Fimm kosningar frá hruni án breytinga á stjórnarskrá
Engin af þeim breytingum sem Katrín Jakobsdóttir vildi gera á stjórnarskránni náði í gegn, en verkefnið á að halda áfram næsta kjörtímabil. Þingmenn stjórnarflokkanna og Miðflokks stöðvuðu að frumvarp hennar færi úr nefnd. Næsta tækifæri til að samþykkja stjórnarskrárbreytingar á Alþingi verður að líkindum árið 2025.
Fréttir
Formaður Eflingar segir forsetahjónin þátttakendur í „tryllingslegu gróðabraski“
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón leigja út nýkeypta íbúð sína á 265 þúsund krónur á mánuði. Meðalleiguverð sambærilegra íbúða er 217 þúsund krónur. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, spyr hvort forsetahjónin séu föst inni í forréttindabúbblu. Forsetahjónin fengu utanaðkomandi ráðgjöf um markaðsverð.
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
Yfirdeild MDE átelur Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fyrir þátt hennar í Landsréttarmálinu. Hæstiréttur og Alþingi, þá undir meirihluta Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, fá einnig gagnrýni. Yfirdeildin segir gjörðir Sigríðar vekja réttmætar áhyggjur af pólitískri skipun dómara.
FréttirForsetakosningar 2020
Kosningabarátta Guðmundar Franklín var þrefalt dýrari en Guðna
73 einstaklingar styrktu Guðmund Franklín Jónsson, en 37 Guðna Th. Jóhannesson forseta í kosningabaráttu vorsins um embættið. Aðilar í sjávarútvegi styrktu Guðmund Franklín. Félag Guðna greiddi ekki fyrir auglýsingar og kom út í hagnaði.
ÚttektForsetakosningar 2020
Fjögur ár að baki: Hvað hefur Guðni gert sem forseti?
Guðni Th. Jóhannesson hefur notið mikils stuðnings í könnunum frá því að hann fór skyndilega úr fræðimennsku á Bessastaði umrótavorið 2016. Í úttekt á kjörtímabili hans er fjallað um helstu málin sem komu upp, meðal annars þau sem skóku stjórnmálalífið og samfélagið allt.
ViðtalForsetakosningar 2020
„Ég hef einsett mér að láta embættið ekki stíga mér til höfuðs“
Guðni Th. Jóhannesson forseti er dulur maður. Hér ræðir hann um lærdóm síðustu fjögurra ára og áskoranir framtíðarinnar.
FréttirForsetakosningar 2020
Guðni tókst á við Guðmund Franklín: „Ertu stoltur af framgöngu þinni í kvöld?“
Guðni Th. Jóhannesson forseti svaraði spurningum mótframbjóðanda síns, Guðmundar Franklíns Jónssonar, í kappræðum í kvöld.
Fréttir
Baksaga Guðmundar Franklíns: Gjaldþrot verðbréfafyrirtækis, tilboð í Haga og ógilt framboð
Guðmundur Franklín Jónsson, hótelstjóri í Danmörku, sem tilkynnt hefur um framboð sitt til forseta, var stjórnarformaður Burnham International á Íslandi sem fór í gjaldþrot upp úr aldamótum.
Guðmundur Franklín Jónsson segir að í ljós komi á næstu vikum hvort hann skori sitjandi forseta Guðna Th. Jóhannesson á hólm. „Veiran ræður för og ég hlýði Víði.“
FréttirSnjóflóð á Flateyri
Forseti og forsætisráðherra senda kveðjur vestur: „Í dag erum við öll Vestfirðingar“
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að á stundum sem þessum sannist gildi samstöðu og samkenndar. Katrín Jakobsdóttir segir að stjórnvöld muni fylgjast grannt með framhaldinu.
FréttirSamherjaskjölin
Samherji malaði gull við strendur Vestur-Sahara
Samherji hagnaðist á fiskveiðum við Afríkustrendur sem kallaðar voru rányrkja. ESB hefur á ný heimilað veiðarnar í trássi við ákvörðun Dómstóls Evrópusambandsins. „Þetta er í raun síðasta nýlendan í Afríku,“ segir einn forsvarsmanna Vinafélags Vestur-Sahara.
Fréttir
Indriði H. Þorláksson: Orkan okkar býður forsetanum í „orrustu gegn vindmyllu“
Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir að forseta Íslands sé boðið að „leika hlutverk hins hugprúða riddara af la Mancha“ í máli þriðja orkupakkans, eins og þegar forveri hans Ólafur Ragnar Grímsson vísaði Icesave samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslu.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.