Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Guðni þögull um kjör Donalds Trump

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur ekki tjáð sig um úr­slit for­seta­kosn­ing­anna í Banda­ríkj­un­um og ekki enn sent Don­aldi Trump heilla­ósk­ir. Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son for­sæt­is­ráð­herra send­ir Trump heilla­ósk­ir og vænt­ir þess að sam­skipti Ís­lands og Banda­ríkj­anna verði áfram góð.

Guðni þögull um kjör Donalds Trump

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur ekki viljað tjá sig um úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum, og hvað þau gætu þýtt fyrir samskipti Íslands og Bandaríkjanna, við fjölmiðla í morgun. Þetta segir Örnólfur Thorsson, ritari forseta Íslands, í samtali við Stundina. Þá svarar Örnólfur því ekki hvort forseti muni senda nýkjörnum forseta heillaóskir. Hann bendir á að Donald Trump taki ekki við embætti fyrr en 20. janúar næstkomandi og því nógur tími til stefnu. „Ef við sendum eitthvað þá kemur það fram á heimasíðunni hjá okkur,“ sagði Örnólfur í samtali við Stundina. 

Þess má geta að þegar Barack Obama, fráfarandi forseti Bandaríkjanna, var kjörinn sendi Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti, honum heillaóskir daginn sem niðurstöður kosninga lágu fyrir, það er 5. nóvember 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar í BNA 2016

Bergmálið frá Hitler: Er Trump fasisti?
ErlentForsetakosningar í BNA 2016

Berg­mál­ið frá Hitler: Er Trump fas­isti?

Á dög­un­um sagði Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, úr ræðu­stól á Al­þingi að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti væri fas­isti. Óli Björn Kára­son þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins and­mælti því, og nokkr­ir aðr­ir sömu­leið­is. En fleiri hafa velt þessu fyr­ir sér og ekki að­eins hér á landi. Ný­lega birti vef­síð­an Slate við­tal sem blaða­mað­ur­inn Isaac Chot­iner tók við breska sagn­fræð­ing­inn Rich­ard Evans, þar sem ein­mitt var fjall­að um hvort Trump væri á svip­uð­um slóð­um og fas­ist­ar eða nas­ist­ar líkt og Ad­olf Hitler.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár