Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Ég hef einsett mér að láta embættið ekki stíga mér til höfuðs“

Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti er dul­ur mað­ur. Hér ræð­ir hann um lær­dóm síð­ustu fjög­urra ára og áskor­an­ir fram­tíð­ar­inn­ar.

Upphaf

Á leiðinni til Bessastaða er ferðast um tímann, fram hjá fuglavarpi og hrossum á beit við hafið, inni á miðju höfuðborgarsvæðinu.

Aðfluttar aspir og lúpína, innflytjendur frá Alaska, sýna okkur að þetta er ekki bara gamla Ísland. Úti á nesinu sést fáninn blakta við Bessastaði, þar sem Guðni Th. Jóhannesson hefur nú búið í fjögur ár. Í embætti sem er í senn gamalt og nýtt, byggt á danskri stjórnarskrá þar sem konungi var breytt í þjóðkjörinn forseta, en mótað af þeim sem þar situr hverju sinni. Nú hefur hann fengið mótframboð frá manni sem kemur úr allt annarri átt en hann.

Guðni heilsar mér snöggt með nokkrum mismunandi háttum, og spyr hvaða aðferð ég sé að nota. Ég segist leyfa gagnaðilanum að ráða, en undirliggjandi er einbeittur ásetningur minn um að verða aldrei að farvegi heimsfaraldurs að þjóðhöfðingja. Við heilsumst því ekki með handabandi.

Á úlnlið hans sést …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2020

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár