Aukin sjálfvirknivæðing og stórverslanir hagnast: „Óvæntur hlutur á pokasvæði“
Stórverslanir högnuðust verulega á síðasta ári samhliða aukinni sjálfvirknivæðingu. Á sama tíma hefur störfum ekki fækkað og laun hækkað, meðal annars vegna kjarasamningsbundinna hækkana og heimsfaraldurs. Formaður VR segir einboðið að störfum muni fækka en það þurfi ekki að vera neikvætt ef ávinningi verði skipt jafnt milli verslunar og starfsfólks.
ViðtalFramtíðin sem þau vilja
Þarf að tryggja að fólk gefist ekki upp
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að í endurreisn Íslands sé hættan sú að fólk örmagnist vegna þess að það stendur ekki undir pressunni. Um leið og það fær rými til að anda og tíma til þess að gera upp álag og erfiðleika þá hefur það skelfileg langtímaáhrif.
Fréttir
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
Fréttir
Ragnar Þór segir Fréttablaðið í herferð vegna verkalýðsbaráttu og gagnrýni á eigandann
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var gestkomandi á bæ á Suðurlandi þar sem ættingjar hans höfðu lagt net í sjóbirtingsá á Suðurlandi. Hann segir að umfjöllun Fréttablaðsins um málið undirstriki þá herferð sem blaðið er í. Helgi Magnússon, fjárfestir og eigandi Fréttablaðsins**, vill ekki svara spurningum um málið.
Formaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna svarar seðlabankastjóra, sem hefur sent bréf á lífeyrissjóði og hafið formlega könnun á útboði Icelandair. Formaður sjóðsins segir Icelandair hafa fallið í greiningu erlendra fagaðila, meðal annars á stjórnarháttum, samkeppni og verðmati.
Fréttir
Ásgeir lætur til skarar skríða gegn lífeyrissjóðunum - kannar útboð Icelandair
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri tilkynnti að könnun væri hafin á útboði Icelandair. Sent hefur verið bréf á lífeyrissjóði og farið fram á að þeir tryggi sjálfstæði stjórnarmanna. Ásgeir segir óeðlilegt að hagsmunaaðilar sitji í stjórnum lífeyrissjóða og taki ákvarðanir um fjárfestingar. Stjórn lífeyrissjóð verzlunarmanna ákvað að taka ekki þátt í útboði Icelandair.
Ferðaþjónustufyrirtækið Sterna var sett í gjaldþrot í mars og starfsfólkinu sagt upp, en síðan var gjaldþrotið dregið til baka. Fjórum mánuðum síðar hafa fjölmargir ekki enn fengið laun eða uppsagnarfrest borgaðan frá fyrirtækinu. Starfandi framkvæmdastjóri neitar því ekki að fyrirtækið sé hugsanlega að skipta um kennitölu.
Fréttir
Formenn Eflingar og VR: „Ljóst er að stéttaátökin fara harðnandi“
Formenn stærstu stéttarfélaga landsins tjá sig um atburði síðustu helgar þar sem flugfreyjum og -þjónum Icelandair var sagt upp áður en nýr kjarasamningur var samþykktur. Formennirnir gagnrýna Samtök atvinnulífsins og stjórnendur Icelandair harkalega fyrir sinn þátt.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Er Ragnar lýðskrumari?
Deilan um Lífeyrissjóð verzlunarmanna er nýjasti kaflinn í sögunni sem íslensk stjórnmál og efnahagsmál hverfast um.
English
Burned out and lost his will to live after working at an Icelandic hotel
A former chef and his colleagues describe their experience of working at the Radisson Blu 1919 hotel in central Reykjavík. The entire breakfast staff was terminated and offered new contracts with fewer hours and more obligations. The hotel manager says the terminations were a part of structural changes from the hotel chain.
FréttirEfnahagsmál
Þorvaldi sýnist kjarasamningur ávísun á aukna verðbólgu og veikara gengi
„Önnur launþegasamtök, t.d. BSRB og iðnaðarmenn, kunna að krefjast enn frekari kauphækkunar án þess að slaka á klónni í ljósi vonar um lækkun vaxta.“
Pistill
Illugi Jökulsson
Sturlað fólk nær samningum
Bæði ríkisstjórnin og Halldór Benjamín Þorbergsson virðast fá prik í kladdann fyrir samningana en enginn þó eins og verkalýðshreyfingin, sér í lagi þau Sólveig Anna Jónsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.