Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sterkari staða skilar sér ekki til neytenda

Auk­inn hag­vöxt­ur og styrk­ing krón­unn­ar skap­ar ekki hvata fyr­ir sölu­að­ila að lækka verð­lag sam­kvæmt ASÍ. Fyr­ir vik­ið greiða neyt­end­ur enn jafn mik­ið fyr­ir vör­ur og ágóð­inn af tolla­lækk­un­um renn­ur í vasa sölu­að­ila. Ástand­ið er verst hvað varð­ar föt, skó og bygg­ing­ar­vör­ur.

Sterkari staða skilar sér ekki til neytenda

Á síðustu árum hefur hagvöxtur aukist og krónan styrkst, um leið og virðisaukaskattur hefur lækkað og margir tollar afnumdir. Þjóðhagsspá Hagstofu Íslands gerir ráð fyrir 4,8% hagvexti í ár, og verðbólga er í sögulegu lágmarki í 2,1% árið 2016. Þrátt fyrir það segir deildarstjóri hagdeildar ASÍ, Henný Hinz, að þessi staða hafi ekki skilað sér að fullu til neytenda með lægra verðlagi.

Alþýðusambandið hefur markvisst fylgst með verðlagsþróun á matvælum og öðrum vörum frá árinu 1990, og gefur reglulega út verðkannanir og greiningu á neyslumynstri. Þar skoðar sambandið ekki verðlag á einstakar vörur heldur stóra vöruflokka í heild sinni, eins og þeir eru sundurliðaðir í vísitölu neysluverðs frá Hagstofu Íslands.

Henný segir að verðlag á Íslandi sé hátt miðað við önnur lönd. „Almennt skoðar maður samanburð á gengi, hvert velferðarstig landsins er og hvernig launin eru. Verðlag ræðst mjög mikið af þessu þrennu og er oft lágt þar sem laun …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár