið undanfarið ár