Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sterkari staða skilar sér ekki til neytenda

Auk­inn hag­vöxt­ur og styrk­ing krón­unn­ar skap­ar ekki hvata fyr­ir sölu­að­ila að lækka verð­lag sam­kvæmt ASÍ. Fyr­ir vik­ið greiða neyt­end­ur enn jafn mik­ið fyr­ir vör­ur og ágóð­inn af tolla­lækk­un­um renn­ur í vasa sölu­að­ila. Ástand­ið er verst hvað varð­ar föt, skó og bygg­ing­ar­vör­ur.

Sterkari staða skilar sér ekki til neytenda

Á síðustu árum hefur hagvöxtur aukist og krónan styrkst, um leið og virðisaukaskattur hefur lækkað og margir tollar afnumdir. Þjóðhagsspá Hagstofu Íslands gerir ráð fyrir 4,8% hagvexti í ár, og verðbólga er í sögulegu lágmarki í 2,1% árið 2016. Þrátt fyrir það segir deildarstjóri hagdeildar ASÍ, Henný Hinz, að þessi staða hafi ekki skilað sér að fullu til neytenda með lægra verðlagi.

Alþýðusambandið hefur markvisst fylgst með verðlagsþróun á matvælum og öðrum vörum frá árinu 1990, og gefur reglulega út verðkannanir og greiningu á neyslumynstri. Þar skoðar sambandið ekki verðlag á einstakar vörur heldur stóra vöruflokka í heild sinni, eins og þeir eru sundurliðaðir í vísitölu neysluverðs frá Hagstofu Íslands.

Henný segir að verðlag á Íslandi sé hátt miðað við önnur lönd. „Almennt skoðar maður samanburð á gengi, hvert velferðarstig landsins er og hvernig launin eru. Verðlag ræðst mjög mikið af þessu þrennu og er oft lágt þar sem laun …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár