Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sterkari staða skilar sér ekki til neytenda

Auk­inn hag­vöxt­ur og styrk­ing krón­unn­ar skap­ar ekki hvata fyr­ir sölu­að­ila að lækka verð­lag sam­kvæmt ASÍ. Fyr­ir vik­ið greiða neyt­end­ur enn jafn mik­ið fyr­ir vör­ur og ágóð­inn af tolla­lækk­un­um renn­ur í vasa sölu­að­ila. Ástand­ið er verst hvað varð­ar föt, skó og bygg­ing­ar­vör­ur.

Sterkari staða skilar sér ekki til neytenda

Á síðustu árum hefur hagvöxtur aukist og krónan styrkst, um leið og virðisaukaskattur hefur lækkað og margir tollar afnumdir. Þjóðhagsspá Hagstofu Íslands gerir ráð fyrir 4,8% hagvexti í ár, og verðbólga er í sögulegu lágmarki í 2,1% árið 2016. Þrátt fyrir það segir deildarstjóri hagdeildar ASÍ, Henný Hinz, að þessi staða hafi ekki skilað sér að fullu til neytenda með lægra verðlagi.

Alþýðusambandið hefur markvisst fylgst með verðlagsþróun á matvælum og öðrum vörum frá árinu 1990, og gefur reglulega út verðkannanir og greiningu á neyslumynstri. Þar skoðar sambandið ekki verðlag á einstakar vörur heldur stóra vöruflokka í heild sinni, eins og þeir eru sundurliðaðir í vísitölu neysluverðs frá Hagstofu Íslands.

Henný segir að verðlag á Íslandi sé hátt miðað við önnur lönd. „Almennt skoðar maður samanburð á gengi, hvert velferðarstig landsins er og hvernig launin eru. Verðlag ræðst mjög mikið af þessu þrennu og er oft lágt þar sem laun …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
3
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
6
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár