Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Guðni þögull um kjör Donalds Trump

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur ekki tjáð sig um úr­slit for­seta­kosn­ing­anna í Banda­ríkj­un­um og ekki enn sent Don­aldi Trump heilla­ósk­ir. Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son for­sæt­is­ráð­herra send­ir Trump heilla­ósk­ir og vænt­ir þess að sam­skipti Ís­lands og Banda­ríkj­anna verði áfram góð.

Guðni þögull um kjör Donalds Trump

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur ekki viljað tjá sig um úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum, og hvað þau gætu þýtt fyrir samskipti Íslands og Bandaríkjanna, við fjölmiðla í morgun. Þetta segir Örnólfur Thorsson, ritari forseta Íslands, í samtali við Stundina. Þá svarar Örnólfur því ekki hvort forseti muni senda nýkjörnum forseta heillaóskir. Hann bendir á að Donald Trump taki ekki við embætti fyrr en 20. janúar næstkomandi og því nógur tími til stefnu. „Ef við sendum eitthvað þá kemur það fram á heimasíðunni hjá okkur,“ sagði Örnólfur í samtali við Stundina. 

Þess má geta að þegar Barack Obama, fráfarandi forseti Bandaríkjanna, var kjörinn sendi Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti, honum heillaóskir daginn sem niðurstöður kosninga lágu fyrir, það er 5. nóvember 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar í BNA 2016

Bergmálið frá Hitler: Er Trump fasisti?
ErlentForsetakosningar í BNA 2016

Berg­mál­ið frá Hitler: Er Trump fas­isti?

Á dög­un­um sagði Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, úr ræðu­stól á Al­þingi að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti væri fas­isti. Óli Björn Kára­son þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins and­mælti því, og nokkr­ir aðr­ir sömu­leið­is. En fleiri hafa velt þessu fyr­ir sér og ekki að­eins hér á landi. Ný­lega birti vef­síð­an Slate við­tal sem blaða­mað­ur­inn Isaac Chot­iner tók við breska sagn­fræð­ing­inn Rich­ard Evans, þar sem ein­mitt var fjall­að um hvort Trump væri á svip­uð­um slóð­um og fas­ist­ar eða nas­ist­ar líkt og Ad­olf Hitler.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár