Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sterkari staða skilar sér ekki til neytenda

Auk­inn hag­vöxt­ur og styrk­ing krón­unn­ar skap­ar ekki hvata fyr­ir sölu­að­ila að lækka verð­lag sam­kvæmt ASÍ. Fyr­ir vik­ið greiða neyt­end­ur enn jafn mik­ið fyr­ir vör­ur og ágóð­inn af tolla­lækk­un­um renn­ur í vasa sölu­að­ila. Ástand­ið er verst hvað varð­ar föt, skó og bygg­ing­ar­vör­ur.

Sterkari staða skilar sér ekki til neytenda

Á síðustu árum hefur hagvöxtur aukist og krónan styrkst, um leið og virðisaukaskattur hefur lækkað og margir tollar afnumdir. Þjóðhagsspá Hagstofu Íslands gerir ráð fyrir 4,8% hagvexti í ár, og verðbólga er í sögulegu lágmarki í 2,1% árið 2016. Þrátt fyrir það segir deildarstjóri hagdeildar ASÍ, Henný Hinz, að þessi staða hafi ekki skilað sér að fullu til neytenda með lægra verðlagi.

Alþýðusambandið hefur markvisst fylgst með verðlagsþróun á matvælum og öðrum vörum frá árinu 1990, og gefur reglulega út verðkannanir og greiningu á neyslumynstri. Þar skoðar sambandið ekki verðlag á einstakar vörur heldur stóra vöruflokka í heild sinni, eins og þeir eru sundurliðaðir í vísitölu neysluverðs frá Hagstofu Íslands.

Henný segir að verðlag á Íslandi sé hátt miðað við önnur lönd. „Almennt skoðar maður samanburð á gengi, hvert velferðarstig landsins er og hvernig launin eru. Verðlag ræðst mjög mikið af þessu þrennu og er oft lágt þar sem laun …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár