Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Bæjarstjóri leigir ferðamönnum herbergi í bæjarstjórabústaðnum

Ró­bert Ragn­ars­son, bæj­ar­stjóri í Grinda­vík, býr í leigu­hús­næði á veg­um bæj­ars­ins sem hann leig­ir jafn­framt út til ferða­manna í gegn­um sölu­vef­inn Airbnb. Ferða­menn þakka gott at­læti. Bæj­ar­full­trúi kem­ur af fjöll­um.

Bæjarstjóri leigir ferðamönnum herbergi í bæjarstjórabústaðnum

Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík, býr í leiguhúsnæði á vegum bæjarins sem hann leigir jafnframt út til ferðamanna í gegnum söluvefinn Airbnb. Um er að ræða 145 fermetra einbýlishús, auk bílskúrs, en samkvæmt fasteignaskrá er húsið metið rúmar 32 milljónir. Róbert leigir út herbergi í húsinu og hafa gestir aðgang að eldhúsi, baðherbergi og stofu. Hjálmar Hallgrímsson, forseti bæjarstjórnar, staðfesti í samtali við Stundina að hann hefði heyrt af þessu, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Aðspurður hvort íbúðin væri leigð út með leyfi bæjarstjórnarinnar vísaði Hjálmar í fyrra svar, hann gæti ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. 

Tekur 60 þúsund krónur fyrir vikuna

Stundin náði tali af Róbert í morgun sem staðfetsi að hann væri með herbergi í útleigu. „Ég bý einn og fannst tilvalið að prófa að leigja út herbergi. Ég er búinn að fá tvo gesti. Mér finnst skemmtilegt að hafa gesti þegar ég kem heim úr vinnunni,” segir Róbert. Hann segir að leigan sé fyrir opnum tjöldum. Hann hafi ákveðið að prófa að leigja út herbergi til þess að átta sig á því hvernig þetta gengur fyrir sig og hvernig kerfið virkar. „Þetta er lítið mál og einfalt. Ég hef núna sótt um starfsleyfi til sýslumanns,” segir Róbert. Hann gefur hins vegar ekkert út á það hvort útleigan sé með vitund bæjarstjórnarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár