Aðili

VR

Greinar

Aukin sjálfvirknivæðing og stórverslanir hagnast: „Óvæntur hlutur á pokasvæði“
Fréttir

Auk­in sjálf­virkni­væð­ing og stór­versl­an­ir hagn­ast: „Óvænt­ur hlut­ur á poka­svæði“

Stór­versl­an­ir högn­uð­ust veru­lega á síð­asta ári sam­hliða auk­inni sjálf­virkni­væð­ingu. Á sama tíma hef­ur störf­um ekki fækk­að og laun hækk­að, með­al ann­ars vegna kjara­samn­ings­bund­inna hækk­ana og heims­far­ald­urs. Formað­ur VR seg­ir ein­boð­ið að störf­um muni fækka en það þurfi ekki að vera nei­kvætt ef ávinn­ingi verði skipt jafnt milli versl­un­ar og starfs­fólks.
Þarf að tryggja að fólk gefist ekki upp
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

Þarf að tryggja að fólk gef­ist ekki upp

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, seg­ir að í end­ur­reisn Ís­lands sé hætt­an sú að fólk ör­magn­ist vegna þess að það stend­ur ekki und­ir press­unni. Um leið og það fær rými til að anda og tíma til þess að gera upp álag og erf­ið­leika þá hef­ur það skelfi­leg lang­tíma­áhrif.
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Fréttir

Sig­mar stefn­ir að því að stofna hags­muna­sam­tök fyr­ir lít­il og með­al­stór fyr­ir­tæki

At­hafna­mað­ur­inn Sig­mar Vil­hjálms­son hyggst stofna sam­tök sem eiga að leysa af hólmi Sam­tök at­vinnu­lífs­ins þeg­ar kem­ur að kjara­við­ræð­um á milli lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­tækja og stétt­ar­fé­laga. Hann seg­ir hag slíkra fyr­ir­tækja vera að hverfa frá þeirri lág­launa­stefnu sem SA hafa bar­ist fyr­ir.
Ragnar Þór segir Fréttablaðið í herferð vegna verkalýðsbaráttu og gagnrýni á eigandann
Fréttir

Ragn­ar Þór seg­ir Frétta­blað­ið í her­ferð vegna verka­lýðs­bar­áttu og gagn­rýni á eig­and­ann

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, var gest­kom­andi á bæ á Suð­ur­landi þar sem ætt­ingj­ar hans höfðu lagt net í sjó­birt­ingsá á Suð­ur­landi. Hann seg­ir að um­fjöll­un Frétta­blaðs­ins um mál­ið und­ir­striki þá her­ferð sem blað­ið er í. Helgi Magnús­son, fjár­fest­ir og eig­andi Frétta­blaðs­ins**, vill ekki svara spurn­ing­um um mál­ið.
Lýsir faglegum vinnubrögðum þegar lífeyrissjóðurinn hafnaði Icelandair
Fréttir

Lýs­ir fag­leg­um vinnu­brögð­um þeg­ar líf­eyr­is­sjóð­ur­inn hafn­aði Icelanda­ir

Formað­ur Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna svar­ar seðla­banka­stjóra, sem hef­ur sent bréf á líf­eyr­is­sjóði og haf­ið form­lega könn­un á út­boði Icelanda­ir. Formað­ur sjóðs­ins seg­ir Icelanda­ir hafa fall­ið í grein­ingu er­lendra fag­að­ila, með­al ann­ars á stjórn­ar­hátt­um, sam­keppni og verð­mati.
Ásgeir lætur til skarar skríða gegn lífeyrissjóðunum - kannar útboð Icelandair
Fréttir

Ás­geir læt­ur til skar­ar skríða gegn líf­eyr­is­sjóð­un­um - kann­ar út­boð Icelanda­ir

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri til­kynnti að könn­un væri haf­in á út­boði Icelanda­ir. Sent hef­ur ver­ið bréf á líf­eyr­is­sjóði og far­ið fram á að þeir tryggi sjálf­stæði stjórn­ar­manna. Ás­geir seg­ir óeðli­legt að hags­muna­að­il­ar sitji í stjórn­um líf­eyr­is­sjóða og taki ákvarð­an­ir um fjár­fest­ing­ar. Stjórn líf­eyr­is­sjóð verzl­un­ar­manna ákvað að taka ekki þátt í út­boði Icelanda­ir.
Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.
Formenn Eflingar og VR: „Ljóst er að stéttaátökin fara harðnandi“
Fréttir

For­menn Efl­ing­ar og VR: „Ljóst er að stétta­átök­in fara harðn­andi“

For­menn stærstu stétt­ar­fé­laga lands­ins tjá sig um at­burði síð­ustu helg­ar þar sem flug­freyj­um og -þjón­um Icelanda­ir var sagt upp áð­ur en nýr kjara­samn­ing­ur var sam­þykkt­ur. For­menn­irn­ir gagn­rýna Sam­tök at­vinnu­lífs­ins og stjórn­end­ur Icelanda­ir harka­lega fyr­ir sinn þátt.
Er Ragnar lýðskrumari?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Er Ragn­ar lýðskrumari?

Deil­an um Líf­eyr­is­sjóð verzl­un­ar­manna er nýj­asti kafl­inn í sög­unni sem ís­lensk stjórn­mál og efna­hags­mál hverf­ast um.
Burned out and lost his will to live after working at an Icelandic hotel
English

Burned out and lost his will to li­ve af­ter work­ing at an Icelandic hotel

A for­mer chef and his col­leagu­es descri­be their experience of work­ing at the Radis­son Blu 1919 hotel in central Reykja­vík. The entire break­fast staff was term­ina­ted and of­f­ered new contracts with fewer hours and more obligati­ons. The hotel mana­ger says the term­inati­ons were a part of structural changes from the hotel chain.
Þorvaldi sýnist kjarasamningur ávísun á aukna verðbólgu og veikara gengi
FréttirEfnahagsmál

Þor­valdi sýn­ist kjara­samn­ing­ur ávís­un á aukna verð­bólgu og veik­ara gengi

„Önn­ur laun­þega­sam­tök, t.d. BSRB og iðn­að­ar­menn, kunna að krefjast enn frek­ari kaup­hækk­un­ar án þess að slaka á klónni í ljósi von­ar um lækk­un vaxta.“
Sturlað fólk nær samningum
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Sturl­að fólk nær samn­ing­um

Bæði rík­is­stjórn­in og Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son virð­ast fá prik í kladd­ann fyr­ir samn­ing­ana en eng­inn þó eins og verka­lýðs­hreyf­ing­in, sér í lagi þau Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir og Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.