Flokkur

Félagsmál

Greinar

Rannsókn á um eitt þúsund heimilisofbeldismálum hætt síðustu tvö ár
Greining

Rann­sókn á um eitt þús­und heim­il­isof­beld­is­mál­um hætt síð­ustu tvö ár

Lög­regla hætti rann­sókn á rétt tæp­lega 700 af ríf­lega 1.100 heim­il­isof­beld­is­mál­um sem til­kynnt voru til lög­reglu um land allt ár­ið 2020 og fyrstu 10 mán­uði síð­asta árs hafði rann­sókn á tæp­lega 400 heim­il­isof­beld­is­mál­um ver­ið hætt. Þetta sýna gögn úr mála­skrá lög­reglu. Mik­il fjölg­un hef­ur orð­ið á til­kynn­ing­um um heim­il­isof­beldi und­an­far­in ár en lög­reglu­mönn­um ekki ver­ið fjölg­að í takt við það, seg­ir lög­regla.
Bönn og sönnun í menningarstríðinu
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Bönn og sönn­un í menn­ing­ar­stríð­inu

Af­lýs­ing­ar­menn­ing­in vek­ur spurn­ing­ar um eft­ir­lits­sam­fé­lag, sann­leik­ann, frelsi, vald og ófull­kom­leika.
Kvíðaveiran dreifist um samfélagið
Jón Trausti Reynisson
PistillCovid-19

Jón Trausti Reynisson

Kvíða­veir­an dreif­ist um sam­fé­lag­ið

Rapp­ari ætl­aði að loka land­inu, þing­mað­ur tal­aði um „rétt­inn til að smita“, kona varð fyr­ir að­kasti fyr­ir að vera sól­brún og þjóð­fé­lags­hóp­ur er „lagð­ur í einelti“ vegna upp­runa. Sið­fár­ið veg­ur að frels­is­menn­ingu Ís­lend­inga.
Svona yfirsást Barnaverndarstofu ofbeldið gegn stúlkunum á Laugalandi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Svona yf­ir­sást Barna­vernd­ar­stofu of­beld­ið gegn stúlk­un­um á Laugalandi

Minn­is­blöð vegna eft­ir­lits­heim­sókna á með­ferð­ar­heim­il­ið á Laugalandi draga upp mjög já­kvæða mynd af líð­an stúlkn­anna sem þar voru vist­að­ar. Þær lýs­ing­ar eru í full­komnu ósam­ræmi við vitn­is­burð stúlkn­anna sjálfra. Þær lýsa því að þær hafi ekki þor­að að segja frá ótta við að Ingj­ald­ur Arn­þórs­son for­stöðu­mað­ur myndi refsa þeim fyr­ir það.
Atvinnuleysið lenti á þeim verr settu
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

At­vinnu­leys­ið lenti á þeim verr settu

Rann­sókn sýn­ir hvernig at­vinnu­leysi fylg­ist að með fjöl­breytt­um skorti í lífi fólks. At­vinnu­laus­ir eru ólík­legri til að hafa tek­ið sér gott sum­ar­frí ár­in á und­an, þeir eru lík­legri til dep­urð­ar og helm­ing­ur at­vinnu­lausra eiga erfitt með að ná end­um sam­an. Vís­bend­ing­ar eru um að þeir sem voru í veik­ustu stöð­unni verði frek­ar at­vinnu­laus­ir í Covid-krepp­unni.
Öryggi stúdenta ótryggt í vaxandi atvinnuleysi
Úttekt

Ör­yggi stúd­enta ótryggt í vax­andi at­vinnu­leysi

Fé­lags­efna­hags­leg­ar af­leið­ing­ar Covid-krepp­unn­ar hafa snert þús­und­ir lands­manna und­an­far­ið ár. Í vax­andi at­vinnu­leysi stend­ur náms­fólk ut­an þess ör­ygg­is­nets sem aðr­ir sam­fé­lags­hóp­ar geta stól­að á.
„Yngri eldri borgarar“
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

„Yngri eldri borg­ar­ar“

Hvers vegna er mann­eskja sem verð­ur 67 ára skyndi­lega sett í flokk með ör­yrkj­um og fólki á hjúkr­un­ar­heim­il­um og svo rænd tæki­fær­um í líf­inu? Mar­grét Sölva­dótt­ir skrif­ar á móti for­dóm­um gegn yngri eldri borg­ur­um.
Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
FréttirCovid-19

Sér­stak­ur frí­stunda­styrk­ur fyr­ir efna­lít­il börn skil­ar sér ekki til þeirra

Að­eins hafa borist um­sókn­ir fyr­ir níu pró­sent þeirra barna sem eiga rétt á sér­stök­um frí­stunda­styrk sök­um fá­tækt­ar for­elda þeirra. For­eldr­ar þurfa að greiða æf­inga­gjöld og sækja um end­ur­greiðslu. Tals­menn fólks í fá­tækt segja fá­tækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöld­in og bíða end­ur­greiðslu.
Mikil fjölgun bráðatilfella fólks í sjálfsvígshættu
FréttirAfleiðingar Covid-19

Mik­il fjölg­un bráða­til­fella fólks í sjálfs­vígs­hættu

Birg­ir Örn Stein­ars­son, fag­teym­is­stjóri Píeta sam­tak­ana, seg­ir sam­tök­in fá sím­töl frá ein­stak­ling­um í bráðri sjálfs­vígs­hætt oft á dag um þess­ar mund­ir en áð­ur fengu þau slík sím­töl einu sinni í mán­uði.
„Það má aldrei gefast upp á fólki“
Fréttir

„Það má aldrei gef­ast upp á fólki“

Eng­in starf­send­ur­hæf­ingar­úr­ræði voru til stað­ar sem voru að virka fyr­ir ungt fólk með al­var­lega geð­sjúk­dóma, þeg­ar Lands­spít­al­inn og VIRK tóku sig sam­an. Ár­ang­ur­inn hef­ur um­bylt end­ur­hæf­ingu á spít­al­an­um, þar sem nú er far­ið að horfa á styrk­leika fólks í stað þess að fest­ast í veik­leik­un­um.
Að píska dauðan hest: Tröllasögur um öryrkja
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Að píska dauð­an hest: Trölla­sög­ur um ör­yrkja

Það seg­ir sína sögu um meinta leti ör­orku­líf­eyr­is­þega að þrátt fyr­ir að skerð­ing­ar ör­orku­líf­eyr­is séu mjög vinnuletj­andi er um­tals­verð­ur hluti þeirra á vinnu­mark­aði, skrif­ar Kol­beinn Stef­áns­son í svari við til­lögu Brynj­ars Ní­els­son­ar um rann­sókn á bóta­svik­um ör­yrkja.
Dæmi um að lífeyrisþegar hafi orðið af réttindum sínum
Fréttir

Dæmi um að líf­eyr­is­þeg­ar hafi orð­ið af rétt­ind­um sín­um

Rík­is­end­ur­skoð­un tel­ur að bæta þurfi máls­með­ferð Trygg­inga­stofn­un­ar rík­is­ins. Upp­lýs­inga­gjöf til líf­eyr­is­þega skort­ir og þorri þeirra fær van- eða of­greidd­ar greiðsl­ur sem síð­ar eru end­ur­reikn­að­ar. Stofn­un­in hef­ur þeg­ið 10 millj­ón­ir ár­lega fyr­ir að reka stöðu sem er ekki til.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    10
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
Loka auglýsingu