Aðili

Guðni Th. Jóhannesson

Greinar

Fimm kosningar frá hruni án breytinga á stjórnarskrá
Greining

Fimm kosn­ing­ar frá hruni án breyt­inga á stjórn­ar­skrá

Eng­in af þeim breyt­ing­um sem Katrín Jak­obs­dótt­ir vildi gera á stjórn­ar­skránni náði í gegn, en verk­efn­ið á að halda áfram næsta kjör­tíma­bil. Þing­menn stjórn­ar­flokk­anna og Mið­flokks stöðv­uðu að frum­varp henn­ar færi úr nefnd. Næsta tæki­færi til að sam­þykkja stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar á Al­þingi verð­ur að lík­ind­um ár­ið 2025.
Formaður Eflingar segir forsetahjónin þátttakendur í „tryllingslegu gróðabraski“
Fréttir

Formað­ur Efl­ing­ar seg­ir for­seta­hjón­in þátt­tak­end­ur í „tryll­ings­legu gróða­braski“

Guðni Th. Jó­hann­es­son og El­iza Reid for­seta­hjón leigja út nýkeypta íbúð sína á 265 þús­und krón­ur á mán­uði. Með­al­leigu­verð sam­bæri­legra íbúða er 217 þús­und krón­ur. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, spyr hvort for­seta­hjón­in séu föst inni í for­rétt­inda­búbblu. For­seta­hjón­in fengu ut­an­að­kom­andi ráð­gjöf um mark­aðs­verð.
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt

Saga Lands­rétt­ar­máls­ins: Hver ber ábyrgð?

Yf­ir­deild MDE átel­ur Sig­ríði And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, fyr­ir þátt henn­ar í Lands­rétt­ar­mál­inu. Hæstirétt­ur og Al­þingi, þá und­ir meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar, fá einnig gagn­rýni. Yf­ir­deild­in seg­ir gjörð­ir Sig­ríð­ar vekja rétt­mæt­ar áhyggj­ur af póli­tískri skip­un dóm­ara.
Kosningabarátta Guðmundar Franklín var þrefalt dýrari en Guðna
FréttirForsetakosningar 2020

Kosn­inga­bar­átta Guð­mund­ar Frank­lín var þre­falt dýr­ari en Guðna

73 ein­stak­ling­ar styrktu Guð­mund Frank­lín Jóns­son, en 37 Guðna Th. Jó­hann­es­son for­seta í kosn­inga­bar­áttu vors­ins um embætt­ið. Að­il­ar í sjáv­ar­út­vegi styrktu Guð­mund Frank­lín. Fé­lag Guðna greiddi ekki fyr­ir aug­lýs­ing­ar og kom út í hagn­aði.
Fjögur ár að baki: Hvað hefur Guðni gert sem forseti?
ÚttektForsetakosningar 2020

Fjög­ur ár að baki: Hvað hef­ur Guðni gert sem for­seti?

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur not­ið mik­ils stuðn­ings í könn­un­um frá því að hann fór skyndi­lega úr fræði­mennsku á Bessastaði umróta­vor­ið 2016. Í út­tekt á kjör­tíma­bili hans er fjall­að um helstu mál­in sem komu upp, með­al ann­ars þau sem skóku stjórn­mála­líf­ið og sam­fé­lag­ið allt.
„Ég hef einsett mér að láta embættið ekki stíga mér til höfuðs“
ViðtalForsetakosningar 2020

„Ég hef ein­sett mér að láta embætt­ið ekki stíga mér til höf­uðs“

Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti er dul­ur mað­ur. Hér ræð­ir hann um lær­dóm síð­ustu fjög­urra ára og áskor­an­ir fram­tíð­ar­inn­ar.
Guðni tókst á við Guðmund Franklín: „Ertu stoltur af framgöngu þinni í kvöld?“
FréttirForsetakosningar 2020

Guðni tókst á við Guð­mund Frank­lín: „Ertu stolt­ur af fram­göngu þinni í kvöld?“

Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti svar­aði spurn­ing­um mót­fram­bjóð­anda síns, Guð­mund­ar Frank­líns Jóns­son­ar, í kapp­ræð­um í kvöld.
Baksaga Guðmundar Franklíns: Gjaldþrot verðbréfafyrirtækis, tilboð í Haga og ógilt framboð
Fréttir

Bak­saga Guð­mund­ar Frank­líns: Gjald­þrot verð­bréfa­fyr­ir­tæk­is, til­boð í Haga og ógilt fram­boð

Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son, hót­el­stjóri í Dan­mörku, sem til­kynnt hef­ur um fram­boð sitt til for­seta, var stjórn­ar­formað­ur Burn­ham In­ternati­onal á Ís­landi sem fór í gjald­þrot upp úr alda­mót­um.
Safna undirskriftum fyrir forsetaframboð Guðmundar Franklín
Fréttir

Safna und­ir­skrift­um fyr­ir for­setafram­boð Guð­mund­ar Frank­lín

Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son seg­ir að í ljós komi á næstu vik­um hvort hann skori sitj­andi for­seta Guðna Th. Jó­hann­es­son á hólm. „Veir­an ræð­ur för og ég hlýði Víði.“
Forseti og forsætisráðherra senda kveðjur vestur: „Í dag erum við öll Vestfirðingar“
FréttirSnjóflóð á Flateyri

For­seti og for­sæt­is­ráð­herra senda kveðj­ur vest­ur: „Í dag er­um við öll Vest­firð­ing­ar“

Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Ís­lands, seg­ir að á stund­um sem þess­um sann­ist gildi sam­stöðu og sam­kennd­ar. Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir að stjórn­völd muni fylgj­ast grannt með fram­hald­inu.
Samherji malaði gull við strendur Vestur-Sahara
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji mal­aði gull við strend­ur Vest­ur-Sa­hara

Sam­herji hagn­að­ist á fisk­veið­um við Afr­íku­strend­ur sem kall­að­ar voru rán­yrkja. ESB hef­ur á ný heim­il­að veið­arn­ar í trássi við ákvörð­un Dóm­stóls Evr­ópu­sam­bands­ins. „Þetta er í raun síð­asta ný­lend­an í Afr­íku,“ seg­ir einn for­svars­manna Vina­fé­lags Vest­ur-Sa­hara.
Indriði H. Þorláksson: Orkan okkar býður forsetanum í „orrustu gegn vindmyllu“
Fréttir

Indriði H. Þor­láks­son: Ork­an okk­ar býð­ur for­set­an­um í „orr­ustu gegn vind­myllu“

Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri seg­ir að for­seta Ís­lands sé boð­ið að „leika hlut­verk hins hug­prúða ridd­ara af la Mancha“ í máli þriðja orkupakk­ans, eins og þeg­ar for­veri hans Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son vís­aði Ices­a­ve samn­ing­un­um í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.