Réttindabrot á vinnumarkaði
Greinaröð mars 2017

Réttindabrot á vinnumarkaði

Hóta málshöfðun vegna ummæla um Hótel Grímsborgir: „Ég læt Ólaf ekki ógna mér“
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Hóta máls­höfð­un vegna um­mæla um Hót­el Gríms­borg­ir: „Ég læt Ólaf ekki ógna mér“

Ólaf­ur Lauf­dal Jóns­son, eig­andi Hót­el Gríms­borga, krefst af­sök­un­ar­beiðni frá tveim­ur fyrr­ver­andi starfs­mönn­um vegna um­mæla í frétt Stund­ar­inn­ar um upp­lif­un sína í starfi og meint brot á kjara­samn­ing­um. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar er kraf­inn um 1,8 millj­ón­ir.
Fyrrverandi starfsfólk lýsir harðræði og rasísku viðhorfi á fimm stjörnu hóteli
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Fyrr­ver­andi starfs­fólk lýs­ir harð­ræði og rasísku við­horfi á fimm stjörnu hót­eli

Hót­el Gríms­borg­ir er ann­að af tveim­ur hót­el­um á land­inu með vott­un upp á fimm stjörn­ur. Fyrr­ver­andi starfs­fólk lýs­ir kjara­samn­ings­brot­um og fjand­sam­legri fram­komu yf­ir­manna. Eig­andi seg­ir að ekki einn ein­asti starfs­mað­ur hans sé óánægð­ur.
Hraktist úr grotnandi húsi á Suðurlandi
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Hrakt­ist úr grotn­andi húsi á Suð­ur­landi

Ungt að­flutt par flúði óí­búð­ar­hæft hús­næði sem vinnu­veit­andi þeirra á Suð­ur­landi leigði þeim. Þar var mik­ið um vatns­skemmd­ir og sorp var á víð og dreif um hús­ið og lóð­ina. Yf­ir­mað­ur­inn sagði að aðr­ir út­lend­ing­ar hefðu aldrei kvart­að und­an ástandi hús­næð­is­ins.
Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.
Sólveig Anna útilokar ekki verkföll ef ríkisstjórnin gerir launþjófnað ekki refsiverðan
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Sól­veig Anna úti­lok­ar ekki verk­föll ef rík­is­stjórn­in ger­ir laun­þjófn­að ekki refsi­verð­an

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, hef­ur birt op­ið bréf til rík­is­stjórn­ar­inn­ar með ákalli um að hún standi við lof­orð sem voru gerð með Lífs­kjara­samn­ingn­um um að gera launa­þjófn­að refsi­verð­an.
Messanum lokað eftir mótmæli fyrrum starfsfólks
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Mess­an­um lok­að eft­ir mót­mæli fyrr­um starfs­fólks

Sjáv­ar­rétt­ar­stað­ur­inn Mess­inn opn­aði síð­ast­lið­inn föstu­dag eft­ir eig­enda­skipti. Fyrr­um starfs­fólk sem hef­ur ekki feng­ið borg­að laun í fjóra mán­uði mót­mælti fyr­ir ut­an degi síð­ar. Við­skipta­vin­ir létu sig hverfa og staðn­um var lok­að.
Starfsfólki Messans sagt upp
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólki Mess­ans sagt upp

Starfs­fólk Mess­ans hef­ur bar­ist fyr­ir því að fá van­gold­in laun sín. Fyrsta skref­ið er að eig­end­ur Mess­ans hafa nú leyst fólk­ið frá störf­um.
Drífa: „Mér sýnist fyrirtækið þurfi að svara fyrir ýmislegt“
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Drífa: „Mér sýn­ist fyr­ir­tæk­ið þurfi að svara fyr­ir ým­is­legt“

For­seti Al­þýðu­sam­bands Ís­lands, Drífa Snæ­dal, seg­ir að veit­inga­stað­ur­inn Mess­inn þurfi að svara fyr­ir ým­is­legt gagn­vart starfs­fólki sínu og hvet­ur starfs­menn til að leita eft­ir stuðn­ingi stétt­ar­fé­lags.
Benti á kjarasamningsbrot og var tekin af vaktaplani
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Benti á kjara­samn­ings­brot og var tek­in af vaktaplani

Þeg­ar að yf­ir­menn Mess­ans komust að því að Anna Mar­jan­kowska væri að sinna starfi sínu sem trún­að­ar­mað­ur Efl­ing­ar og upp­lýsa starfs­fólk­ið um rétt­indi þeirra fór nafn henn­ar að hverfa af vaktaplani. Mál henn­ar og tveggja annarra starfs­manna var rek­ið af Efl­ingu alla leið í hér­aðs­dóm og end­aði með dómsátt.
Föst á Íslandi og fá ekki laun
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Föst á Ís­landi og fá ekki laun

Nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­fólk Mess­ans upp­lif­ir sig svik­ið af eig­end­um fyr­ir­tæk­is­ins. Þau lýsa erf­ið­um starfs­að­stæð­um og eru sum hver föst á Ís­landi án launa. Starfs­fólk­ið seg­ist ekki hafa ver­ið lát­ið vita af Covid-smiti í hópn­um. Fram­kvæmda­stjóri seg­ist sjálf­ur ekki eiga pen­inga fyr­ir mat eða hús­næð­is­lán­um.
Vinnuveitendur við Héðinshúsið sæta rannsókn lögreglu
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Vinnu­veit­end­ur við Héð­ins­hús­ið sæta rann­sókn lög­reglu

Rann­sókn lög­regl­unn­ar á kenni­tölufalsi sem komst upp við Héð­ins­hús­ið mið­ar áfram. Átta ein­stak­ling­ar voru hand­tekn­ir grun­að­ir um skjalafals og að vinna á Ís­landi án til­skyldra leyfa.
Forsvarsmaður undirverktaka við Héðinshúsið segist ekki hafa grunað neitt
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

For­svars­mað­ur und­ir­verk­taka við Héð­ins­hús­ið seg­ist ekki hafa grun­að neitt

Tíu ein­stak­ling­ar hafa ver­ið hand­tekn­ir við bygg­ingu hót­els í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur í tveim­ur að­gerð­um lög­reglu á síð­ustu fjór­um mán­uð­um. Sami ein­stak­ling­ur bar ábyrgð á starfs­mönn­un­um í báð­um mál­um. Hann seg­ir í gegn­um lög­fræð­ing sinn að ekki hafi ver­ið ástæða til að gruna þá um óheið­ar­leika.
Loka auglýsingu